Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsnes

Danskennsla í Gsnb

Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru kom í Grunnskóla Snæfellsbæjar í september. Var hann með danskennslu í 5. til 7. bekk sem er nýjung. Að auki hitti hann nemendur á yngsta- og unglingastigi skólans og dansaði með þeim hópdansa. Mæltist þetta mjög vel fyrir og hafði Jón …

Meira..»

Bæjarmál

Reikna má með því að á næstu dögum verði endanleg skýrsla KPMG lögð fyrir sameiningarnefnd sveitarfélaganna til samþykktar. Meirihluti bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar samþykkti í vikunni að taka aukalán m.a. vegna gatnaframkvæmda á árinu. Byggingarnefnd kom saman s.l. mánudag. Fjallað var um umsóknir um byggingarleyfi á lóðunum Laufásvegi 33-43 vegna breytinga, Skólastíg …

Meira..»

Endurbættur Hamar kominn heim

Hamar SH 224 kom til heimahafnar í Rifi á dögunum. Báturinn hefur verið í Gdansk í Póllandi undanfarið og hafa miklar endurbætur verið gerðar á honum. Kristinn J. Friðþjófsson ehf. á Rifi á Hamar SH og gerir hann út ásamt öðrum bát. Það sem gerir endurbæturnar mjög svo sérstakar er …

Meira..»

Tilkynning um framkvæmdir við endurnýjun slitlags nokkurra gatna á vegum Stykkishólmsbæjar

Á næstu dögum verða framkvæmdir við eftirtaldar götur í Stykkishólmi. Austurgata, Ásklif-Neskinn-Ásbrú, Hjallatangi, Lágholt, Skúlagata og Tjarnarás að hluta. Húseigendur og vegfarendur við þessar götur  eru beðnir um að taka tillit til aðstæðna og þeirrar  truflunar sem verður vegna vinnuvéla sem eru notaðar við klæðninguna. Stjórnendur atvinnufyrirtækja á svæðinu eru …

Meira..»

Lætur smíða nýjan Bárð

Útgerðarmaðurinn og skipstjórinn Pétur Pétursson skrifaði undir samning við dönsku skipasmíðastöðina Bredgaard Bådeværft fimmtudaginn 14. september. Samningurinn sem var undirritaður á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Kópavogi hljóðar upp á nýjan bát sem leysa mun hin fengsæla Bárð SH 81 af hólmi en Pétur hefur gert hann út síðan árið 2001. Pétur …

Meira..»

Víkingur Ólafsvík tók á móti FH á dögunum þegar næst síðasta umferð í Pepsí-deild karla fór fram. Víkingur komst yfir á 24. mínútu þegar Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði eftir mistök Gunnars Nielsens í marki FH. Stefndi í að Víkingur landaði 3 stigum úr leiknum þegar FH fékk víti á 68. …

Meira..»

Bókasafn afhent 1. nóvember

Vel gengur við byggingu bókasafns við Grunnskólann. Skv. upplýsingum frá Skipavík sem sér um verkið verður húsið afhent Stykkishólmsbæ 1. nóvember n.k. Annars eru framkvæmdir hafnar hjá Skipavík við byggingu íbúðarhúsnæðis við Móholt en þar er fyrirhugað að byggja 4 litlar íbúðir. Þær íbúðir verða tilbúnar 1. maí 2018. Skipavík …

Meira..»

Uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfs

Árlegt fótboltamaraþon og uppskeruhátíð Snæfellsnessamstarfsins í fótbolta fór fram um síðustu helgi. Spilaður var fótbolti í sólarhring og skipt upp tímanum á Stykkishólm, Grundarfjörð og Snæfellsbæ. Fyrr í vikunni höfðu krakkarnir gengið í hús og safnað áheitum og safnaðist vel. Skemmtu bæði krakkarnir og fullorðnir sér mjög vel. Eins og …

Meira..»

Keppni í Útsvari lokið

Það var sannkallaður Vesturlandsslagur í Útsvari á síðasta föstudag. Þá mættust lið Akraness og lið Snæfellbæjar. Lið Akraness var skipað þaulvönu fólki þeim; Gerði Jóhönnu Jóhannsdóttur, Vilborgu Þórunni Guðbjartsdóttur og Erni Arnarsyni. En þau komust alla leið í úrslitaþáttinn síðasta vetur þar sem þau töpuðu þó fyrir liði Fjarðarbyggðjar. Lið …

Meira..»