Snæfellsnes

Pálína Gunnlaugsdóttir í Snæfell

Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur um að leika með félaginu á komandi tímabili. Pálína samdi til eins árs við Snæfell og mun hún æfa fyrir sunnan. Pálína skoraði 10.9 stig að meðaltali í leik fyrir Hauka á síðasta tímabili og er hún mikill liðsstyrkur fyrir Íslandsmeistara Snæfells. Pálína …

Meira..»

Snilldarplan

Varla er meira um rætt þessa dagana, að afloknu annasamasta sumri í ferðaþjónustu á Íslandi, hvernig Íslendingum og ferða-mönnum hefur gengið að verða samferða um landið það sem af er. Skrif um ferðaþjónsustu og ferðamenn fylla marga metra á skjám landsmanna og skiptar skoðanir eru eins og gengur. Því er …

Meira..»

Jólin koma brátt

Tíminn flýgur þegar það er gaman og áður en við vitum af verða jólin komin. Það þarf að vanda til verka þegar kemur að jólaundirbúningnum og því gott að undirbúa sig tímanlega. Eflaust hafa einhverjir spáð í hvað eigi að gefa og hvers þeir óska sér og með tækninni eru …

Meira..»

Snæfellingar.is

Í síðustu viku birtist frétt á Snæfellingar.is þar sem BB & Synir ehf. lýsa óánægju sinni á dómskerfinu eftir að fallið var frá skaðabótakröfu þeirra á Sæferðir ehf. vegna atviks sem átti sér stað árið 2011. Fór fréttin víða og var tekin upp af stærstu miðlum landsins og skapaði mikið …

Meira..»

Nýr útibússtjóri

Búið er að ganga frá ráðningu á nýjum útibússtjóra Arion banka á Snæfellsnesi. Eru það tvö útibú sem heyra undir það, í Stykkishólmi og Grundarfirði. Núverandi útibússtjóri, Kjartan Páll Einarsson lætur af störfum í lok vikunnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Nýi útibússtjórinn er Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir, þjónustustjóri í Grundarfirði. …

Meira..»

Stækkun Dvalarheimilis í Grundarfirði

Nú stendur til að stækka dvalar- og hjúkrunarheimilið Fellaskjól í Grundarfirði. Fellaskjól er sjálfseignarstofnun með 12 herbergi. Er ætlunin að stækka með viðbyggingu upp í 18 herbergi og skipta þannig heimilinu svo einn gangur verði notaður undir hjúkrunarrými og annar fyrir dvalarrými. Kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir að verkið muni kosta …

Meira..»

„Þeir eyðilögðu fyrir okkur bílinn og komust upp með það.”

  Mikil óánægja er hjá flutningafyrirtækinu BB & Sonum í Stykkishólmi vegna úrskurðar Hæstaréttar í máli þeirra gegn Sæferðum, sem kveðinn var upp í gær. BB & Synir kröfðust skaðabóta vegna tjóns á flutningabifreið þeirra, í ferð frá Brjánslæk til Stykkishólms, í Breiðafjarðarferjunni Baldri sem er í eigu Sæferða. Eimskip …

Meira..»

Aftanskin á faraldsfæti

S.l. þriðjudag brugðu Aftanskinfélagar í Stykkishólmi undir sig betri fætinum og fóru í dagsferðalag um Vesturland. Fyrsti áfangastaður var Akranes þar sem Jóhannes Finnur formaður eldriborgara félags Akraness – FEBAN tók á móti hópnum. Um 600 félagar eru í félaginu á Akranesi og um 60 þeirra eru virkir í félagsstarfinu …

Meira..»

Lions gefur útsendingarbúnað

Síðastliðinn vetur ákvað Lionsklúbburinn í Stykkishólmi að stuðla að því með fjárframlagi að koma á fót útsendingu frá Stykkishólmskirkju á Dvalarheimilið. Var þá sérstaklega verið að huga að útsendingu frá jarðarförum og jafnvel messum. Undirbúningur hefur staðið yfir frá í vor og tilraunaútsendingar hafnar. Netsamband er grundvöllur góðra fjarskipta í …

Meira..»

Samborgarar í hamborgaragerð

Skúrinn hefur efnt til samkeppni um vinsælasta hamborgarann. Á næstu dögum munu fjórir hamborgarar keppa um hylli samborgara og mun sá vinsælasti vera fastagestur á nýjum matseðli Skúrsins. Hamborgararnir voru settir saman af Berglindi Þorbergsdóttur, Hermanni Hermannssyni, Elínu Sóleyju Reynisdóttur og Sumarliða Ásgeirssyni. Arnþór Pálsson, veitingamaður á Skúrnum, segir að …

Meira..»