Miðvikudagur , 26. september 2018

Snæfellsnes

Ungmenni í hestamannafélaginu Snæfelling fengu góða gesti í heimsókn dagana 13. til 21 júlí. Gestirnir komu frá þýsku Íslandshestafélagi sem heitir IPN Roderath. Gestirnir voru 16 talsins, 12 ungmenni og 4 fararstjórar. Samstarf þetta hófst árið 1998 en hefur legið niðri frá 2006 en var endurvakið síðastliðið ár. Þá fóru …

Meira..»

Hreyfivika í Stykkishólmi

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er Evrópsk herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Með yfir milljón þátttakendur árið 2014 varð hreyfivikan stærsta lýðheilsuherferð í Evrópu sem hefur það að markmiði að fjölga íbúum álfunnar sem hreyfa sig reglulega. …

Meira..»

Haustveðrið

Veður í vikunni hefur verið rysjótt þrátt fyrir ágætis hitastig og gott ef ekki hvasst á stundum. En svo birtir til og himnarnir opnast og þá birtast regnbogar. Þessi birtist á miðvikudagsmorguninn og við enda hans er Skipavíkursvæðið. Það hlýtur að vita á gott, svona ef haft er í huga …

Meira..»

Kirkjufellið í iPhone 6s

Gaman var að sjá á kynningu á iP­ho­ne 6s sem Apple fyrirtækið var með í gær á heimsvísu, hve margar myndir voru frá Íslandi í kynningarmyndbandi þeirra. Sérstaklega þótti okkur falleg myndin af Kirkjufellinu sem gnæfði yfir fífur á fallegu sumarkvöldi. Sjá nánar um þessa frétt á  mbl.is

Meira..»

Haustverkin

Kæru sveitungar þá er haustið komið með þeim verkefnum sem því fylgja. Margir hafa spurt mig hvort ekki sé rétti tíminn til að klippa núna. Svarið er nei. Haustið er eini tíminn sem við hvílum klippurnar. Á þessum tíma eru plönturnar að undirbúa sig fyrir vetrardvala, öll efnaskipti eru á …

Meira..»

Fjárlög 2016

Fjárlög ríkisins voru lögð fram nú í vikunni á Alþingi. Jákvæðu fréttirnar eru þær að áætlanir gera ráð fyrir hallalausum fjárlögum þriðja árið í röð. Þetta er gríðarmikið efni sem fram er borið með frumvarpinu og tekur meira en einn matartíma að kynna sér það. Með því að glugga í …

Meira..»

Myndlistasýning í Átthagastofunni

Myndlistarkonan Anne Herzog opnaði sýningu á verkum sínum í Átthagastofunni í Snæfellsbæ í upphafi vikunnar. Anne fæddist 1984 í Frakklandi en hún býr og starfar á Íslandi. Hún hefur lokið námi í kvikmyndarannsóknum, margmiðlun og listum frá ýmsum háskólum í Frakklandi, meðal annars Université París 1 Panthéon Sorbonne. Verk Anne …

Meira..»

Ráðið í stöðu móttökufulltrúa hjá Stykkishólmsbæ

„Tilkynning frá bæjarstjóra Umsóknarfrestur um stöðu móttökufulltrúa hjá Stykkishólmsbæ rann út þriðjudaginn 1. September. Um stöðuna sóttu eftirtaldir einstaklingar: Edda Baldursdóttir sem hefur lokið stúdentsprófi og sveinsprófi hársnyrtiiðna, og rekið kaffihúsið í Hólmgarði. Hún er búsett í Stykkishólmi. Ragnheiður Valdimarsdóttir sem lokið hefur BSc gráðu í náttúrufræðilegri forvörslu og starfað …

Meira..»