Snæfellsnes

Skemmtilegar Skagakonur

FKA Vesturland hóf starfsárið s.l. laugardag með heimsókn á Akranes. Heimsótt voru fyrirtæki og vinnustofur kvenna á Akranesi sem sumar hverjar eru í Félagi kvenna í atvinnurekstri og aðrar í Jókum sem er staðbundið félag á Skaganum. Mjög fjölbreyttir viðkomustaðir voru heimsóttir og höfðu allar konurnar gaman og einnig gagn …

Meira..»

Syngjandi kveðja

Ágætu Hólmarar, Nú er vetrarstarf Kórs Stykkishólmskirkju að byrja n.k. þriðjudag og mig langar að fara aðeins yfir kórstarfið. Við byrjum yfirleitt um miðjan september og er þá oft farið í að æfa upp stærri verk til að eiga í bakhöndinni. Einnig æfum við fyrir hefðbundnar messur, en í messusöng …

Meira..»

Fréttir af fótboltanum

  Fyrri umferð Íslandsmóts í innanhúsfótbolta fer fram 17. nóvember í Íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Snæfell er í riðli með Leikni/KB, Haukum og Erninum. Fyrsti leikur umferðarinnar hefst kl. 13 og þá eigast við Snæfell og Leiknir/KB. Mótinu lýkur um kl. 17 sama dag. Deildin hefur nú þegar bætt við sig …

Meira..»

Íslandsmótið í atskák haldið í Stykkishólmi

Íslandsmótið í atskák verður haldið í  Amtbókasafninu í Stykkishólmi dagana 17. til 18. nóvember nk. en mótið er haldið af Skáksambandi Íslands í samstarfi við Stykkishólmsbæ. Mótið er einn stærsti skákviðburður ársins í mótaáætlun sambandsins og má vænta þess að flestir af sterkustu skákmönnum landsins fjölmenni í Hólminn í tilefni …

Meira..»

Áfangastaðaáætlanir

Skrifað var undir byggðaáætlun 2018-2024 í júní s.l. Byggðaáætlun er lýsing á stefnu ríkisins í byggðamálum hverju sinni og samhæfing við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera. Byggðaáætlun skal hafa að meginmarkmiði að jafna tækifæri allra landsmanna til atvinnu og þjónustu, jafna lífskjör og stuðla að sjálfbærri þróun byggðalaga um …

Meira..»

Fréttir frá Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla

Frá 3. júní hefur staðið yfir á safninu sýningin Gluggi til fortíðar, gersemar nútíðar og arfur framtíðar. Endurgerð Norska hússins.  Sýningin verður tekin niður 16. nóvember og verður síðar sett upp á Átthagastofu Snæfellsbæjar. Við viljum því hvetja þá er eiga eftir að sjá sýninguna að kíkja við í Norska …

Meira..»

Vinkonufundur í Röst

Kvenfélag Hellissands hélt vinkonufund í félagsheimilinu Röst síðastliðið mánudagskvöld. Buðu þær einnig á fundinn kvenfélagskonum í Kvenfélagi Ólafsvíkur og vinkonum þeirra. Vel var mætt en um 80 kvenfélagskonur og vinkonur þeirra mættu og áttu skemmtilegt kvöld. Boðið var upp á dýrindis fiskisúpu, brauð og meðlæti ásamt marengs og súkkulaðitertum í …

Meira..»

Allir velkomnir að vera með í íþróttum á Snæfellsnesi

Að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi hefur marga kosti fyrir börn og unglinga og markmið allra sem starfa á þessu sviði er alltaf að reyna að vinna að því að fá sem flesta til þess að taka þátt. Við sem búum á Snæfellsnesi búum í fjölmenningarlegu samfélagi þar sem íbúar …

Meira..»

Heilsuefling eldri borgara (60+) í Stykkishólmi – skref í átt að auknum lífsgæðum

Þekking um mikilvægi hreyfingar og meðvitundar um heilsu er sífellt að aukast. Til þess að sem flestir njóti lífsgæða er mikilvægt að huga betur að heilsueflingu og lýðheilsu og eru eldri borgarar þar engin undantekning. Með reglulegri hreyfingu viðheldur einstaklingurinn líkamlegu hreysti, líkamlegri og andlegri vellíðan ásamt því að draga …

Meira..»

Raddir ungs fólks skipta máli!

Í æskulýðslögum, 11. gr., segir að sveitarfélög skuli hlutast til um að stofnuð verði ungmaennaráð. Hlutverk ráðsins er m.a. að vera sveitarstjórnum til ráðgjafar um málefni ungs fólks í viðkomandi sveitarfélagi. Á ráðstefnunni Evrópa unga fólksins sem haldin var um ungmennaráð í fyrra kom í ljós að aðeins 33 af …

Meira..»