Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Helgafellssveit fréttir

Allra veðra von

Skjótt skipast veður í lofti á litla Íslandi. Þegar þetta er skrifað varar Veðurstofa Íslands við miklu rigningarveðri á vestanverðu landinu fimmtudaginn 24. nóv. Gert er ráð fyrir miklum leysingum og er fólk beðið um að huga að niðurföllum og hreinsa frá þeim til að fyrirbyggja vatnstjón. Einnig þarf fólk …

Meira..»

Jólagjafahandbókin komin út

Jólagjafahandbók Snæfellsness 2016 fylgir með Stykkishólms-Póstinum þessa vikuna. Í fyrra kom út samskonar handbók sem innihélt jólagjafahugmyndir frá fyrirtækjum og verslunum Stykkishólmi. Vel var tekið í þá handbók og var því ákveðið að færa út kvíarnar og hafa allt Snæfellsnesið með í ár. Í handbókinni má finna tillögur frá fyrirtækjum, …

Meira..»

Tölulegar pælingar um kosningar

Nú liggja fyrir úrslit í Alþingiskosningum og byrjar þá alvaran. Síðustu tölur komu að morgni 30. október og voru það tölur úr Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá Norðvesturkjördæmis voru 21.479 en kjörsóknin var 17.444 eða 81,2%. Það voru því 4.035 sem ekki greiddu atkvæði. Það eru fleiri en samanlagðir íbúar Stykkishólms, Grundarfjarðar, …

Meira..»

Jól í skókassa

Þriðjudaginn 1. nóvember sl. var móttaka á skókössum fyrir verkefnið Jól í skókassa í Stykkishólmskirkju. Verkefnið lýsir sér þannig að börn og fullorðnir setja ýmsa hluti í skókassa s.s. leikföng, ritföng, vettlinga, sokka, hreinlætisvörur og sælgæti. Úr þessu verða svo jólapakkar til barna sem búa í stríðshrjáðum löndum, búa við …

Meira..»

Ályktun Æðarræktarfélags Snæfellinga

Eftirfarandi er ályktun frá Æðarræktarfélagi Snæfellinga sem samþykkt var á aðalfundi 20. október sl. og birtist hér í heild sinni. — Aðalfundur Æðarræktarfélags Snæfellinga skorar á sveitarstjórnir við Breiðafjörð að standa vörð um lífríki Breiðafjarðar og leggjast gegn áformum um stóraukna nýtingu á sjávargróðri án undangenginna rannsókna. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á …

Meira..»

Fjölmenningarhátíð á Snæfellsnesi

Fjölmenningarhátíð var haldin 15. október sl. í Frystiklefanum á Rifi. Var þetta í annað skiptið sem hátíðin var haldin. Að sögn Ragnhildar Sigurðardóttur, framkvæmdastýru Svæðisgarðsins Snæfellsnes, gekk allt saman vonum framar. Fólk mætti af öllu Snæfellsnesi og ætla má að met hafi verið sett í mætingu í Frystiklefann þegar u.þ.b. …

Meira..»

Ekkert ferðaveður

Í tilkynningu frá Vegargerðinni segir að ófært sé nú á milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar og ekkert ferðaveður. Gert er ráð fyrir hviðum upp í allt að 40m/s á norðanverðu Snæfellsnesi og nær illviðrið hámarki í kvöld. Spáð er að vind lægi með morgninum. Engin kennsla fór fram í Fjölbrautarskóla Snæfellinga …

Meira..»

Lýðræðisvika í FSN

Vafalaust hefur það ekki farið framhjá neinum að Alþingiskosningar eru á næsta leiti. Útlit er fyrir að mikil nýliðun eigi sér stað á þinginu og nýjustu kannanir sýna að mynda verði þriggja flokka stjórn til að ná meirihluta. Sérfræðingar hafa farið mikinn í fjölmiðlum og kafað ítarlega ofan í mál …

Meira..»

Ferðafélag barnanna

Nú í haust var Ferðafélag barnanna í Stykkishólmi og nágrenni stofnað. Að baki félaginu standa þær María Jónasdóttir (Mæsa) og Theódóra Matthíasdóttir (Theó). Þær fengu hugmyndina frá Ferðafélagi barnanna sem skapað var af norskri fyrirmynd hjá Ferðafélagi Íslands. „Tilgangur Ferðafélags barnanna er að hvetja fjölskyldur til að eyða tíma saman …

Meira..»