Helgafellssveit fréttir

Ferðafélag barnanna

Nú í haust var Ferðafélag barnanna í Stykkishólmi og nágrenni stofnað. Að baki félaginu standa þær María Jónasdóttir (Mæsa) og Theódóra Matthíasdóttir (Theó). Þær fengu hugmyndina frá Ferðafélagi barnanna sem skapað var af norskri fyrirmynd hjá Ferðafélagi Íslands. „Tilgangur Ferðafélags barnanna er að hvetja fjölskyldur til að eyða tíma saman …

Meira..»

Fjármagn til endurbóta á Skógarströnd

Breytingartillaga við samgönguáætlun var samþykkt á Alþingi í morgun. Samkvæmt henni á að verja 250 milljónum kr. í endurbætur á Snæfellsnesvegi um Skógarströnd á næstu tveimur árum. Þetta kemur fram á vef RÚV. Ekki stóð til að veita meira fjármagn fyrr en árið 2019. Undanfarið hefur vegurinn verið í fréttum vegna …

Meira..»

Rökkurdagar hefjast í dag

Menningarhátíðin Rökkurdagar hefst í dag, miðvikudag, og stendur til laugardagsins 22. október. Er þetta í 15. sinn sem hátíðin er haldin. Breyting er á fyrirkomulagi Rökkurdaga í ár, en nú er hún liður í Opnum október, sameiginlegu verkefni sveitarfélaga Snæfellsness. Opinn október, undir stjórn Svæðisgarðs Snæfellsness, er haldinn til að …

Meira..»

Úrhelli og hviður

Veðurstofa Íslands varar fólk við mikilli rigningu sunnan- og vestantil á landinu í nótt og á morgun. Í tilkynningu er fólk beðið um að huga að niðurföllum og tryggja að vatn komist að þeim. Á þessum árstíma fella tré lauf sem auðveldlega geta stíflað niðurföll með tilheyrandi vatnsskaða. Búist er …

Meira..»

Drög að áætlun um uppbyggingu á ferðamannastöðum

Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti drög að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum, um land allt, til verndar náttúru og menningarminjum. Þar má finna forgangsröðun verkefna sem ráðlagt er að ganga í árið 2017. Mörg verkefni eru á áætlun um land allt og er meðal þeirra stærstu Þjóðgarðsmiðstöð á …

Meira..»

Samgönguáætlun Vesturlands

Á fundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldinn var á Hótel Stykkishólmi 5. október sl. kenndi ýmissa grasa. Gísli Gíslason, formaður vinnuhóps um samgönguáætlun Vesturlands fyrir árin 2017-2029, lagði fram tillögu um samgönguáætlun. Tekið er fram í tillögunum að sveitarfélög á Vesturlandi verði að vera samstíga í samgönguáætlunum sínum. Í …

Meira..»

Snilldarplan

Varla er meira um rætt þessa dagana, að afloknu annasamasta sumri í ferðaþjónustu á Íslandi, hvernig Íslendingum og ferða-mönnum hefur gengið að verða samferða um landið það sem af er. Skrif um ferðaþjónsustu og ferðamenn fylla marga metra á skjám landsmanna og skiptar skoðanir eru eins og gengur. Því er …

Meira..»

Réttað í Arnarhólsrétt

Göngur og réttir fóru fram við Arnarhólsrétt við Skjöld í Helgafellssveit í blíðskaparveðri um síðustu helgi. Talsvert hefur fækkað af fé sem smalað er í þessa rétt en það þýðir ekki að fólkinu fækki sem tekur þátt og/eða fylgist með. Höfðu einhverjir á orði að fleira væri af fólki en …

Meira..»

Hvernig er veðrið?

Það er alveg óhætt að segja að veður hafi verið með besta móti í sumar. Tíðin hefur verið góð og má vel sjá það á gróðri víðsvegar um Snæfellsnes að ógleymdum berjabláum brekkum um allar jarðir hér í kring. Þó vantar aðeins upp á að berin verði sæt og góð …

Meira..»