Laugardagur , 22. september 2018

Snæfellsnes

FKA Vesturland

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA er félag á landsvísu sem starfað hefur frá árinu 1999. Hlutverk FKA er að efla tengslanet og styðja kvenleiðtoga til að sækja fram og sameina þá. Félagið vinnur með aðilum á vinnumarkaði, fyrirtækjum, félagssamtökum og hinu opinbera að því að efla og benda á þátt …

Meira..»

Deiliskipulag við Kirkjufellsfoss og Kolgrafafjörð

Deiliskipulagsvinna við Kirkjufellsfoss og Kolgrafafjörð er í fullum gangi og í síðustu viku voru tillögur þess efnis auglýstar á vef Grundarfjarðarbæjar. Kirkjufellsfoss Deiliskipulagstillagan er nú kynnt á vinnslustigi á vef Grundarfjarðarbæjar og með auglýsingu í svæðisbundnum fréttamiðli á tímabilinu 17. mars – 3. apríl 2018. Gefst þá tækifæri til að koma með ábendingar …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur kynnir lista

Okkar Stykkishólmur kynnti framboð sitt til bæjarstjórnarkosninga í gærkveldi á veitingahúsinu Skúrnum í Stykkishólmi. Listinn er þannig skipaður: 1.Haukur Garðarsson 2.Erla Friðriksdóttir 3.Theódóra Matthíasdóttir 4.Árni Ásgeirsson 5.Heiðrún Höskuldsdóttir 6.Björgvin Sigurbjörnsson 7.Hjalti Viðarsson 8.Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir 9.Rósa Kristín Indriðadóttir 10.Jón Jakobsson 11.Kristín Rós Jóhannesdóttir 12.Björgvin Guðmundsson 13.Ísól Lilja Róbertsdóttir 14.Jósep Blöndal …

Meira..»

Beikontómatsúpa

Takk Þóra Sonja mín fyrir að treysta mér fyrir þessu verkefni, hún veit það vel að maðurinn minn sér um að elda á mínu heimili en það kemur fyrir að ég fæ að láta ljós mitt skína í eldhúsinu. Ég hef verið að fara öðru hverju norður á Akureyri í …

Meira..»

Látum Jarðarstund vera gæðastund

Þann 24. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi viðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 11. skipti. Þá munu milljónir jarðarbúa koma saman í fjölmörgum löndum, til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum af mannavöldum. Í tilefni Jarðarstundar munu merk mannvirki víðs vegar um heim standa óupplýst og í …

Meira..»

Guð blessi ríkisstjórnina – aftur

Mikið var Sigga ánægð með að vera komin í umhyggjuna og félagsskapinn á dvalarheimilinu. Þetta var allt annað líf og öryggi. Allir svo yndislegir. Gott ef það jók bara ekki á vellíðanina að greiða 55.272,- krónur á mánuði, minna gat það varla verið. Sigga taldi best úr því sem komið …

Meira..»

Stærra eldhús

Veitingahúsið Sjávarpakkhúsið hefur verið lokað vegna endurbóta síðustu vikur. Um helgina opnaði aftur eftir gagngerar betrumbætur á húsnæðinu. Munar þar helst um eldhúsið sem stækkaði og var flutt í rými baka til. Sara Hjörleifsdóttir vert í Sjávarpakkhúsinu var alsæl með breytingarnar og sagði þær gjörbreyta öllum aðstæðum – rýmra væri …

Meira..»

Miðvikudagar eru rekstrardagar

Miðvikudagar eru rekstrardagar hjá Hesteigendafélagi Stykkishólms – fyrsti rekstur miðvikudaginn 7. mars kl. 18.00 Hesteigendafélag Stykkishólms hefur mörg sl. ár staðið fyrir „rekstrarhring“ fyrir hross í eigu félaga HEFST en þá hlaupa hrossin frjáls frá félagssvæðinu að Fákaborg, sem leið liggur upp reiðveg, alla leið upp að Ögurshliði og svo …

Meira..»

Gjafir til Ásbyrgis

Við í Ásbyrgi höfum svo sannarlega kynnst  göfugu starfi kvenfélagsins.  Það félag hefur  styrkt okkar starf myndarlega öðru hvoru þau fimm ár sem við höfum nú starfað. Kristborg Haraldsdóttir og Alma Diego  komu  sem fulltrúar kvenfélagsins og færðu okkur þessi flottu áhöld í saumadeildina.  Það er að segja sníðamottu, stiku,sníðaskæri, …

Meira..»

Framboðslisti H-lista til komandi bæjarstjórnarkosningar kynntur

Í dag var kynntur framboðslisti H-lista í Stykkishólmi til komandi bæjarstjórnarkosninga á vel sóttum fundi framboðsins í Lionshúsinu. Listinn lítur þannig út: 1. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir 2. Gunnlaugur Smárason 3. Þóra Stefánsdóttir 4. Steinunn Magnúsdóttir 5. Ásmundur Guðmundsson 6. Hildur Diego 7. Guðmundur Kolbeinn Björnsson 8. Anna Margrét Pálsdóttir 9. Gunnar Ásgeirsson …

Meira..»