Fimmtudagur , 20. september 2018

Snæfellsnes

Sumarleikár Frystilefans hafið

Í sumar verða fimm leiksýningar á viku í Frystiklefanum og verða því á bilinu 75-90 talsins í sumar. Sýningarnar verða ýmist sýndar á íslensku eða ensku og hægt er að sérpanta sýningar. 4 atvinnuleikarar hafa verið ráðnir til Frystiklefans til að taka þátt í sýningunum í sumar. Frystiklefinn heldur því …

Meira..»

Námskeið í steinhöggi

Síðast liðna helgi var haldið námskeið í steinhöggi á Snæfellsnesi. Það fyrsta á Íslandi svo vitað sé til. Vonir eru bundnar við meira samstarf á þessu sviði í framtíðinni, t.d. í samvinnu við skóla á Snæfellsnesi, útilistaverk og skapandi ferðaþjónustu. Leiðbeinandi er Gerhard König högglistamaður. Markmið námskeiðsins var að virkja …

Meira..»

Lambakjöt er þjóðarréttur Íslendinga

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir Kokkalandsliðið af Gallup þá telja Íslendingar að lambakjöt sé þjóðarréttur Íslendinga. Nærri 74% landsmanna álíta að lambakjöt og lambakjötsréttir séu þjóðarréttur Íslendinga. Rannsóknin var netkönnun framkvæmd á tímabilinu 22.mars – 1.apríl 2016. Úrtakið í könnuninni var 1418 manns á öllu landinu, 833 svöruðu eða …

Meira..»

Frjósemi í Holtaseli

Hilmar Hallvarðsson hefur tekið við búi í Holtaseli af Benedikt Frímannssyni og stundar fjárbúskap að hætti hobbýbænda. Fyrir um viku síðan bar ærin Bílda fjórum lömbum og í gær miðvikudag voru lömbin öll spræk og hress. Sama ær hefur borið þremur lömbum áður svo hún er frjósöm í meira lagi. …

Meira..»

Skipt um skrá í Vatnasafninu

Nýlega var skipt um skráarkerfi við inngang í Vatnasafn. Nú er kominn rafrænn talnalás og er það liður í breytingum á aðgengi að Vatnasafninu. Arnór Óskarsson forstöðumaður Eldfjalla- og Vatnasafns sagði í samtali við Stykkishólms-Póstinn að tilgangurinn væri auka möguleikana á opnunartíma og bjóða upp á ýmsar nýjungar með þessu …

Meira..»

Menningarstefna fyrir Stykkishólm

Frá síðasta hausti er Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safna- hússins í Borgarbyggð kom hingað og hélt fyrirlestur um safnastefnu, hefur safna og menningarmálanefnd Stykkishólmsbæjar haft það í sínum verkahring að smíða drög að menningarstefnu fyrir Stykkishólm. Sé gluggað í fundargerðir nefndarinnar hefur þetta mál verið á dagskrá nefndarinnar í allan vetur. …

Meira..»

Skólaþing Stykkishólmsbæjar

Skólaþing var haldið á hótel Stykkishólmi s.l. laugardag og var þátttaka mjög góð að mati Ingvars Sigurgeirssonar prófessors við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann sagði frá því í inngangsorðum sínum að þátttaka bæjarbúa í þessu góða veðri væri mjög góð. Skólaþingið var haldið í þeim tilgangi að fá almenna bæjarbúa til …

Meira..»

Bókun meirihluta bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar vegna afgreiðslu ársreiknings 2015

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur á fundi sínum í dag 17.maí 2016 afgreitt ársreikning fyrir bæjarsjóð og B-hluta fyrirtæki bæjarins vegna ársins 2015 að loknum tveimur umræðum í bæjarstjórn og umfjöllun í bæjarráði. Löggiltur endurskoðandi bæjarins hefur kynnt athugun sína á fjárreiðum bæjarins og sett fram ábendingar og lagt mat á reikninginn …

Meira..»

Sláttur hafinn

Golfsumarið er hafið og golfmót farin að detta inn á dagskrá golfklúbba víða um land. Golfskálinn hér í Stykkishólmi hefur haft opið frá 11.maí s.l. mismikið þó eftir veðri. Golfvöllurinn hefur komið vel undan vetri og er í góðu ásigkomulagi. Sláttur er þegar hafinn enda túnin iðagræn. frettir@snaefellingar.is

Meira..»