Þriðjudagur , 25. september 2018

Snæfellsnes

Til leigu félagsheimili.

Félagsheimilið Skjöldur Helgafellssveit er til leigu frá og með 1. mars 2015. Þeir sem hafa góðar hugmyndir og áhuga um rekstur staðarins er bent á að hafa samband í tölvupósti: gaviaisl@vortex.is Einnig má hafa samband við Sif í síma 898-1124 eða Hilmar í síma 894-1988. Umsóknir þurfa hafa borist fyrir …

Meira..»

Fasteignir til sölu

Laufásvegur 10, n.h. 93,5 fm. íbúð á neðri hæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi byggðu árið 1956. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Flísar eru á forstofu og baðherbergi, nýtt parket er á holi, herbergjum, stofu og eldhúsi. Góðar innréttingar eru á baðherbergi og í eldhúsi. …

Meira..»

Jólabókaflóðið

Nú streyma inn bækurnar í Amtsbókasafnið okkar hér niðri á Plássi.  Jólabókaflóðið enda komið af stað.  Meðal nýrra bóka eru nýjustu skáldsögur, prjónarbækur og jógabækur svo eitthvað sé nefnt.  Nýlega kom út skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem var fyrsti rithöfundurinn sem dvaldi í Vatnasafninu við ritstörf. Bók hennar heitir Englaryk …

Meira..»

Starf við St. Franciskusspítala,

Starf við St. Franciskusspítala, HVE Stykkishólmi Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir almennum starfsmönnum. Um er að ræða starf í almenn störf í eldhúsi Hæfniskröfur • Jákvæðni og góð samskipthæfni • Góðir skipulagshæfileikar • Snyrtimenska og stundvísi. • Íslenskukunnátta æskilega. Umsóknarfrestur er til 20. október 2014. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu HVE og …

Meira..»

Raðhús til leigu, hús til sölu

RAÐHÚS TIL LEIGU Til leigu þrjú raðhús við Laufásveg í Stykkishólmi, húsin leigjast með öllum húsgögnum, sjónvarpi, þvottavél og borðbúnaði. Heitur pottur. Húsin eru á tveimur hæðum, á efrihæð er eldhús og stofa, á neðri hæð eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu.   TIL SÖLU EINBÝLISHÚS SKÓLASTÍGUR 22 er til …

Meira..»

Sameining eða samstarf?

S.l. fimmtudag héldu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi framhaldsaðalfund sinn í Búðardal. Ný stjórn var kosin og hún skipuð 12 manns og þar af einum fulltrúa úr Stykkishólmi: Hafdísi Bjarnadóttur en formaður var kosin Ingveldur Guðmundsdóttir sjö af tólf stjórnarmönnum eru konur. Á aðalfundinum var m.a. rædd ný skýrsla um möguleika …

Meira..»

Réttir Arnarhólsrétt 2014

Um síðastliðna helgi var smalað til fjalla og fé rekið til Arnarhólsréttar í Helgafellssveit. Veður var mjög gott á laugardeginum til smalamennsku en rok og rigning á sunnudeginum. Veðrið hélt þó ekki aftur að fólki að koma í réttina á sunnudeginum og var svipaður fjöldi af fólki og í fyrra …

Meira..»