Ljósmyndari Jökuls rakst á þessu hressu krakka í síðustu viku. Þau létu það ekki á sig fá þó veðrið hafi ekki verið upp á það besta undanfarið. Þau nýttu bara tímann þegar veðrið var gott og skelltu sér að veiða síli í Hvalsánni. Höfðu þau veitt vel, fannst þetta mjög …
Meira..»Umhverfisvottun 2018
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína í 9. sinn, og halda því áfram að vera leiðandi samfélag í úrbótum umhverfis- og samfélagsmála. Að fá alþjóðlega umhverfisvottun er staðfesting á því að sveitarfélögin fimm leitist við að hafa græn gildi að leiðarljósi í allri sinni starfsemi …
Meira..»Hvað er að frétta?
Margt um að vera um helgina á Snæfellsnesi og þá skiptir veðrið ekki máli, það er alltaf eitthvað veður! Skotthúfan, þjóðbúningadagur verður haldinn í Norska húsinu á laugardaginn hér í Stykkishólmi, með fyrirlestri í Eldfjallasafni, kaffi í Norska húsinu og tónleikum í gömlu kirkjunni. Yfirstandandi sýning er opin í Norska …
Meira..»Ágætu Snæfellingar
Við undirritaðir viljum þakka góðan stuðning við störf okkar hjá kkd Snæfells. Stuðningur ykkar er okkur gríðarlega mikilvægur og í raun undirstaðan fyrir áframhaldandi metnaði í öllum okkar verkefnum Er einhvers virði að hafa öflugt íþróttastarf í samfélagi eins og Stykkishólmi? Við sem stöndum í framvarðarsveit félagsins erum þeirrar skoðunar …
Meira..»Björg Ágústsdóttir nýr bæjarstjóri Grundfirðinga
Björg Ágústsdóttir verður nýr bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar. Gengið var frá þessu á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar í dag og var tillaga um ráðninguna samþykkt samhljóða. Björg er Grundfirðingur, lögfræðingur að mennt, með mastersgráðu í verkefnastjórnun, MPM, og diplóma í opinberri stjórnsýslu og stjórnun. Björg var bæjarstjóri í Grundarfirði á árunum 1995-2006. …
Meira..»Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur
Hátíðarhöld í tilefni af 17. júní voru með hefðbundnumhætti í Snæfellsbæ. Íslenski fáninn var dregin að húni um morguninn og klukkan 10:00 var landsbankahlaupið fyrir framan útibú Landsbankans í Ólafsvík. Góð þáttaka var og hlupu margir krakkar á aldrinum 5 til 16 ára mismunandi vegalengdir í hlaupinu. Að hlaupi loknu …
Meira..»Ipad í sjúkrabílinn
Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði HVE í Ólafsvík Ipad og festingingu til notkunar í sjúkrabílunum í síðustu viku. Búið er að taka Ipadana í notkun og að sögn sjúkrabílstjóra er þetta bylting fyrir þá þar sem nú geti þeir fengið allar upplýsingar frá neyðarlínu beint í Ipadin. Mun það einnig gera staðsetningar …
Meira..»Skotthúfan í Norska húsinu 30. júní
Í Norska húsinu – Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla er nú hafinn undirbúningur fyrir þjóðbúningahátíðina Skotthúfuna. Af því tilefni var þjóðbúningafræðsla á vegum Heimilisiðnaðarfélags Íslands miðvikudaginn 6. júní. Gestum bauðst að koma með búninga til skoðunar til að kanna möguleika á lagfæringum og breytingum sem og að koma með búningasilfur , …
Meira..»Sumarlestur
Grunnskóli Snæfellsbæjar og Bókasafn Snæfellsbæjar hvetja grunnskólabörn í Snæfellsbæ til að lesa í sumar og foreldrana til að lesa með þeim. Átakið hófst 4. júní á mánudegi og stendur til 24. ágúst 2018. Áherslan er á að lesa sér til ánægju en í leiðinni að efla lestur barna yfir sumarmánuðina. …
Meira..»Útskriftarferð
Fimmtudaginn 7. júní s.l. fóru elstu börnin á Kríubóli í útskriftarferð. Lagt var af stað kl. 9 um morguninn og lá leiðin út á Öndverðarnes þar sem við skoðuðum brunninn Fálka og bæjarrústirnar sem þar eru. Þaðan lá leiðin á Malarrif þar sem við kíktum á leiktækin og í Gestastofuna. …
Meira..»