Snæfellsnes

Fiskerí

Meðfylgjandi mynd birtist á Facebooksíðu Þórsness SH í gær miðvikudag. Þórsnesið hefur veitt vel undanfarið og fer nú fljótlega yfir á grálúðunetin. Þórsnesið var með 67 tonn í einni löndun skv. aflafrettir.is og voru langaflahæstir netabáta. Aflatölur í Stykkishólmi                                                 Afli                              Landanir          Magn Þórsnes SH 109                       Blandaður afli             …

Meira..»

Framboðsmál í vinnslu á Snæfellsnesi

Það er kominn mars og um þrír mánuðir til sveitarstjórnakosninga. Framboð eru víða tekin að skýrast t.d. hefur listi Sjálfstæðismanna í Grundarfirði verið samþykktur, L-listi þar er um þessar mundir að boða til funda, lítið hefur frést um lista utan úr Snæfellsbæ og Sjálfstæðismenn í Stykkishólmi auglýsa hér í blaðinu …

Meira..»

Guð blessi ríkisstjórnina

Þær tvíburasystur Sigga og Gunna prísuðu sig sælar að fá báðar og það samtímis inni á dvalarheimilinu í sinni heimabyggð. Það eru ekki allir svona lánsamir. Báðar áttu þær góða æfidaga. Báðar höfðu þær gifst og eignast börn. Báðar voru þær orðnar ekkjur. En þær systur þó tvíburar væru höfðu …

Meira..»

Lóðamál og fleira rætt í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar

Bæjarstjórn kom saman 27. febrúar s.l. til funda og voru 12. liðir á dagskrá fundarins sem stóð í 2 klst. Ályktanir sem birtar eru annarsstaðar í blaðinu voru samþykktar, samþykkt var eineltisáætlun fyrir Stykkishólmsbæ auk þess gjaldskrá íþróttamiðstöðvar og tillögur að innkaupareglum fyrir Stykkishólmsbæ voru ræddar. Eins og venja er er …

Meira..»

Fákar fráir

Síðastliðinn laugardag blés Hesteigendafélag Stykkishólms til folaldasýningar og töltmóts í reiðhöll félagsins á hesthúsasvæðinu. Fjögur folöld fengu viðurkenningu, mat dómara var þannig: 1. sæti: Þór frá Stykkishólmi Eigandi Sæþór Þorbergsson 2. sæti Flæðir frá Stykkishólmi Eigandi: Íris Huld Sigurbjörnsdóttir 3. sæti: Blossi frá Stykkishólmi Eigandi: Valentínus Guðnason Áhorfendur kusu Freyju …

Meira..»

Veglegt herrakvöld Víkings Ólafsvík

Herrakvöld Víkings Ólafsvík var haldið með pompi og prakt laugardagskvöldið 3. mars síðastliðinn. Var kvöldið hið veglegasta eins og venjulega hjá Víkingum. Margt var gert til skemmtunnar, veislustjóri kvöldsins var Hjörvar Hafliða og Dóra Unnars skemmti gestum með uppistandi eins og henni einni er lagið. Evgeny Makeev flutti nokkur lög …

Meira..»

Samræmd próf – hnökrar í próftöku

Nú þreyta nemendur 9. bekkjar samræmd próf í  íslensku, stærðfræði og ensku. Einhver vandkvæði komu upp í morgun þegar prófið í íslensku hófst. Prófin eru öll rafræn en netþjónn sem er staðsettur í Evrópu virðist ekki valda álagi vegna prófanna. Eins og fram kemur í tilkynningu frá Menntamálastofnun. Próftaka gengur vel hjá …

Meira..»

Sjósund í Heilsuviku Snæfellsbæjar

Heilsuvika stendur nú yfir í Snæfellsbæ en þetta er í 3. skipti sem hún er haldinn. Að Heilsuvikunni stendur Sigrún Ólafsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Snæfellsbæjar. Að þessu sinni vann Dóra Unnarsdóttir þetta með henni en hún stundar nám í íþrótta og tómstundafræði og er þetta hluti af vettvangsnámi hennar. Einnig …

Meira..»

Aflabrögð í Snæfellsbæ

Tímabilið 26. febrúar til 4. mars var ágætis veiði og komu samtals 1.237 tonn í höfnum Snæfellsbæjar í 106 löndunum. Í Rifshöfn komu 620 tonn á land í 42 löndunum. Í Ólafsvík voru það 559 tonn í 54 löndunum og á Arnarstapa 58 tonn í 10 löndunum. Hjá dragnótabátunum landaði …

Meira..»