Snæfellsnes

Jóla jóla

Það hefur verið unnið hörðum höndum s.l. vikur við a taka saman upplýsingar um viðburði á aðventunni hér í Stykkishólmi. Um árabil hefur þessi siður haldist í sessi, að útbúa aðventudagatal og dreifa með Stykkishólms-Póstinum í upphafi aðventu. Fyrir mörg heimili er það hreinlega ómissandi á ísskápinn á aðventunni. Það …

Meira..»

Aðventudagatal Stykkishólms 2015

Það hefur verið unnið hörðum höndum s.l. vikur við a taka saman upplýsingar um viðburði á aðventunni hér í Stykkishólmi.  Um árabil hefur þessi siður haldist í sessi, að útbúa aðventudagatal í Stykkishólmi og dreifa með Stykkishólms-Póstinum í upphafi aðventu. Fyrir mörg heimili er það hreinlega ómissandi á ísskápinn á …

Meira..»

Gjöf til Unglingadeildarinnar Dreka

Miðvikudaginn 11. nóvember fékk unglingadeildinn Dreki 50 öryggisvesti í gjöf frá Sjóvá. Hér á myndinni má sjá þennan fagra hóp unglinga í vestum merktum Sjóvá ásamt Kristjönu Hermannsdóttir ráðgjafa Sjóvá í Ólafsvík og undirritaðan Hlyn Hafsteinsson umsjónamann unglingadeildarinnar taka við gjöfinni. Þar sem unglingadeildin er bæði með inni og úti …

Meira..»

Jólamarkaður á Breiðabliki

Hinn árlegi jólamarkaður Sveitamarkaðarins á Breiðabliki verður haldinn að Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshreppi sunnudaginn 22. nóv n.k. og hefst hann k.l 12 og stendur til kl 18. Framleiðendur eru frá býlum á sunnanverðu Snæfellsnesi, allt frá Hítará að Hellnum, eða hafa tengingu inn á svæðið. Á boðstólum verður til …

Meira..»

Kvenfélagskleinur

Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Ólafsvíkur vöknuðu snemma á síðasta laugardagsmorgun. Verkefni dagsins var að steikja kleinur, það er hluti af fjáröflun félagsins sem rennur meðal annars til líknarmála í bæjarfélaginu. Að þessu sinni steiktu þær 52 kíló af kleinum sem öll seldust og runnu vonandi ljúflega niður í bæjarbúa. þa/Bæjarblaðið Jökull

Meira..»

Ragnar og Ásgeir hætta starfsemi í Stykkishólmi

Það var sagt frá breytingum á fyrirtækjamarkaði hér í Stykkishólmi fyrir nokkru í Stykkishólms-Póstinum. Nú hefur verið skrifað undir sölu á rekstri Ragnars og Ásgeirs hér í Stykkishólmi. Nýr eigandi er fyrirtækið B. Sturluson ehf, með Böðvar Sturluson í fararbroddi og munu breytingarnar taka gildi um næstu mánaðamót. Afgreiðslustaðir í …

Meira..»

Fróðá

Þann 4. desember næstkomandi frumsýnir Frystiklefinn í Rifi leiksýninguna FRÓÐÁ. Verkið er nýtt íslenskt leikverk, lauslega byggt á draugasögunni um Fróðárundrin úr Eyrbyggja sögu. Fróðá er áleitin og krefjandi sýning sem skoðar þessa mögnuðu sögu útfrá áður ókönnuðum vinkli og ætti ekki að láta neinn ósnortinn. Þar sem aðstandendur og …

Meira..»

4G farsímakerfi Símans stækkar

Endurnýjun farsímakerfisins á vegum Símans hefur farið fram undanfarið. Þar er m.a. á ferðinni fyrirtækið Rafholt, starfsmenn þeirra eru að skipta 3G kerfinu út og setja upp nýja 4G senda í staðin ásamt nýjum köplum. Sendarnir eru staðsettir á mastrinu við pósthúsið í Ólafs­ vík. Starfsmennirnir sem voru að setja …

Meira..»

Elstur í Snæfellsbæ

Gunnar Bjarnason fyrrverandi bóndi og hreppstjóri í Staðarsveit hélt upp á 93 ára afmælið sitt þann 16. nóvember síðastliðinn. Gunnar sem fæddist í Böðvarsholti í Staðarsveit árið 1922 er hann einnig elsti íbúi Snæfellsbæjar. Á myndinni er afmælisbarnið með syni sínum Rúnari Atla og tveimur af barnabarnabörnum sínum þeim Magnúsi …

Meira..»