Snæfellsnes

Sókn í byggðamálum

Á fullveldisdaginn leit ný ríkisstjórn dagsins ljós. Ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.  Frá því að síðasta ríkistjórn rauf þing og boðaði til kosninga hefur ríkt nokkur óvissa og stjórnmálin liðast um í einhverju þyngdarleysi sem ríkt hefur allt frá kosningum 2016. Núverandi ríkisstjórnarflokkar tóku sér góðan tíma til að …

Meira..»

Snæfell – Úrvalið og allir á leikinn!

Berglind Gunnarsdóttir, var valin í 13 kvenna landsliðshóp fyrir æfingamót sem haldið verður í Luxemburg núna í árslokin. Einnig hefur verið valið í æfingahóp yngri landsliða.  Þar hafa 6 leikmenn úr Snæfelli verið valin í æfingahópinn. Það eru þau Heiðrún Edda Pálsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Ísak Örn Baldursson, Valdimar Hannes …

Meira..»

Jólabókaflóð

Bókaflóðið stendur nú sem hæst, venju samkvæmt á þessum árstíma.  Ein bók stendur upp úr því fyrir okkur sem hér búa því sögusviðið er m.a. Stykkishólmur í bókinni Umsátur eftir Róbert Marvin. Hann mun einmitt lesa upp úr bókinni n.k. laugardag í Bókaverzlun Breiðafjarðar.  Aðalsöguhetjan í bókinni er Marteinn lögreglumaður …

Meira..»

Jólatré tendrað

Jólatréð frá Drammen var tendrað á fullveldisdaginn 1. desember s.l. Það voru nemendur fyrsta bekkjar sem tendruðu tréð, venju samkvæmt.  Lúðrasveit Stykkishólms lék jólalög og jólasveinar stálust til byggða og kíktu í Hólmgarðinn. Af þessu tilefni ávarpaði bæjarstjóri samkomuna og í máli hans kom fram að tréð væri tákn um …

Meira..»

Ný framkvæmdaáætlun Snæfellsness

Umhverfisvottunarverkefnið sem verið hefur í gangi frá árinu 2008 á Snæfellsnesi og vakið mikla athygli hefur gefið út nýja framkvæmdaáætlun fyrir árin 2018-2022.  Sveitarfélögin fimm sem standa að umhverfisvottuninni hafa öll samþykkt áætlunina. Verkefnið kveður á um að sveitarfélögin vinni markvisst að úrbótum í umhverfismálum í starfsemi sinni, í átt …

Meira..»

Smávinir opna sem hagleikssmiðja í Stykkishólmi

Flestir bæjarbúar þekkja Smávinina hennar Láru Gunnarsdóttur. Lára sérhæfir sig í gerð handunnina hluta úr íslensku birki. Fimmtudaginn 7. desember verður haldið upp á það að Smávinir gerist formlegur félagi í alþjóðlegu samtökunum ÉCONOMUSÉE® network sem eru samtök handverksfyrirtækja, viðurkennd fyrir gæði sín og sérstöðu, er opna dyr sínar fyrir …

Meira..»

Bakki er krúttadeildin

Í byrjun nóvember opnaði fjórða deildin við Leikskólann í Stykkishólmi og fékk hún nafnið Bakki. Deildin er í 60 fermetra húsi á lóð leikskólans og þar verða yngstu börn leikskólans í vetur. Börnin á Bakka eru flest komin á annað ár. Börnin eru 9 talsins um þessar mundir og svo …

Meira..»