Helgafellssveit fréttir

Mannfjöldatölur 2014

Nú hefur Hagstofa Íslands gefið út mannfjöldatölur fyrir árið 2014. Landsmenn voru 329.040 í lok 4. ársfjórðungs 2014, 165.150 karlar og 163.890 konur. Fjölgaði landsmönnum um 1,18% á milli ára. Ef Snæfellsnes er skoðað í lok 4.ársfjórðungs 2013 og 2014 þá breytist íbúafjöldi milli ára samtals um 30 manns. 4. …

Meira..»

Sameining eða samstarf?

S.l. fimmtudag héldu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi framhaldsaðalfund sinn í Búðardal. Ný stjórn var kosin og hún skipuð 12 manns og þar af einum fulltrúa úr Stykkishólmi: Hafdísi Bjarnadóttur en formaður var kosin Ingveldur Guðmundsdóttir sjö af tólf stjórnarmönnum eru konur. Á aðalfundinum var m.a. rædd ný skýrsla um möguleika …

Meira..»

Réttir Arnarhólsrétt 2014

Um síðastliðna helgi var smalað til fjalla og fé rekið til Arnarhólsréttar í Helgafellssveit. Veður var mjög gott á laugardeginum til smalamennsku en rok og rigning á sunnudeginum. Veðrið hélt þó ekki aftur að fólki að koma í réttina á sunnudeginum og var svipaður fjöldi af fólki og í fyrra …

Meira..»

Ljósleiðarinn í Helgafellssveit

Um síðustu helgi hófust framkvæmdir við ljósleiðaravæðingu í Helgafellssveit. Ekki byrjaði fyrsti verkdagur allt of vel þegar stór grafa kafsökk í svokallaðri Hreppstjóramýri á Arnarstaðahæð. Tók heilan dag að ná henni upp aftur og hefur verkið gengið eftir áætlun síðan. Hlutafélag í eigu Helgafellssveitar, Gagnaveita Helgafellssveitar ehf, stendur fyrir framkvæmdinni …

Meira..»