Snæfellsnes

Þrír sóttu um stöðu Skipulags- og byggingarfulltrúa í Stykkishólmi

Fram kemur í tilkynningu frá bæjarstjóra á vef Stykkishólmsbæjar í dag að þrír sóttu um stöðu Skipulags- og byggingarfulltrúa í Stykkishólmi. „Umsóknarfrestur um stöðu skipulags og byggingarfulltrúa hjá Stykkishólmsbæ rann út mánudaginn 31. ágúst. Um er að ræða 100% stöðu, en áður var þessi staða sameiginleg með Grundarfjarðarbæ. Með þeirri …

Meira..»

Verslun meiri á föstudögum

Nýverið komu niðurstöður úr könnun sem gerð var á Vesturlandi undir handleiðslu SSV þróun og ráðgjöf unnin með nemendum í Fjölbrautarskóla Snæfellingar og Menntaskóla Borgarfjarðar. Í niðurstöðum kemur fram að föstudagsverslun hvers og eins er meiri en hina dagana og var meira verslað í Bónus en Nettó í Borgarnesi. 31% …

Meira..»

Ferðum fækkar

Vetraráætlun Strætó hefst 13. septmber n.k. Þær breytingar verða á ferðaáætlun á Snæfellsnes að ferðir á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum falla út en í stað þess bætist við ferð á miðvikudagsmorgnum og þannig verða tvær ferðir á dag alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og sunnudaga.

Meira..»

Hótel Jaðar

Við birtum uppfærðar tölur um mögulegt gistirými sem væri í pípunum hér í Stykkishólmi í Stykkishólms-Pósti síðustu viku. Eitt hótel var inni í þeim tölum sem væntanlega mun rísa við Aðalgötu 17. Það eru þau Ragnar Már Ragnarsson og Þórný Alda Baldursdóttir sem standa að baki byggingaráformum á þessari lóð …

Meira..»

Sæfell leigir út Bíldsey

Báturinn Bíldsey og aflaheimildir hans í eigu Sæfells hf hefur verið leigður út til Þórsness hf til eins árs. Þetta staðfesti Gunnlaugur Árnason í samtali við Stykkishólms-Póstinn. Þórsnes á hlut í Sæfelli en Gunnlaugur og systkyni hans eiga meirihutann. Áhöfn stóð til boða að flytjast með til Þórsness og hafa …

Meira..»

Fréttir frá Stykkishólmskirkju

Mikill straumur ferðafólks hefur verið í kirkjuna í sumar og virðist þar engu skipta þær framkvæmdir sem í gangi eru. Kirkjan þykir einstök og er hún talin hafa mikla sérstöðu hvað arkitektúr varðar. Við urðum fyrir miklu áfalli þegar peningabaukur sem er í andyrirnu var brotin upp í sl. viku …

Meira..»

Reksturinn gengur vel – fleiri gestir

Rekstur Norska hússins kemur vel út í ársreikningi fyrir árið 2014 þar sem niðurstöður eru jákvæðar um 2,5 milljónir eða svo. Skv. upplýsingum frá Hjördísi Pálsdóttur safnstjóra er skýringa ekki síst að leita í því að fjármagn fékkst til tjörgunar hússins sem ekki var farið í það ár. En vissulega …

Meira..»