Snæfellsnes

Sjávarútvegsráðherra heimsótti Snæfellsnes

Í lok síðustu viku heimsótti Sigurður Ingi fyrirtæki á Snæfellsnesi og fundaði með Snæfelli, félagi smábátasjómanna á svæðinu og fulltrúum frá Útvegsmannafélagi Snæfellsness félagi stærri útgerða. Ráðherra var m.a. kynnt harðfiskverkun sem byggir á þurrkun í klefa, hvernig unnið er úr síld veiddri af smábátum á svæðinu auk þess að …

Meira..»

Snæfellingar og heilbrigðisþjónustan

Uppbygging heilbrigðisþjónustu sem og öldrunarþjónustu á Snæfellsnesi hefur verið til fyrirmyndar. Þar eru starfandi vel uppbyggðar heilsugæslustöðvar og dvalar og hjúkrunarheimili  í öllum þremur bæjunum og sjúkrahús í Stykkishólmi. Til skamms tíma voru starfandi sex læknar á Snæfellsnesi og rík hefð fyrir góðri heilbrigðisþjónustu, en á því hefur orðið mikil …

Meira..»

Byggðakvóta úthlutað á Snæfellsnes

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 6.824 þorskígildistonna byggðakvóta fiskveiðiársins 2013/2014. Alls er byggðakvóta úthlutað til 32 sveitarfélaga og í þeim fengu 47 byggðarlög úthlutun. Úthlutun byggðakvótans byggir á upplýsingum frá Fiskistofu um samdrátt í botnfiskafla botnfiskaflamarki og vinnslu botnfisks annars vegar og samdrætti í rækju- og skelvinnslu hins vegar frá fiskveiðiárinu 2003/2004 til fiskveiðiársins 2012/2013. Hámarksúthlutun til byggðarlags er 300 þorskígildistonn og fá sex byggðarlög það hámark, þeirra á meðal er Grundarfjörður sem fær 300 …

Meira..»

70 eða 144 milljónir

Í umræðum um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í Skessuhorninu þann 9.október lætur Lárus Á Hannesson forseti bæjarstjórnar Stykkishólms m.a. hafa eftir sér í tengslum við málefni Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi „Búið var að eyrnamerkja 144 milljóna til þessa verkefnis en nú er það blásið af í nýju fjárlagafrumvarpi“ og Guðbjartur Hannesson fyrrverandi …

Meira..»

Aðalfundur Stykkishólmssafnaðar

Aðalfundur Stykkishólmssafnaðar var haldinn í Stykkishólmskirkju s.l. mánudag. Mjög fámennt var á fundinum. Á fundinum fór formaður sóknarnefndar, Unnur Hildur Valdimarsdóttir yfir starf ársins 2012 og gjaldkeri Magndís Alexandersdóttir fór yfir reikninga. Tekjur safnaðarins eru talsvert ólíkar á milli áranna 2011 og 2012 og kemur þar helst til að munur …

Meira..»

Fjárlög 2014 og Stykkishólmur

Það er ekki endlega venjan að á þessum vettvangi sé mikið rætt um fjárlög ríkisins. En þar sem þau voru mál málanna daginn sem blaðið var í vinnslu þá vakti það forvitni undirritaðrar hvernig þau litu út svona í augum leikmanns og þá í tengslum við svæðið. Á vefnum fjarlog.is …

Meira..»

Reitarvegur hinn nýji

S.l. fimmtudag var haldinn fundur á Ráðhúsloftinu um skipulagsmál á Reitarvegi.  Kynnt var vinna vinnuhóps sem unnið hefur þetta ár að tillögum um skipulag á Reitarvegi.  Sigurbjartur Loftsson byggingarfulltrúi kynnti möguleika og þær umræður sem átt höfðu sér stað um þá.  Myndum af svæðinu var varpað upp á vegg.  Mæting …

Meira..»