Miðvikudagur , 26. september 2018

Snæfellsnes

Hjúkrunarheimili 2021

Á fundi bæjarstjórnar Stykkishólms s.l. þriðjudag var bæjarstjóra veitt heimild til þess að undirrita samning við Velferðarráðuneytið um samstarf ráðuneytis og Stykkishólmsbæjar um breytingar og uppbyggingu hluta húsnæðis sjúkrahússins svo hefja megi rekstur hjúkrunarheimilis í St.Fransickusspítalanum. Samningurinn verður undirritaður fimmtudaginn 17.maí. Skv. upplýsingum frá bæjarstjóra er samningurinn full fjármagnaður af …

Meira..»

Kór Vídalínskirkju, Garðabæ á faraldsfæti

Kór Vídalínskirkju, Garðabæ leggur leið sína í Stykkishólm næstkomandi laugardag, 12. maí og verður með vortónleika í Stykkishólmskirkju kl. 16.00 Kórinn sinnir öflugu tónlistarstarfi í Garðasókn – bæði í Vídalínskirkju, Garðabæ og Garðakirkju, Álftanesi.  Auk hefðbundinna kirkjulegra athafna tók kórinn m.a. þátt í metnaðarfullri uppfærslu á Lútherskantötu s.l. haust í …

Meira..»

Tjaldsvæði opin allt árið

Í síðustu viku var samningur Golfklúbbsins Mostra og Stykkishólmsbæjar um rekstur tjaldsvæðisins endurnýjaður. Helstu breytingar eru þær, sem nú liggja fyrir, er að tjaldsvæðið verður opið allt árið. Áform eru um lagfæringar og uppbyggingu  á svæðinu í samstarfi Mostra og bæjarins skv. upplýsingum frá bæjarstjóra. Talsverðar framkvæmdir eru nú á …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Hver er Theó?

„Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum“ sagði Gandhi. Þessi setning hefur fylgt mér síðastliðin átta ár, síðan ég tók við starfi umhverfisfulltrúa Snæfellsness. Þessi setning er svolítið ástæða þess að ég, sem hef almennt haft lítinn áhuga á pólitík eða framapoti, er í þriðja sæti á lista Okkar …

Meira..»

Verk að vinna

Nú hafa reikningar Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2017 verið teknir til umfjöllunar og vísað til annarrar umræðu. Þegar við metum niðurstöðurnar er mikið um samanburð. Samanburð milli ára og samanburð milli sveitarfélaga.  Reiknistímabil bæjarstjórna eru í raun fjögur árin eftir kosningar þar sem lítið svigrúm er til að hafa mikil áhrif …

Meira..»

Byggðaáætlun

Byggðaáætlun 2018-2024 liggur fyrir á Alþingi sem tillaga að þingsályktunartillögu. Að mati sambands íslenskra sveitarfélaga felur áætlunin í sér raunhæfar aðgerðir til styrkingar byggða. Í umsögn sambandsins kemur jafnframt fram, að hér sé um eina metnaðarfyllstu tillögu að byggðaáætlun að ræða sem komið hefur fram. Fækkun íbúa á einstökum svæðum, …

Meira..»

Baldur í slipp

Baldur fór í slipp í síðustu viku og stóð til að Særún leysti af með siglingu í Flatey. Það vildi ekki betur til en svo að Særún bilaði og ekki var hægt að sigla í Flatey föstudag, laugardag og sunnudag. Aukaferð átti að fara á mánudag og svo skv. áætlun …

Meira..»