Snæfellsnes

Að gefnu tilefni: Yfirlýsing frá meirihluta bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar

Í hita leiksins vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar um að selja húseignina Hafnargata 7 hafa komið fram fullyrðingar sem nauðsynlegt er að leiðrétta og gera athugasemdir við. Að gefnu tilefni eru því settar fram skýringar hér og að auki er kynnt bókun meirihluta bæjarstjórnar sem var lögð fram á bæjarstjórnarfundinum sem …

Meira..»

Saumaskapur

Síðustu mánuði hafa hafa nokkrar áhugasamar handavinnukonur hist í Stykkishólmskirkju. Hefur fjölbreytt handavinna verið stunduð og stundum fjölmennt og stundum færri. Upprunalega var hugmyndin sú að styðja konur sem vildu sauma eitthvað sem tilheyrir íslensku þjóðbúningunum og hafa nokkrar komið og nýtt sér það. Öll handavinna er þó velkomin á …

Meira..»

Snæfellsstúlkur í úrvalsliði kvenna

Körfuknattleikssambandið kynnti s.l. þriðjudag úrvalslið seinni hluta tímabilsins hjá konunum. Það kom ekki á óvart að Snæfellsstúlkur yrðu þar í hópi. Þrír af fimm leikmönnum úrvalsliðsins eru frá Snæfelli, þær Gunnhildur Gunnarsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Kristen McCarthy. Að auki var Ingi Þór Steinþórsson þjálfari valinn besti þjálfarinn og Kristen McCarty …

Meira..»

Ferðasaga Starfsbrautar Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Starfsbraut Fjölbrautaskóla Snæfellinga tók þátt í hæfileikakeppni starfsbrauta sem fram fór í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Hér fylgir ferðasaga hópsins á keppnina. Í janúarlok fór hópurinn að hugsa um hvaða atriði við vildum fara með á keppnina en tveir nemendur sýndu mikinn áhuga á að taka þátt, var því ákveðið að …

Meira..»

Páskahret

Páskarnir eru afstaðnir og tók snjó nánast alveg upp hér í Stykkishólmi á Páskunum. Þó barst stormviðvörun á annan í Páskum svo ekki er veturinn úti. Þrátt fyrir það er tími fræja fyrir sumarræktun um þessar mundir og sannarlega vorboði eins og Tjaldurinn í heyrðist í Lágholtinu um páskana. Vorlaukarnir …

Meira..»

Ungt fólk og lýðræði í Stykkishólmi

Hátt í 100 ungmenni víðsvegar af landinu funduðu hér í Stykkishólmi fyrir páska á vegum Ungmennafélags Íslands á ráð-stefnunni Ungt fólk og lýðræði. Ráðstefnan var haldin í sjötta sinn og nú undir yfirskriftinni „Margur verður af aurum api – réttindi og skyldur ungs fólks á vinnumarkaði.“ Í ályktun fundarins skorar …

Meira..»

Vantar aukaleikara í stuttmynd

Andri Már nemandi í Kvikmyndaskóla Íslands er  að fara í tökur á útskriftarmynd sinni í Stykkishólmi 23-26. apríl og er að leita að aukaleikurum í myndina. Með aðalhlutverk fer Theodór Júliusson (Eldfjall, Mýrin og Englar alheimsins) en það vantar í tvö hlutverk: A. 40-50 ára karlmann til að leika tryllukall og góðan vin …

Meira..»