Snæfellsnes

Kór í ferðahug

Kór Stykkishólmskirkju hefur s.l 3 ár stefnt að söngferðalagi til Ungverjaldns. Nú er svo komið að kórinn fer utan 18. júní n.k. alla leið til höfuðborgar Ungverjalands, Budapest. Hópurinn telur um 40 manns með mökum og hefur skipulagning ferðarinnar staðið yfir frá því fyrir jól og dagskráin nánast smollin saman. …

Meira..»

Sögustund með kanadískri sagnakonu af íslenskum ættum

Kanadíska sagnakonan Karen Gummo, hefur brennandi áhuga á sögu íslenskra forfeðra sinna og hefur í mörg ár safnað fjölskyldusögum, söngvum og þjóðsögum sem tengjast Íslandi. Nú er hún komin í langþráða ferð til Íslands og verður með sögustund í Sögustofu Inga Hans, í Grundarfirði, þar sem hún leyfir viðstöddum að …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Föstudaginn 22. maí brautskráðust 14 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félagsfræðabraut brautskráðust þau Amila Crnac, Bjarki Sigurvinsson, Gunnar Páll Svansson og Sigrún Pálsdóttir. Af listnámsbraut útskrifuðust Ásdís Magnea Erlendsdóttir og Sólveig Ásta Bergvinsdóttir. Af náttúrufræðibraut brautskráðust Emil Róbert Smith, Erla Guðný Pálsdóttir, María Rún Eyþórsdóttir, Steinþór Stefánsson, Szymon Bednarowicz og …

Meira..»

Skólaslit Tónlistarskólans

Tónlistarskóla Stykkishólms var slitið við hátíðlega athöfn s.l. miðvikudag í Stykkishólmskirkju. Viðburðarríku skólaári er lokið sem litaðist nokkuð af verkföllum en betur fór en á horfðist um tíma og gátu nemendur lokið sínu námi skv. áætlun. Um 110 nemendur stunduðu nám við skólann s.l. skólaár. Ljóst er að breytingar verða …

Meira..»

Bílvelta við Hellissand

Alvarlegt slys varð við Hellissand í gærmorgun þegar Landrover jeppi valt á veginum. Samkvæmt lögreglunni á Snæfellsnesi voru sex kínverskir ferðamenn  í bílnum og virðist sem ökumaður hafi misst bílinn út í vinstri vegkant, rykkt í stýrið  og misst hann út af á hægri vegkant. Tveir ferðamannanna, karl og kona, eru alvarlega …

Meira..»

Bláfáni í þrettánda sinn

Þriðjudaginn 26. maí hlaut smábátahöfnin í Stykkishólmi umhverfisviðurkenninguna Bláfánann í 13 skipti. Eins og venja er, þá skein sólin þegar fáninn var dreginn að hún. Tíu hafnir hljóta þessa viðurkenningu í ár og er Stykkishólmshöfn sú eina á Snæfellsnesi. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning sem veitt er smábátahöfnum og baðströndum og …

Meira..»

Grásleppan fer vel af stað

Grásleppuveiði hófst fimmtudaginn í síðustu viku hér í Breiðafirðinum. Veiði er leyfð í 32 daga í ár. Skv. upplýsingum frá Stykkishólmshöfn þá hefur veiðst vel á Norðursvæði og hefur verið landað 43 sinum og samtals 48.510 kg. Bátur – Landanir – Magn Sunna Rós SH 123 – 3 – 6.638 …

Meira..»

Framtíðarfólkið okkar

Að venju eru útskriftir úr námi fastur viðburður eins og koma kríunnar á hverju vori. Föstudagurinn 22. maí var stór dagur í útskriftum þá útskrifaði Fjölbrautarskóli Snæfellinga 14 nýstúdenta frá skólanum. Frá Menntaskólanum í Kópavogi útskrifaðist Arnar Þór Hafsteinsson af náttúrufræðibraut. Birkir Björgvinsson og Óskar Hjartarson úskrifuðust sem rafvirkjar frá …

Meira..»

Áfangastaðurinn Stykkishólmur

Síðastliðinn fimmtudag var kynnt hér í Stykkishólmi mastersverkefni nokkurra mastersnema Háskólans í Reykjavík um áfangastaðinn Stykkishólm. Kynningin fór fram í Særúnu og studdu Sæferðir, Gistiver og Harbour Hostel við verkefnið. Fjallað var um helstu kosti og galla ferðaþjónustu í Stykkishólmi. Helstu niðurstöður verkefnisins voru þær að helst þyrfti að bæta …

Meira..»