Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsnes

Kalt vor

Í yfirliti Veðurstofu Íslands um tíðafar í maí á þessu ári kemur fram að mjög kalt var á landinu í maí. Tíðarfar var óhagstætt og gróður tók lítt við sér. Mun kaldara var þó í maí 1979 og víða á landinu var ámóta kalt í maí 1982 og nú. Fyrstu …

Meira..»

Þorbergur sæmdur gullmerki

Á 36. þingi Verkstjórasambands Íslands sem var haldið á Selfossi um síðustu helgi, var Þorbergur Bæringsson sæmdur gullmerki sambandsins. Þorbergur hefur verið formaður Félags stjórnenda við Breiðafjörð í 35 ár og starfað fyrir sambandið, sem varastjórnarmaður, aðal-stjórnarmaður, formaður kjörnefndar og fleira frá árinu 1983. 37. þing Verkstjórasamband Íslands verður haldið …

Meira..»

Flateyjarferð 6.bekkjar GSS

Fimmtudaginn 28. maí sl. lagði 6. bekkur GSS upp í Flateyjarferð með kennara og foreldrum. Foreldrar og Helga umsjónarkennari lögðu til húsnæði í Flatey og skiptu krakkarnir sér niður í stráka og stelpuhóp og þannig í húsin. Gisti hópurinn eina nótt í Flatey. Veðrið lék við hópinn og komu margir …

Meira..»

Tombóla fyrir neyðaraðstoð í Nepal

Á dögunum héldu Valdís Eggertsdóttir og vinkonur hennar tombólu og komu færandi hendi til Rauða krossins í Stykkishólmi með söfnunarféð. Alls söfnuðust 5170 kr. og óskuðu vinkonurnar eftir því að ágóðinn rynni til neyðaraðstoðar í Nepal. Rauði krossinn vill koma á framfæri þakklæti til stúlknanna fyrir framlag þeirra og hvetur …

Meira..»

Kór í ferðahug

Kór Stykkishólmskirkju hefur s.l 3 ár stefnt að söngferðalagi til Ungverjaldns. Nú er svo komið að kórinn fer utan 18. júní n.k. alla leið til höfuðborgar Ungverjalands, Budapest. Hópurinn telur um 40 manns með mökum og hefur skipulagning ferðarinnar staðið yfir frá því fyrir jól og dagskráin nánast smollin saman. …

Meira..»

Sögustund með kanadískri sagnakonu af íslenskum ættum

Kanadíska sagnakonan Karen Gummo, hefur brennandi áhuga á sögu íslenskra forfeðra sinna og hefur í mörg ár safnað fjölskyldusögum, söngvum og þjóðsögum sem tengjast Íslandi. Nú er hún komin í langþráða ferð til Íslands og verður með sögustund í Sögustofu Inga Hans, í Grundarfirði, þar sem hún leyfir viðstöddum að …

Meira..»