Snæfellsnes

Dansnámskeið

Marín Rós Eyjólfsdóttir hefur þessa vikuna verið með dansnámskeið í Stykkishólmi í tengslum við Danska daga. Þar eru tæplega tíu hressar stúlkur á fullu að dansa undir leiðsögn Marínar. Afraksturinn verður sýndur á laugardaginn á Markaðssvæði við Norska húsið eftir kl. 12

Meira..»

Skipulagsmál

Fundur var haldinn í Skipulags- og byggingarnefnd 15. ágúst s.l. Fundurinn var síðasti fundur núverandi skipulags- og byggingarfulltrúa Sigurbjarts Loftssonar. Meðal mála sem voru á dagskrá voru viðbygging við Nesveg 9 og 9a hjá Vélaverkstæðinu Hillara en samþykkt var að gefa út byggingarleyfi vegna viðbyggingar við húsnæði og stækkun lóðar. …

Meira..»

Frí námsgögn

Barnaheill – Save the Children á Íslandi fagna þeim fjölda sveitarfélaga sem hafa ákveðið að námsgögn verði grunnskólabörnum að kostnaðarlausu. Samtökin hafa frá árinu 2015 staðið fyrir vitundarvakningu og áskorunum til yfirvalda um að virða réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar eins og Barnasáttmálinn kveður á um. Í gjaldtöku felst einnig …

Meira..»

Ærslabelgur á grunnskólalóðinni

Glöggir vegfarendur hafa tekið eftir framkvæmdum í nágrenni aparólunnar á grunnskólalóðinni. Búið er að koma fyrir svokölluðum ærslabelg eða loftdýnu til að hoppa á. Svona ærslabelgi er að finna víða um land og hafa þeir vakið lukku hjá ungum sem öldnum. Bolvíkingar segja að börnin hætti að hanga í tölvunum …

Meira..»

Upphaf skólastarfs

Skólarnir í Stykkishólmi eru hver af öðrum að hefja sitt skólaár. Leikskólinn tók til starfa eftir sumarleyfi s.l. mánudag og standa aðlaganir yfir og nýir nem-endur að koma inn á allar deildir. Nokkrar breytingar hafa orðið á kennarahóp skólans og enn hefur ekki verið fullráðið í allar stöður við skólann. …

Meira..»

Danskir, menningarnótt og maraþon

Um helgina verður bæjarhátíðin Danskar dagar haldin í Stykkishólmi og markar sú hátíð oft á tíðum aðdraganda hausts hér í bæ. Sumarstarfsmenn fyrirtækja hverfa til annarra verkefna á þessum tíma og þjónustuframboð þjónustuaðila tekur oft á tíðum mið af því. Um helgina er einnig menningarnótt í Reykjavík og í tengslum …

Meira..»

Hreyfing á starfsfólki

Talsvert er auglýst af lausum störfum hér í Stykkishólmi. Má þar m.a. nefna störf hjá Lögreglunni, Dvalarheimilinu, Stykkishólmsbæ og Arion banka. Skv. Upplýsingum frá Aðalbjörgu Gunnarsdóttur útibússtjóra Arion banka þá er úrvinnsla umsókna í gangi vegna starfs sem auglýst var 13. júlí. Þrjú stöðugildi eru við bankann og vantar að …

Meira..»

Malbikunarframkvæmdir í Stykkishólmi

Tilkynning um malbikunarframkvæmdir á vegum Stykkishólmsbæjar. Á næstu dögum verða malbikunarframkvæmdir við eftirtaldar götur í Stykkishólmi. Hamraendi, Nesvegur að hluta, plan við Áhaldahús, Silfurgata, Reitarvegur, Hafnargata að hluta og Smiðjustígur. Húseigendur og vegfarendur við þessar götur eru beðnir um að taka tillit til aðstæðna og þeirrar truflunar sem verður vegna …

Meira..»