Snæfellsnes

Spá um tímabilið

Eins og við sögðum frá í síðasta tölublaði þá er körfuboltatímabilið að komast á fullt og í vikunni var keppnin kynnt frekar af KKÍ. Við það tilefni var spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildinni kynnt. Þar er Haukum spáð efsta sæti í kvennadeildinni og Snæfelli því fimmta. Hjá …

Meira..»

Gestagangur í leikskólanum

Það var gestkvæmt í leikskóla Stykkishólms fyrir nokkru þegar svokallaður heimsóknadagur var haldinn. Allir voru velkomnir að heimsækja skólann, starfsfólk og leikskólabörnin. Fjöldi fólks lagði leið sína í skólann og í lokin var brostið í söng þar sem gestir tóku undir. sp@anok.is

Meira..»

Northern Wave

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í áttunda sinn helgina 16.-18. október næstkomandi í Grundarfirði. Áður en að hátíðin hefst þann 15.-16. koma tæplega 30 kvikmyndargerðarmenn til Grundarfjarðar til að vera viðstödd vinnusmiðju sem að WIFT (Women in Film and Television) á Norðurlöndunum bíður upp á og kallast Surviving the …

Meira..»

Tangagata 7 fær nýja eigendur

Tangagata 7 sem staðið hefur autt um langa hríð er um þessar mundir að skipta um eigendur. Það er Narfeyri ehf með Baldur Þorleifsson í fararbroddi sem eignast húsið og í samtali við Stykkishólms-Póstinn staðfesti Baldur þetta. Mæla á húsið upp á næstu dögum og endurhanna þannig að 2 íbúðir …

Meira..»

Gæsagangur – eða ekki

Þessi gæs var á vappi við Bónus í vikunni og gerði sér lítið fyrir og lagði á sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða. Hún hafði skömmu áður lagt á gangbraut en fannst greinilega betra að leggja þarna. Hvort hún hafi nú fengið sekt skal ósagt látið. Fuglalífið er fjörugt þessa dagana þar …

Meira..»

Heyrnarstöð á hjólum

Nýlega tók Heyrnar- og tal-meinastöð Íslands í notkun nýja sérútbúna bifreið, sem verður notuð til reglulegra ferða út á land svo færa megi þjónustu HTÍ nær notendum. Stöðin heimsækir Vesturland á næstunni sem hér segir: Miðvikudag 14.okt BÚÐARDAL kl. 09-12 Miðvikudag 14.okt STYKKISHÓLM kl. 14-18 Fimmtudag 15.okt GRUNDARFJÖRÐ kl. 09-12 …

Meira..»

Árgangamót um helgina

Það verður líklega fjölmenni í Stykkishólmi um komandi helgi því margra árganga bekkjarmót verður haldið í bænum. Nemendur Grunnskóla Stykkishólms fæddir árin 1969-1975 heldur 7 árganga mót og hafa u.þ.b. 140 manns boðað komu sína. Árgangur 1969 er sá árgangur sem síðastur var í kennsluaðstöðu á hótelinu og árgangur 1970 …

Meira..»

Fyrirmynd erlendra karlmanna

Heiðursborgari Stykkishólms Georg Breiðfjörð Ólafsson vekur athygli út fyrir landssteinana en Georg er sá maður á Íslandi sem hefur náð hæstum aldri. Erlendir fjölmiðlar eru farnir að sýna honum áhuga. Í vikunni kom Jim Thornton blaðamaður frá bandaríska tímaritinu Men’s Health, sem hefur mikla útbreiðslu, og tók viðtal við Georg …

Meira..»

Gatnamótagerð frestast

Eins og greint var frá í Stykkishólms-Póstinum fyrr í haust stóð til að Vegagerðin lagfærði gatanmótin Aðalgata-Borgarbraut nú í haust. Tilboð sem bárust í verkið voru of há og því hefur framkvæmdinni verið frestað. Útboð mun fara fram í mars á næsta ári og stefnt að því að framkvæmdum verði …

Meira..»

Rekstur hafnarinnar gengur betur

Á fundi hafnarstjórnar Stykkishólmshafnar 6. október s.l. var m.a. farið yfir rekstur hafnarinnar það sem af er ári, sem kom betur út en áætlanir gerðu ráð fyrir. Einnig var rætt um nauðsynlega breytingu á gjaldskrá vegna löndunar á þara og þangi. Skipulagsmálin voru rædd en verið er að vinna að …

Meira..»