Laugardagur , 22. september 2018

Snæfellsnes

Opið hús í leikskólanum Stykkishólmi

Opið hús! Opið hús verður í leikskólanum í Stykkishólmi, miðvikudaginn 22. apríl frá kl 14:00 – 16:00 Þar sýna börnin vinnu vetrarins og sýnum nýjungar í skráningu á starfinu hjá börnunum. Boðið verður upp á veitingar. Allir velkomnir, sértaklega væntanlegir nemendur og fjölskyldur þeirra. Með kveðju, börn og kennarar leikskólans …

Meira..»

Snæfellsstelpurnar áfram

Ljóst varð í gærkveldi að Snæfellsstelpurnar spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn þegar þær unnu Grindavík 71-56 í fjórða leik liðanna.  Mótherji Snæfells í úrslitunum verður Keflavík. Leikdagar fyrir úrslitaleikina eru komnir á hreint og líta svona út: Leikur 1 – miðvikudagur 22. apríl kl. 19.15 Snæfell-Keflavík – Stykkishólmur Leikur 2 …

Meira..»

Áhugi fyrir skíðasvæði á Snæfellsnesi

Í gær var haldinn fundur í Grundarfirði um mögulegt skíðasvæði á Snæfellsnesi.  Var góð mæting á fundinn og mikill hugur í fundarmönnum, að sögn Hólmfríðar Hildimundardóttur sem er ein þeirra sem kemur að undirbúningi.  Nú á að setja af stað svæðishóp sem er ætlað að finna besta svæðið undir skíðadæmið. Fyrirhugað …

Meira..»

Ásættanleg vinnubrögð?

Fyrir rúmu ári síðan, þegar kosningabröltið stóð sem hæst, skrifaði ég grein þar sem ég talaði m.a. um að mikilvægasta verkefni bæjarfulltrúa væri að vinna þannig að íbúar Stykkishólms væru vissir um að allir sætu við sama borð. Vinnubrögð væru vönduð og til fyrirmyndar. Eftir nokkrar vikur hef ég setið …

Meira..»

Bátadagar á Breiðafirði 3. – 5. júlí 2015

Ákveðið hefur verið af aðstandendum Bátadaga á Breiðafirði að næstu dagar verði í byrjun júlí í sumar. Það eru súðbyrtir trébátar sem koma þarna saman í áttunda sinn og sigla saman um Breiðafjörðinn. Nú verður siglt um fjögur nes, Skálmarnes, Svínanes og Bæjarnes í Múlasveit og Skálanes í Gufudalssveit en …

Meira..»

Endurbætur á Helgafelli

Árið 2014 veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða styrk til endurbóta á bílastæðum, breytinga og endurgerð göngustíga og gerð skilta á Helgafelli. Gríðarlegur straumur ferðamanna liggur upp á fellið og hefur gert í mörg ár. S.l. helgi var haldið þar grjóthleðslunámskeið og má sjá hluta af árangri þess á meðfylgjandi mynd sem tekin …

Meira..»

Upplestrarkeppnin

Þriðjudaginn 14. apríl s.l. fór fram Stóra Upplestrarkeppnin í Ólafsvíkurkirkju. Að vanda var þetta mjög hátíðleg stund og stóðu nemendur sig með sóma. Fyrir hönd Grunnskólans í Stykkishólmi kepptu Lóa Kristín Kristjánsdóttir, Samúel Alan Hafþórsson og Thelma Lind Hinriksdóttir sem lenti í öðru sæti keppninnar.Í fyrsta sæti var nemandi úr …

Meira..»

Snæfell 2-1 gegn Grindavík

Snæfell vann sannfærandi sigur 69-48 á Grindavík s.l. þriðjudagskvöld í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna.  Snæfell er þar með komið í 2-1 í viðureign liðanna en þrjá sigra þarf til að komast áfram. Liðin mætast aftur í kvöld í Grindavík og þá getur Snæfell með sigri, komist áfram í úrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn, …

Meira..»