Þriðjudagur , 25. september 2018

Snæfellsnes

Grásleppan fer vel af stað

Grásleppuveiði hófst fimmtudaginn í síðustu viku hér í Breiðafirðinum. Veiði er leyfð í 32 daga í ár. Skv. upplýsingum frá Stykkishólmshöfn þá hefur veiðst vel á Norðursvæði og hefur verið landað 43 sinum og samtals 48.510 kg. Bátur – Landanir – Magn Sunna Rós SH 123 – 3 – 6.638 …

Meira..»

Framtíðarfólkið okkar

Að venju eru útskriftir úr námi fastur viðburður eins og koma kríunnar á hverju vori. Föstudagurinn 22. maí var stór dagur í útskriftum þá útskrifaði Fjölbrautarskóli Snæfellinga 14 nýstúdenta frá skólanum. Frá Menntaskólanum í Kópavogi útskrifaðist Arnar Þór Hafsteinsson af náttúrufræðibraut. Birkir Björgvinsson og Óskar Hjartarson úskrifuðust sem rafvirkjar frá …

Meira..»

Áfangastaðurinn Stykkishólmur

Síðastliðinn fimmtudag var kynnt hér í Stykkishólmi mastersverkefni nokkurra mastersnema Háskólans í Reykjavík um áfangastaðinn Stykkishólm. Kynningin fór fram í Særúnu og studdu Sæferðir, Gistiver og Harbour Hostel við verkefnið. Fjallað var um helstu kosti og galla ferðaþjónustu í Stykkishólmi. Helstu niðurstöður verkefnisins voru þær að helst þyrfti að bæta …

Meira..»

Merktir æðarfuglar

Við hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Snæfellsnesi byrjuðum að merkja æðarfugla með sendi-tækjum sumarið 2014 í Landey, alls 36 fugla. Senditækin eru lítil tæki (1 x 1 cm), sem nema lengd sólarljóss og þannig náum við að meta ferðir fuglana. Til þess að hægt sé að ná í þessar upplýsingar …

Meira..»

Síðustu sýningar um helgina

Leikfélagið Grímnir frumsýndi fyrir nokkru leikverkið Beðið í myrkri í sýningarrými í Rækjunesi á Reitarveginum. Uppsetningin er stórskemmtileg og gaman að upplifa kraftinn í hópnum sem kemur að sýningunni að þessu sinni. Rýmið er hrátt en spennandi og það er sýningin líka sem er stórskemmtileg glæpasaga sem vakið hefur lukku. …

Meira..»

Danskir

Heimsókn danskra nemenda hér til Stykkishólms stendur yfir þessa dagana en Danirnir koma frá Lyshöjskolen í Kolding. Þau taka þátt í skólastarfinu auk þess sem þau upplifa náttúruperlur bæði hér á Snæfellsnesi og víðar. Dvöl þeirra lýkur n.k. föstudagskvöld með kveðjuveislu og sundlaugarpartýi. Af dönskum dögum er það að frétta …

Meira..»

Á toppnum

Árlegt vorverk hér í Stykkishólmi er vorferð elstu leikskólabarnanna. Í ár var gengið á Gráukúlu og þaðan í gegnum hraunið niður á Hraunflöt þar sem borðað var nesti, farið var í fjársjóðsleit og fleira skemmtilegt. Veðrið lék við hópinn í göngunni s.l. föstudag og allir komu glaðir heim, enda höfðu …

Meira..»

Styrkjum úr Uppbyggingarsjóði úthlutað

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóða í Grundarfirði 2015 Föstudaginn 5. júní kl. 15:00 verður haldin úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í Grundarfirði Athöfnin verður haldin í Fjölbrautarskóla Snæfellinga Grundargötu 44. þar verður glaðst með styrkþegum og veitt viðurkenningarskjöl þeim sem hæsta styrki hljóta í ár. Öllum styrkþegum er boðið til hátíðarinnar. Styrkir úr uppbyggingarsjóð koma …

Meira..»

Gunnhildur og Hildur Björg í landsliði Íslands á Smáþjóðaleikunum

Þjálfari A-landsliðs kvenna í körfubolta hefur ásamt aðstoðarþjálfurum sínum valið 12 manna leikmannahóp sinn sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fram fara hér á landi 1.-6. júní. Landslið kvenna er þannig skipað fyrir leikanna: Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík · Framherji · f. 1988 · 178 cm · 29 landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir …

Meira..»