Grundarfjörður fréttir

Á góðri stund 2015

Tilkynning frá Hátíðarfélaginu Á fundi Hátíðarfélagsins sem haldinn var í gær, sunnudaginn 29. mars, var ákveðið hátíðin færi fram síðustu helgina í júlí venju samkvæmt. Stjórnin auglýsir hér með eftir framkvæmdarstjóra hátíðarinnar. Áhugasamir eru beðnir um að senda línu á netfangið agodristund@bref.is

Meira..»

Nýr skipulags- og byggingarfulltrúi

Sigurbjartur Loftsson byggingafræðingur hefur ráðinn í starf skipulags- og byggingarfulltrúa Grundarfjarðar og Stykkishólms. Áætlað er að hann hefji störf í júlí. Ráðingarstofan Hagvangur hélt utan um ráðningarmálin en endanleg ákvörðun var í höndum bæjarstjórna í Grundarfirði og Stykkishólmi. Vel á 14 umsóknir bárust um það. Sigurbjartur hefur tengingu hér í Stykkishólm því hann er tengdasonur Sigurlínu Sigurbjörnsdóttur og Hermanns Guðmundssonar.

Meira..»