Þriðjudagur , 25. september 2018

Snæfellsnes

Sjúkraflug á Suður- og Vesturlandi?

Aðgangur dreifbýlis að Landspítalanum er takmarkaður vegna fjarlægðar. Þetta kemur fram í skýrslu fagráðs um sjúkraflutninga með þyrlum sem kynnt var heilbrigðisráðherra á dögunum. Alvarleg slys sem þarf að meðhöndla á Landspítalanum eru orðin tíðari, meðalaldur þjóðarinnar hefur hækkað auk þess eru fleiri á landinu vegna aukins ferðamannastraums. Skýrsla fagráðs …

Meira..»

Úr fundargerðum Stykkishólmsbæjar

Bæjarstjórn Stykishólmsbæjar fundaði 22. júní sl. og voru mörg mál á dagskrá. Minniháttar breyting á deiliskipulagi Víkurhverfis var samþykkt að tillögu skipulags- og bygginganefndar. Breytingarnar eru svo: „Á Suðvesturhluta deiliskipulagssvæðisins er lóðum og byggingarreitum breytt þar sem komið er fyrir par- og raðhúsalóðum í stað einbýlishúsa. Götur breytast ekki en …

Meira..»

Hlupu kvennahlaup

Sjóvá-Kvennahlaup ÍSÍ fór fram sunnudaginn 18. júní síðastliðinn. Var þetta í 27. skipti sem hlaupið var í Ólafsvík en fyrsta Kvennahlaupið fór fram þann 30. júní árið 1990 og var það í eina skiptið sem ekki hefur verið hlaupið í Ólafsvík. Þegar í mark var komið fengu allar konur verðlaunapening, …

Meira..»

Afmæli Norska hússins

Mánudaginn 19. júní átti Norska húsið afmæli. En þá voru 185 síðan fótstykkið var lagt að húsinu. Í tilefni dagsins var öllum gestum og gangandi boðið upp á kaffi og kökur. Á safninu er hafinn undirbúningur fyrir þjóðbúingahátíðina Skotthúfuna af því tilefni var  þjóðbúningafræðsla á vegum Heimilisiðnaðarfélags Íslands þennan sama …

Meira..»

Sumardagskrá Frystiklefans í Rifi er líka fyrir heimamenn

Kæru bæjarbúar, Nú á dögunum fengu þið inn um bréfalúguna dreyfibréf frá Frystiklefanum í Rifi. Ástæða þessarar sendingar er sú að sumardagskráin okkar er byrjuð. Í 90 kvöld í röð verður einhver menningarviðburður í boði í húsinu og það er okkar ósk að heimamenn láti sig ekki vanta, enda er …

Meira..»

Íbúakönnun vegna mögulegrar sameiningar

Nú stendur yfir greiningarvinna á kostum og göllum sameiningar Helgafellssveitar, Stykkishólmsbæjar og Grundarfjarðarbæjar. Verkefninu er stýrt af ráðgjafasviði KPMG. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í skoðanakönnun um málefnið sem tekur einungis 5-7 mínútur. Könnunin er nafnlaus og svör órekjanleg. Boðað verður til íbúafundar síðar í ferlinu. Hér má …

Meira..»

Þjóðhátíðardagurinn – Myndir

Það skiptust á skin og skúrir sl. laugardag þegar Hólmarar og landsmenn allir fögnuðu stofnun lýðveldisins. Stillt og sólríkt var framanaf en inn á milli gerði mikla rigningu. Það hefur þó löngu verið innprentað í þjóðarsálina að gera ráð fyrir rigningu á hátíðisdögum og margir voru vel búnir með regnhlífar …

Meira..»

NSV skorar á stjórnvöld

Stjórn Náttúrustofu Vesturlands fundaði í vikunni og samþykkti bókun þar sem fjallað er um nauðsyn þess að tryggja rekstrargrundvöll stofunnar. Í tilkynningu segir að Stykkishólmsbær sé eina sveitarfélagið á Vesturlandi sem leggur NSV styrk til reksturs á móti ríkissjóði og hefur haldið sínu hlutfalli í framlögunum í samræmi við þróun …

Meira..»