Snæfellsnes

Bókun meirihluta bæjarstjórnar vegna sölu Hafnargötu 7

    Bókun undirritaðra bæjarfulltrúa. Eftirfarandi athugasemdir eru gerðar við Minnisblað frá lögfræðistofunni Landslögum sem unnið var að beiðni Lárusar Ástmars Hannessonar o.fl. og birt bæjaryfirvöldum á heimasíðu Stykkishólmspóstsins 16. júní s.l.   Óskað var eftir að starfshættir bæjarstjórnar væru metnir af lögmanni Landslaga. Niðurstaða minnisblaðsins er: að starfshættir bæjarstjórnar „leiði …

Meira..»

Þrjú birkitré gróðursett í Hólmgarði

Þess var minnst laugardaginn 27. júni hér í Stykkishólmi að 35 ár eru liðin síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti. Gróðursett voru þrjú birkitré í Hólmgarði af þeim Valdimar Ólafssyni nemanda í 9. bekk GSS, Eddu Baldursdóttur formanni kvenfélagsins og Eddu Rún Rúnarsdóttur nemanda í Leikskólanum í Stykkishólmi. Sturla Böðvarsson …

Meira..»

Af bæjarmálum

Eftir veðurblíðuna síðustu daga ber ég þá von í brjósti að sumarið sé loksins komið og ber bærinn okkar þess glögglega merki. Víða eru íbúar að fegra sitt nærumhverfi, ferðamenn að skoða ómetanlega náttúrufegurð bæjarins og gömlu fallegu húsin okkar, veitingarstaðir eru þéttsetnir og oft á tíðum biðraðir eftir ís …

Meira..»

Fiskur og ís á höfninni

Hafnarsvæðiðnu í Stykkishólmi vex sífellt fiskur um hrygg því þar hafa opnað tveir veitingavagnar að undanförnu. Ískofinn var fyrri til að opna en þar er boðið upp á ís í margvíslegum útgáfum, kaffi, vöfflur og fleira. Að sögn Sigfúsar Magnasonar hjá Ískofanum hefur starfsemin farið glimrandi vel af stað og …

Meira..»

Sungið í Ungverjalandi

Kór Stykkishólmskirkju er ný-kominn heim úr söngferðalagi til Ungverjalands. Ferðin stóð yfir í 10 daga og voru haldnir þrennir tónleikar, sungið í tveim messum auk þess sem lagið var tekið víða um borg og bý. Fyrstu dagana var dvalið í Budapest, höfuðborg Ungverjalands þar sem kórstjórinn tók á móti hópnum …

Meira..»

Ólafsvíkurvaka 2015

Ólafsvíkurvaka verður haldin dagana 3. – 5. júlí nk. og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin fer fram.  Ólafsvíkurvaka varð til eftir að hætt var að halda Færeyska daga sem voru um tíma á hverju sumri í Ólafsvík. Ólafsvíkurvaka er annað hvort ár en Sandaragleði hitt árið. Dagskrá Ólafsvíkurvökur er …

Meira..»

Fyrirtæki á Vesturlandi eru bjartsýn

Í Glefsu sem SSV birtir í dag kemur fram þegar dregnar eru saman niðurstöður úr fyrirtækjakönnun sem gerð var meðal fyrirtækja á Vesturlandi s.l. haust.  Tæplega fjórðungur fyrirtækja á Vesturlandi telja að starfsmönnum þeirra eigi eftir að fjölga lítið eitt á næstu mánuðum.  90% fyrirtækja á Snæfellsnesi telja að starfsmönnum muni …

Meira..»

Skarkali í Stykkishólmskirkju

Í júlí verður nóg um að vera á tónlistarsviðinu hér í Stykkishólmi. Í Stykkishólmskirkju verða fernir tónleikar, eins og fram kemur í auglýsingu frá Listvinafélagi kirkjunnar í blaðinu. Fyrstu tónleikar mánaðarins í kirkjunni eru með ungum hæfileikamönnum á íslenska djasssviðinu í Tríói Skarkala. Tríóið er skipað þeim Inga Bjarna Skúlasyni …

Meira..»

Ráðið í stöðu forstöðumanns Dvalarheimilisins í Stykkishólmi

Á fundi bæjarstjórnar 25. júní  var samþykkt tillaga bæjarstjóra að ráða Kristínu Sigríði Hannesdóttur hjúkrunarfræðing til starfa sem forstöðumann Dvalarheimilis aldraðra í Stykkishólmi. Mun hún taka við af Hildigunni Jóhannesdóttur  sem mun á næstunni  láta af störfum að eigin ósk. Kristín Sigríður Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur starfar á Landsspítalanum, en hefur áður …

Meira..»