Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsnes

Hljómskálinn í sölu

Á bæjarráðsfundi sem haldinn var 19. mars s.l. var samþykkt að Hljómskálinn gamli á Silfurgötu verði auglýstur til sölu. Jafnframt á andvirði hússins að nýtast til byggingar nýs húss fyrir Tónlistarskólann sem gert er ráð fyrir að byggja við hús Grunnskólans við Borgarbraut. Síðustu árin hefur leikfélagið Grímnir haft aðstöðu …

Meira..»

Sátt við hverja?

Nýjasta útspil sjávarútvegsráðherra, að hann treysti sér ekki til að leggja fram nýtt fiskveiðstjórnunarfrumvarp sökum ósamkomulags á milli stjórnarflokkanna, hefur vakið mikla athygli þjóðarinnar og kristallast þar sá mikli ágreiningur sem ríkir um eignarhald og ráðstöfunarrétt á þessari sameiginlegu sjávarauðlind landsmanna. Þegar byrjað er að ræða um kvótakerfið svokallaða lokast …

Meira..»

Mannfjöldatölur 2014

Nú hefur Hagstofa Íslands gefið út mannfjöldatölur fyrir árið 2014. Landsmenn voru 329.040 í lok 4. ársfjórðungs 2014, 165.150 karlar og 163.890 konur. Fjölgaði landsmönnum um 1,18% á milli ára. Ef Snæfellsnes er skoðað í lok 4.ársfjórðungs 2013 og 2014 þá breytist íbúafjöldi milli ára samtals um 30 manns. 4. …

Meira..»

Jólabókaflóðið

Nú streyma inn bækurnar í Amtsbókasafnið okkar hér niðri á Plássi.  Jólabókaflóðið enda komið af stað.  Meðal nýrra bóka eru nýjustu skáldsögur, prjónarbækur og jógabækur svo eitthvað sé nefnt.  Nýlega kom út skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem var fyrsti rithöfundurinn sem dvaldi í Vatnasafninu við ritstörf. Bók hennar heitir Englaryk …

Meira..»

Sameining eða samstarf?

S.l. fimmtudag héldu Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi framhaldsaðalfund sinn í Búðardal. Ný stjórn var kosin og hún skipuð 12 manns og þar af einum fulltrúa úr Stykkishólmi: Hafdísi Bjarnadóttur en formaður var kosin Ingveldur Guðmundsdóttir sjö af tólf stjórnarmönnum eru konur. Á aðalfundinum var m.a. rædd ný skýrsla um möguleika …

Meira..»

Réttir Arnarhólsrétt 2014

Um síðastliðna helgi var smalað til fjalla og fé rekið til Arnarhólsréttar í Helgafellssveit. Veður var mjög gott á laugardeginum til smalamennsku en rok og rigning á sunnudeginum. Veðrið hélt þó ekki aftur að fólki að koma í réttina á sunnudeginum og var svipaður fjöldi af fólki og í fyrra …

Meira..»

Ljósleiðarinn í Helgafellssveit

Um síðustu helgi hófust framkvæmdir við ljósleiðaravæðingu í Helgafellssveit. Ekki byrjaði fyrsti verkdagur allt of vel þegar stór grafa kafsökk í svokallaðri Hreppstjóramýri á Arnarstaðahæð. Tók heilan dag að ná henni upp aftur og hefur verkið gengið eftir áætlun síðan. Hlutafélag í eigu Helgafellssveitar, Gagnaveita Helgafellssveitar ehf, stendur fyrir framkvæmdinni …

Meira..»

Alvöru sjóarasaga í Frystiklefann

Í sumar hefur hver stórviðburðurinn tekið við á fætur öðrum í Frystiklefanum. Í síðustu viku kom dansverkið Dansaðu fyrir mig í heimsókn og fyllti húsið, en á komandi vikum verður meira um nýja leiklist og skemmtilega tónleika. Næstkomandi föstudag, 22. ágúst, verður sjóarastemmning í húsinu. Arnar Dan Kristjánsson sem er …

Meira..»

Göngur um helgina í Þjóðgarðinum: Jaðargata og Helgiganga

Nóg er um að vera í þjóðgarðinum þessa dagana en um helgina verður boðið upp á helgigöngu á laugardag og göngu um Jaðargötu á sunnudag. Helgigangan á laugardag verður með keltneskum brag og er í samstarfi við heimamenn og Starfshóp þjóðkirkjunnar um helgistaði á föruleiðum. Gengið verður frá Öndverðarnesi að Gufuskálum. …

Meira..»

Tölur af Snæfellsnesi

Óstaðfestar tölur af Snæfellsnesi: Grundarfjörður L-listi Samstaða bæjarmálafélag: 52,5% atkvæða – 4 menn D-listi Sjálfstæðisfélagið í Grundarfirði og óháðir: 47,5% atkvæða – 3 menn Eyja- og Miklaholtshreppur H-listi Betri byggð: 56,6% – 3 menn F-listli Sveitin:  43,4% – 2 menn Snæfellsbær D-listi Sjálfstæðisflokkur:  46,5% atkvæða – 4 menn J-listi 37,4% …

Meira..»