Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Snæfellsnes

Góð gjöf til Lífsbjargar

Fimmtudaginn 22. október veittu aðstandur Snæfellsjökulshlaups þau Fannar Baldursson og Rán Kristinsdóttir, Björgunarsveitinni Lífsbjörgu Snæfellsbæ styrk fyrir vel unnin störf en Björgunarsveitin ásamt Unglingadeildinni Drekanum hafa stutt við þetta góða framtak með því að vera með drykkjarstöðvar á hlaupaleiðinni undanfarin ár. Styrkurinn var í formi tækjabúnaðar sem settur verður um …

Meira..»

Veðurathuganir í 170 ár í Stykkishólmi

1. nóvember 1845 hóf Árni Thorlacius reglulegar veðurmælingar á Íslandi fyrstur manna. Veðurmælingar hafa því verið gerðar hér í Stykkishólmi samfleytt í 170 ár þann 1. nóvember n.k. Til að þessarar tímamóta verður sýning elstu bekkja grunnskólans opnuð í Norska húsinu í lok nóvember undir formerkjunum Veðrun og viðsnúningur. Sýningin …

Meira..»

Ýmislegt í pípunum

Það er ánægjulegt þegar fyrirtæki ganga kaupum og sölum og fá þannig framhaldslíf. Unnur María Rafnsdóttir og Eiríkur Helgason hafa fest kaup á Nesbrauði og taka við rekstrinum í ársbyrjun 2016. Stykkishólms-Pósturinn hefur heimildir fyrir því að amk 3 önnur fyrirtæki hér í Stykkishólmi séu í samningaviðræðum við væntanlega kaupendur. …

Meira..»

Bæklingur og vefsíða

Út er kominn bæklingur um ferðaþjónustu í Stykkishólmi og vefsíða á slóðinni visitstykkisholmur.is Það eru nokkrir aðilar í ferðaþjónustunni sem standa að framtakinu. Skv. heimildum Stykkishólms-Póstsins er stefnt að aukinni markaðssetningu á vetrarferðaþjónustu og markið sett á 50% aukningu á því tímabili. Bæklingnum verður dreift víða um land. sp@anok.is

Meira..»

Það slekkur sig ekki sjálft

S.l.laugardag var nóg að gera hjá Brunavörnum Stykkishólms og nágrennis. Þó svo að vatn úr lofti væri með mesta móti þá brunuðu bílar slökkviliðsins niður að höfn snemma dags til æfinga. N.k. föstudag er svo brunavarnaæfing í Grunnskólanum þar sem viðbrögðin verða æfð með nemendum, starfsfólki og slökkviliðinu ef upp …

Meira..»

Hvernig líður börnunum okkar?

S.l. þriðjudag var kynnt skýrsla um hagi og líðan barna í 5. – 7. bekk. Skýrslan er byggð á gögnum Ungt fólk rannsóknarinnar sem safnað var meðal nemenda á miðstigi grunnskóla landsins í febrúar 2015. Líkt og áður er athygli beint að högum og líðan barnanna; stuðningi og eftirliti foreldra, …

Meira..»

Hvað kostar að æfa íþróttir?

Nýlega komu fram niðurstöður könnunar sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á höfuðborgarsvæðinu. Tekið var saman hvað það kostaði fyrir börn á aldrinum 8-10 ára að æfa annarsvegar fimleika og hinsvegar handbolta. Í ljós kemur að töluvert er um hækkanir frá því í fyrra en það sem er áhugavert í samhengi okkar …

Meira..»

Fundað um menningarstefnu

Síðastliðið þriðjudagskvöld var haldinn fundur á Ráðhúsloftinu um menningarmál. Það var Safna- og menningarmálanefnd Stykkishólmsbæjar sem boðaði til fundarins, sem var öllum opinn og sérlegur gestur var Guðrún Jónsdóttir forstöðukona Safnahúss í Borgarnesi. Safnahúsið í Borgarnesi samanstendur af fimm söfnum: Héraðsbókasafni Borgarfjarðar, Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar, Byggðasafni Borgarfjarðar, Náttúrugripasafni Borgarfjarðar og Listasafni …

Meira..»

Aðalfundur SSV ályktar: Úrbóta er þörf

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var haldinn að Glym í Hvalfjarðarsveit 7. október s.l. Venju samkvæmt var ályktað um hin ýmsu mál á fundinum. Þær ályktanir sem tengjast Snæfellsnesi beint snúa t.d. að starfsskilyrðum lítilla útgerða sem eru meginstoð útgerðar á Snæfellsnesi sem samtökin lýsa áhyggjum sínum yfir auk þess …

Meira..»