Snæfellsnes

Haustverkin

Kæru sveitungar þá er haustið komið með þeim verkefnum sem því fylgja. Margir hafa spurt mig hvort ekki sé rétti tíminn til að klippa núna. Svarið er nei. Haustið er eini tíminn sem við hvílum klippurnar. Á þessum tíma eru plönturnar að undirbúa sig fyrir vetrardvala, öll efnaskipti eru á …

Meira..»

Fjárlög 2016

Fjárlög ríkisins voru lögð fram nú í vikunni á Alþingi. Jákvæðu fréttirnar eru þær að áætlanir gera ráð fyrir hallalausum fjárlögum þriðja árið í röð. Þetta er gríðarmikið efni sem fram er borið með frumvarpinu og tekur meira en einn matartíma að kynna sér það. Með því að glugga í …

Meira..»

Myndlistasýning í Átthagastofunni

Myndlistarkonan Anne Herzog opnaði sýningu á verkum sínum í Átthagastofunni í Snæfellsbæ í upphafi vikunnar. Anne fæddist 1984 í Frakklandi en hún býr og starfar á Íslandi. Hún hefur lokið námi í kvikmyndarannsóknum, margmiðlun og listum frá ýmsum háskólum í Frakklandi, meðal annars Université París 1 Panthéon Sorbonne. Verk Anne …

Meira..»

Ráðið í stöðu móttökufulltrúa hjá Stykkishólmsbæ

„Tilkynning frá bæjarstjóra Umsóknarfrestur um stöðu móttökufulltrúa hjá Stykkishólmsbæ rann út þriðjudaginn 1. September. Um stöðuna sóttu eftirtaldir einstaklingar: Edda Baldursdóttir sem hefur lokið stúdentsprófi og sveinsprófi hársnyrtiiðna, og rekið kaffihúsið í Hólmgarði. Hún er búsett í Stykkishólmi. Ragnheiður Valdimarsdóttir sem lokið hefur BSc gráðu í náttúrufræðilegri forvörslu og starfað …

Meira..»

Þjóðlög í Vatnasafninu

Sunnudaginn 6. september klukkan 20:30 flytur Anna Jónsdóttir sópransöngkona íslensk þjóðlög í töfrandi rými Vatnasafnsins í Stykkishólmi, þar sem ljós og vatn mynda magnaða umgjörð um forna texta og tóna. Anna mun syngja þjóðlögin án meðleiks og eins og andinn blæs henni í brjóst, segja frá þjóðlögunum, sögu þeirra og …

Meira..»

Ertu 55 ára karlmaður?

Lionsklúbbarnir hér í Stykkishólmi í samstarfi við HVE tóku höndum saman fyrir ári síðan og buðu upp á ókeypis ristilspeglun. Bréf þessa efnis hafa verið send út og er kallað eftir skráningum í ristilspeglun hjá einstaklingum fæddum árið 1960 í Stykkishólmi og Helgafellssveit. Viðkomandi þarf að hafa samband við heimilislækni …

Meira..»

Fótboltamaraþon

Fótboltaæfingar eru að fara af stað hér í Stykkishólmi undir stjórn Kára Péturs Ólafssonar. Fótbolti verður æfður hér tvisvar í viku í vetur en keppt er undir merkjum Snæfellsness. Samstarf um fótbolta yngri iðkenda hefur verið í gangi í nokkuð langan tíma og mun samstarfið taka þátt í tveimur mótum …

Meira..»

Vaxtarbroddur í bílaviðgerðum

Fyrir rétt rúmu ári opnaði nýtt bifreiðaverkstæði, H.Tholl, á Reitarvegi 3. Það er bifvélavirkinn Hrafnkell Thorlacius sem stendur á bak við fyrirtækið sem fékk aðstöðu hjá KM réttingar og sprautun á Reitarveginum. Nóg er að gera í bifreiðaþjónustu og að sögn Hrafnkels þá nær þjónustusvæði hans allt frá Mýrunum um …

Meira..»