Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsnes

Mikil fjölgun á tjaldstæðum

Íbúar Snæfellsbæjar hafa ekki farið varhluta af auknumferðamannastraumi til landsins frekar en aðrir landsmenn.Mikil aukning var á fjölda gesta á tjaldstæðunum í Snæfellsbæ á milli ára en Snæfellsbær rekur tjaldstæðið í Ólafsvík og á Hellissandi. Í maí árið 2016 komu 380 gestir en í ár voru þeir 1145. Í júní …

Meira..»

Afmæli leikskólans

Nú líður að 60 ára afmæli Leikskólans í Stykkishólmi en það er þann 7. október. Það var í október 1957 sem St. Fransiskussystur opnuðu leikskóla hér í Stykkishólmi. Í ljósi sögunnar er þetta mjög merkilegt þar sem á þessum tíma eða árið 1960 voru 12 leikskólar í Reykjavík og enn …

Meira..»

Lionsklúbburinn færir Stykkishólmskirkju gjöf

Lionsklúbburinn í Stykkishólmi færði á dögunum Stykkishólmskirkju gjöf til þess ætlaða að hægt sé að senda út beint hljóð og mynd frá útförum í Stykkishólmskirkju til dvalarheimlisins í Stykkishólmi og St. Fransiskusspítala. Verðmæti gjafar Lionsmanna er tæplega 1 milljón króna. Lionsklúbburinn fékk Anok margmiðlun ehf til liðs við sig við …

Meira..»

Sköpun í GSS

Í haust var farið af stað með nýtt valfag sem heitir Sköpun. Þar eru 1.- 4. bekkur saman með listgreinakennurum og umsjónakennurum. Listgreinakennarar skipuleggja námið sem gengur útá þemavinnu. Nemendur fá að velja sér hvernig þau vilja vinna með þemað hverju sinni. Í fyrstu skólavikunni var farið í fjöruna og …

Meira..»

Söfnin

Safna- og menningarmálanefnd hélt sinn hundraðasta fund 12. september s.l. Í fundargerð kemur fram að gestum á söfnin hefur fækkað á þessu ári. Ræddar voru ástæður þess. T.d. hafa hóparnir sem komið hafa á Eldfjallasafnið í tenglsum við Harald Sigurðsson ekki skilað sér í sumar. Fyrir liggur að fara á …

Meira..»

Reisugildi

Um helgina var reisugildi við nýja húsið á Mel sem stendur við Höfðagötu 13. Þorbergur Bæringsson og félagar í Þ.B. Borg ehf standa að smíði hússins. Ein þeir eru víðar við vinnu því fjórbýlishús númer tvö er í byggingu við Neskinn og þar er neðri hæð risin.     am/frettir@snaefellingar.is/Mynd: …

Meira..»

Gestirnir okkar

Eitt af haustverkunum við útgáfu Stykkishólms-Póstsins er að fylgjast með og birta tölur yfir gestakomur hingað í Hólminn. Við birtum fyrir skömmu tölur um gesti tjaldsvæðisins og nú höfum við fengið aðrar tölur yfir gestakomur. Gestir í sundlaug Stykkishólms á þessu ári frá ársbyrjun til ágústloka hafa verið 26.992 talsins. …

Meira..»

Hver er á myndinni?

Undirbúningur vegna afmælis Leikskólans í Stykkishólmi stendur nú semt hæst og má þess glöggt sjá merki á Facebook síðu afmælisins, en þar eru komnir á dagskrá viðburðir í tengslum við afmælið og ljóst að þar er eitthvað fyrir alla á boðstólum. Óskað hefur verið eftir myndum úr fórum bæjarbúa og …

Meira..»