Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsnes

Áfram SamVest

Föstudaginn 6. nóvember s.l. var undirritaður samningur um áframhaldandi samstarf Sam-Vest í frjálsum íþróttum. Það eru héraðssamböndin sjö sem standa að SamVest sem skrifuðu undir nýjan samning í ljósi góðrar reynslu af samstarfinu. SamVest varð til haustið 2012 og þá var ritað undir vilja-yfirlýsingu um samstarf til 3ja ára. Samningstíminn rennur út …

Meira..»

Jól í stofunni

Söngvarinn góðkunni, Þór Breiðfjörð sem á rætur að rekja hingað til Stykkishólms stendur í stórræðum þessa dagana. Hann er að leggja lokahönd á nýjan jóladisk sem ber heitið Jól í stofunni og hefur að geyma vel þekkt jólalög auk tveggja glænýrra laga og er hann sjálfur höfundur annars af nýju …

Meira..»

Utangarðs

Á laugardaginn munu Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir kynna nýútkomna bók sína Utangarðs? – Ferðalag til fortíðar í Vatnasafninu kl. 15 Sumarið 2013 var haldin í Þjóðarbókhlöðunni sýning sem hlaut nafnið Utangarðs? Þar var gerð grein fyrir lífi og starfi um þrjátíu einstaklinga sem á einhvern hátt féllu ekki …

Meira..»

Rannsóknir kynntar á líffræðiráðstefnu

Náttúrustofa Vesturlands (NSV) og Háskólasetur Snæfellsness (HS) kynntu hluta af rannsóknum sínum á Líffræðiráðstefnunni 2015 í Reykjavík dagana 5.-7. nóvember s.l. Um var að ræða fjölmenna yfirlitsráðstefnu um íslenskar líffræðirannsóknir. NSV kom að sex framlögum á ráðstefnunni, ýmist á eigin vegum eða í samvinnu við aðrar stofnanir. Kynntar voru niðurstöður …

Meira..»

Tónlistarskólanum færð hljóðfæragjöf

Fyrir tveimur árum voru haldnir minningartónleikar hér í Stykkishólmi um Hafstein Sigurðsson sem starfaði meðal annars sem tónlistarkennari við Tónlistarskóla Stykkishólms um árabil. Við það tilefni var stofnaður sjóður til minningar um Hadda, en nú um helgina eru liðin 70 ár frá fæðingu hans. Í upphafi vikunnar var tónlistarskólanum færð …

Meira..»

Tveir Hólmarar á þingi

Tveir Hólmarar sitja á Alþingi þessa dagana. Þetta eru þeir Lárus Ástmar Hannesson sem situr á þingi nú sem varamaður Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur áttunda þingmanns Norð-vestur kjördæmis fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð og Sigurður Páll Jónsson sem varamaður Gunnars Braga Sveinssonar fyrsta þingmanns Norð-vestur kjördæmis fyrir Framsóknarflokkinn. Á meðfylgjandi …

Meira..»

Vel lukkaður heimamarkaður á Snæfellsnesi

 Heimamarkaður var haldinn í Sjávarsafninu í Ólafsvík laugardaginn 31. október síðastliðinn. Fyrir markaðnum stóð Svæðisgarðurinn Snæfellsnes. Um var að ræða matarmarkað þar sem framleiðendum á Snæfellsnesi bauðst að koma til að kynna og selja sínar afurðir. Markmiðið með markaðnum var að varpa ljósi á mat sem framleiddur er á Snæfellsnesi og einni að hægt væri að kaupa mat ásamt því að …

Meira..»

Þakkir til Eveline

Það var árið 2006 sem Hanna Jónsdóttir stofnaði gönguhóp sem fékk nafnið HEBBARNIR. Þetta var nokkuð stór og samheldinn hópur sem hittist á miðvikudögum og gekk saman ákveðnar gönguleiðir. Það hefur heldur fækkað í þessum hópi í dag en ákveðinn kjarni mætir alltaf. Strax á fyrsta ári gönguhópsins tók hún …

Meira..»

Af bæjarmálum

Nokkuð er liðið frá síðasta pistli mínum um verkefni bæjarstjórnar og ætla ég hér að tæpa á nokkrum liðum. Framkvæmdir. Nú er unnið að breytingum við inngang íþróttamiðstöðvar sem miðar að því að bæta aðgengi fatlaðra og er reiknað með að sú vinna klárist á næstu vikum. Framkvæmdin er hönnuð …

Meira..»

Góð heilsa er gulli betri

Góð heilsa er gulli betri segir í íslensku máltæki. Það finnur fólk best ef heilsan bregst einn góðan veðurdag. Krabbamein af ýmsu tagi knýr því miður oft dyra fyrirvaralaust hjá okkur þegar við eigum síst von á því. Sem betur fer hefur úrræðum við lækningu þess sífellt fjölgað. Samt er …

Meira..»