Snæfellsnes

Okkar Stykkishólmur – Hver er Haukur?

Þá er komið að því, tíu árum eftir að aðkomumaðurinn flutti í bæinn þarf hann að gera grein fyrir sér. Reyndar var ég kynntur sem „Tengdasonur Stykkishólms“ í Stykkishólmspóstinum fyrir 10 árum. Ég hef aldrei fengið útskýringu á hvaða skyldur fylgja hlutverkinu en hingað til hefur ekkert verið kvartað yfir …

Meira..»

Góð afkoma af rekstri Snæfellsbæjar

Miðvikudaginn 11. apríl 2018 var ársreikningur Snæfellsbæjar 2017 afgreiddur í bæjarráð til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Eins og sveitarstjórnarlög kveða á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Fyrri umræða um ársreikninginn var miðvikudaginn 11. apríl 2018 og síðari umræða verður fimmtudaginn 3. maí n.k. Ársreikningurinn er …

Meira..»

Lóð úthlutað

Byggingarlóðinni Aðalgötu 17 var úthlutað á fundi bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar 11. apríl. s.l. Að tillögu H-listans var dregið um lóðina. Bæjarritari dró og kom lóðin í hlut SA Bygginga ehf. Forsvarsmaður þess fyrirtækis er Sigurður Andrésson skv. fyrirtækjaskrá. Skipulag á Reitarvegi og Víkurhverfi er endanlega samþykkt. L-listi bókar um Víkurhverfi að …

Meira..»

Lokahátíð upplestrarkeppni

Stóra upplestrarkeppnin á Snæfellsnesi var haldin í Ólafsvíkurkirkju 10. apríl síðastliðinn. Að þessu sinni var það Grunnskóli Snæfellsbæjar ásamt Félagsog skólaþjónustunni sem héldu utan um skipulag og framkvæmd hennar og heppnaðist hún mjög vel. Þau Hjörtur Sigurðarson og Anja Huld Jóhannsdóttir flutti tónlistaratriði og boðið var upp á veitingar að …

Meira..»

Sungið út í vorið

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð dvaldi í fyrstu vorferð sinni undir stjórn Hreiðars Inga hér á Snæfellsnesi s.l. helgi og fór víða með söng. Fjölmargir tónleikar voru haldnir og sungið fyrir eldri og yngri íbúa á Nesinu góða. Vel var mætt á tónleika kórsins í Stykkishólmskirkju þar sem eldri perlur og …

Meira..»

Ungir og aldnir

Mönnun á Dvalarheimili Stykkishólms lítur þokkalega út fram á mitt sumar, kemur fram í fundargerð Stjórn Dvalarheimlisins frá fundi sem haldinn var í byrjun apríl. „Í rekstraryfirliti fyrir janúar og febrúar 2018 kom m.a. fram að tekjur heimilisins voru kr. 27.939.907 meðan að laun og launatengd gjöld námu ein og …

Meira..»

Vel gerðir mislitir sokkar

Leikfélagið Grímnir frumsýndi s.l. föstudag leikrit Arnmundar Backman „Maður í mislitum sokkum“ í sal Tónlistarskóla Stykkishólms. Sviði, áhorfendabekkjum og leikmynd hefur verið haganlega fyrir komið í salnum og kemur vel út. Um er að ræða gamanleikrit sem gerist á heimili Steindóru sem er komin vel á aldur og atburði sem …

Meira..»

Ragnari Má Ragnarssyni bæjarfulltrúa L-lista svarað af gefnu tilefni.

Í síðasta tölublaði Stykkishólmspóstsins skrifar Ragnar Már Ragnarsson bæjarfulltrúi L-listans grein með yfirskriftinni „TÓNLISTARSKÓLABYGGING Í TÆTARAN“. Greinin virðist vera skrifuð í þeim tilgangi að réttlæta þá ákvörðun bæjarfulltrúa L-listans að greiða atkvæði gegn því að bærinn semdi við sóknarnefnd Stykkishólmskirkju um að bærinn greiddi áfram  fyrir afnot stofnana bæjarins af …

Meira..»