Snæfellsnes

Velkomin á Danska daga!

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Danskir dagar verður haldin í Stykkishólmi um helgina, en í ár eru 24 ár frá því að hátíðin var fyrst haldin og er hátíðin því ein af rótgrónustu og elstu bæjarhátíðum landsins. Hátíðin glæðir bæinn lífi og má greina hvíta og rauða lit danska þjóðfánans Dannebrog hvert …

Meira..»

Smalað út

Það var margt um manninn í Kolgrafafirði s.l. mánudagskvöld. Grindhvalavaðan sem villst hafði inn í fjörðinn á sunnudeginum og smalað út aftur þá um kvöldið hafði leitað aftur lengst inn í fjörðinn og þar var reynt að smala þeim út úr firðinum með misjöfnum árangri. Það var í raun ekki …

Meira..»

Langþráðum áfanga náð

Stúkan við íþróttavöll Stykkishólms hefur nú verið stóluð upp með rauðum sætum. Það var vaskur hópur sjálfboðaliða sem boltaði niður síðustu sætin s.l. föstudag þegar blaðamann bar að garði og var að vonum ánægður með útkomuna. Stúkan fær mikla andlitslyftingu við þessa framkvæmd en það var mannvirkjasjóður KSÍ og velviljaðir …

Meira..»

Smalað út

Það var margt um manninn í Kolgrafafirði s.l. mánudagskvöld. Grindhvalavaðan sem villst hafði inn í fjörðinn á sunnudeginum og smalað út aftur þá um kvöldið hafði leitað aftur lengst inn í fjörðinn og þar var reynt að smala þeim út úr firðinum með misjöfnum árangri. Það var í raun ekki …

Meira..»

Ásbyrgi afhent nýtt húsnæði í maí á næsta ári

Mánudaginn 13. ágúst var undirritaður samningur um nýtt húsnæði Ásbyrgis, dagþjónustu- og hæfingarstöðvar Félags og skólaþjónustu Snæfellinga(FSS) í Stykkishólmi.  Það voru þeirr Sveinn Elínbergsson forstöðumaður FSS og Sævar Harðarson forstjóri Skipavíkur sem undirrituðu samninginn um byggingu og langtímaleigu nýja húsnæðisins sem rísa mun við Aðalgötu 22 í Stykkishólmi og verður …

Meira..»

Góðgerðir

Að vinna að góðgerðarmálum, láta gott af sér leiða er eitthvað sem margir taka til sín. Fólk leggur sitt á vogarskálarnar með ýmsum aðferðum og oft hver með sínu nefi. Framundan er Reykjavíkurmaraþonið sem orðið er einn af stærstu viðburðum á sviði góðgerðarmála hér á landi, en hlaupið fer fram …

Meira..»

Tíðarfarið og júlíviðburðir…

Meðalhitinn í júlí hér í Stykkishólmi var 10°C og var það 0,1 yfir meðalhita áranna 1961-1990 en -1,2 undir meðalhita áranna 2008-2017. Hlýnaði því nokkuð í júlí m.v. júní í sumar. Úrkoma í júlí mældist 74,9 mm sem er 75% umfram meðallag og það mesta í júlí frá árinu 1977. …

Meira..»

Valtýr í víking til Bretlandseyja

Víkingaskipið Valtýr lagði úr höfn í Stykkishólmi 24.júlí s.l. á leið til meginlands Evrópu. Þessa dagana er skipið við Mull í nágrenni Glasgow á Bretlandseyjum en ferðinni er heitið til Frakklands. Áhöfn telur fjóra en líklega mun fjölga um amk tvo í áhöfninni um helgina. Skipið vekur að sjálfsögðu athygli …

Meira..»

Bæjarráð Stykkishólms fundar

Þrátt fyrir að það sé sumar þá eru stöku fundir haldnir á vegum Stykkishólmsbæjar. Þannig fundaði Bæjarráð í sumar en bæjarstjórn er í fríi fram í miðjan september. Fjölmargir liðir voru á dagskrá bæjarráðsfundarins og leitaði Stykkishólms-Pósturinn eftir viðbrögðum bæjarstjóra, Jakobs Björgvins Jakobssonar við nokkrum dagskrárliðum. Þörungaverksmiðja var til umræðu …

Meira..»