Föstudagur , 16. nóvember 2018

Snæfellsnes

Atvinna í boði

Narfeyrarstofa og Plássið veitingastaðir óska eftir starfsfólki í sumar, bæði í eldhús og við þjónustu í sal. Áhugasamir vinsamlega hafi samband sem fyrst. Gunnar sími: 867-7411 og/eða Þorvaldur sími: 896-1658.

Meira..»

Setjið ykkur í viðbragðsstöðu.

Það nálgast hið stórkostlega KÚTMAGAKVÖLD Lionsklúbbs Grundarfjarðar. Mikilfengleg matarveisla og stórkostleg skemmtun í Fjölbrautarskóla Snæfellinga laugardaginn 7. mars n.k. Sem fyrr verða á hlaðborði Kútmagakvöldsins hinn landsfrægi kútmagi, sjávarréttasúpa, gota og lifur elduð eftir kúnstarinnar reglum, þjóðlegur plokkfiskur, ljúffengar gellur, koli og hin margrómaða hausastappa sem hefur verið á allra …

Meira..»

Sátt við hverja?

Nýjasta útspil sjávarútvegsráðherra, að hann treysti sér ekki til að leggja fram nýtt fiskveiðstjórnunarfrumvarp sökum ósamkomulags á milli stjórnarflokkanna, hefur vakið mikla athygli þjóðarinnar og kristallast þar sá mikli ágreiningur sem ríkir um eignarhald og ráðstöfunarrétt á þessari sameiginlegu sjávarauðlind landsmanna. Þegar byrjað er að ræða um kvótakerfið svokallaða lokast …

Meira..»

Hús til sölu: Lágholt 3

Lágholt 3 209 fm. steinsteypt einbýlishús byggt árið 1956 ásamt ca 20 fm. sólstofu og 39,1 fm. steinsteyptum bílskúr byggðum árið 1974. Neðri hæð skiptist í samliggjandi forstofu og hol, baðherbergi, eldhús, þvottahús, eitt svefnherbergi, stofu og sólstofu. Efri hæð sem skiptist í rúmgott hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. …

Meira..»

Umsóknir um skólavist

Leikskólinn í Stykkishólmi minnir á að umsóknir um leikskólann að hausti, þurfa að hafa borist fyrir 1. maí. Úthlutun leikskólavistar fer fram í maí hvert ár. Umsóknareyðublöð má finna í leikskólanum og á heimasíðu Stykkishólmsbæjar www.stykkisholmur.is undir „eyðublöð“. Skráningar – og innritunarreglur eru aftan á umsóknareyðublaðinu. Leikskólinn í Stykkishólmi

Meira..»

Helga Kristín Kristvaldsdóttir

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Helga Kristín Kristvaldsdóttir Skúlagötu 11 Stykkishólmi lést fimmtudaginn 5. febrúar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Stykkishólmi. Útförin fer fram frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 14. febrúar kl. 13.00. Tómas Magni Bragason Anna Ragna Bragadóttir Margrét Steinunn Bragadóttir, Valdimar Ólafsson Hólmfríður Jóna Bragadóttir, Geir S Sigurjónsson Bogi Th …

Meira..»

Hönnun og áætlunargerð Vesturland

RARIK ohf. auglýsir laust til umsóknar starf tæknimanns við hönnun, áætlunargerð o.fl. á rekstrarsviði fyrirtækisins með aðsetur í Stykkishólmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hér er um fjölbreytt starf að ræða við dreifikerfi fyrirtækisins. Rekstrarsvið ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi á dreifikerfi RARIK. Meginverkefni sviðsins …

Meira..»

Bæjarfulltrúar H listans til viðtals

Mánudaginn 9/2 2015 kl.18 verða bæjarfulltrúar H listans til viðtals á ráðhúsloftinu. Við hvetjum bæjarbúa til að koma og ræða við okkur um málefni bæjarins. Einnig minnum við á netföng okkar: Hafdís Bjarnadóttir: hafdisbja@simnet.is Sigurður Páll Jónsson: sigurdurpalljonsson@gmail.is Katrín Gísladóttir: kgisladottir@simnet.is Sturla Böðvarsson: sturla@stykkisholmur.is   Bæjarfulltrúar H listans

Meira..»

Fulltrúi óskast í Stykkishólmi

Pósturinn óskar eftir að ráða fulltrúa í framtíðarstarf á pósthúsinu í Stykkishólmi. Fulltrúi er staðgengill stöðvarstjóra. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund sem á auðvelt með samskipti. Starfið krefst hæfileika í stjórnun, tölvukunnáttu og góðs skipulags. Viðkomandi þarf að geta gengið í þau störf sem falla til í …

Meira..»