Snæfellsnes

Mannamót 2018 – Myndir

Mannamót – stefnumót ferðaþjónustuaðila var haldið í flugskýli Ernis á Reykjavíkurflugvelli s.l. fimmtudag.  18 ferðaþjónustufyrirtæki á Snæfellsnesi tóku þátt að þessu sinni og mörkuðu sig saman sem eitt svæði. Það eru markaðsstofur landshlutanna sem standa að þessum viðburði til þess að ferðaþjónustuaðilar á landsbyggðinni geti átt stefnumót við ferðaskrifstofur og …

Meira..»

Fyrirmyndarfyrirtæki – landið og Snæfellsnes

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í gær fyrir rekstrarárið 2016. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti Hampiðjunni sérstök verðlaun fyrir nýsköpun og N1 verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í samfélagsábyrgð. Creditinfo hefur greint rekstur íslenskra fyrirtækja síðustu átta ár og birt lista yfir þau fyrirtæki sem teljast framúrskarandi. Það …

Meira..»

Við hugsum enn, áður en við hendum!

Um þessar mundir eru 10 ár liðin frá því að Stykkishólmur, fyrst bæjarfélaga á Íslandi, hóf sorpflokkun.  En fyrstu sorptunnurnar fyrir þriggja tunnu kerfi voru afhentar íbúum í janúar 2008.  Þremur vikum seinna var fyrsta losun úr þessu kerfi þegar brúna tunnan var losuð og voru þá 2 tonn sem …

Meira..»

Byggingarleyfi ógilt!

Við sögðum frá því hér í lok síðasta árs að miklar framkvæmdir stæðu yfir í Flatey – Sjá frétt. Nú hefur Úrskurðarnefnd Umhverfis- og auðlindamála úrskurðað í kæru sem lögð var fram og fellt bygginarleyfi úr gildi.  Lesa má úrskurðinn hér am/Mynd: Kristján Lár

Meira..»

Nýjar reglur

Nýjar reglur hafa verið teknar upp í íþróttamiðstöð Stykkishólms sem eru í samræmi við reglur annarsstaðar á landinu, segir í fundargerð Íþrótta- og æskulýðsnefndar frá 10.janúar s.l. En þar var m.a. rætt um breytingar á búningsklefum hússins án þess að niðurstaða fengist í það en hugmyndir starfsfólks voru þó ræddar. …

Meira..»

Námskeið í reiðskemmunni

Hekla Hattenberger Hermundsdóttir reiðkennari býr í Austurríki og hefur sérhæft sig í Parelli þjálfunaraðferðum. Þær snúast um að byggja upp samband hests og knapa. Hekla hélt námskeið í fyrsta sinn hér í reiðskemmunni á svæði Hesteigendafélags Stykkishólms s.l. helgi. Hekla hefur víða farið og haldið námskeið af þessu tagi og …

Meira..»

Ráðgjöf um þang

Reglugerð um öflun sjávar-gróðurs í atvinnuskyni, reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla og breyting á reglugerð um afladagbækur hafa verið gefnar út af Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í kjölfar nýrra laga um stjórn fiskveiða sem tóku gildi um síðustu áramót. Leyfi fiskistofu og samkomulag við landeiganda þarf að liggja fyrir öflun …

Meira..»

Flutningar

Starfsfólk Ásbyrgis er þessa dagana í óða önn að koma sér fyrir í húsnæði gamla bókasafnsins við Hafnargötuna. Þau voru glöð í bragði þegar litið var inn í gær miðvikudag, enda plássið meira, allt á einni hæð og mun stærra en gamli skólastjórabústaðurinn. Bókasafnið er nú flutt í nýja húsið …

Meira..»