Föstudagur , 16. nóvember 2018

Snæfellsnes

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Í þessum litla greinarstúfi viljum við stjórnendur Grunnskólans í Stykkishólmi segja ykkur frá þeim áhrifum sem ný persónuverndarlög hafa á skólastarfið. Eins og þið vonandi flest hafið tekið eftir höfum við undanfarin ár unnið að því að opna skólastarfið og gera það sýnilegra fyrir samfélaginu. Til þess höfum við meðal …

Meira..»

Blóðsystur

Leikfélagið Grímnir er þessa dagana að hefja æfingar á leikverkinu Blóðsystur eftir Guðmund L. Þorvaldsson og Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frá árinu 2010. Þetta er annað leikverkið á þessu ári sem leikfélagið setur upp en vel heppnuð sýning á Maður í mislitum sokkum er í fersku minni. Árný Leifsdóttir hefur verið …

Meira..»

Áhugaverð dagskrá á Malarrifi um menningarminjar

Menningarminjar á Snæfellsnesi Laugardaginn 6. október, í gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi Kynnt verða tvö evrópuverkefni sem unnið er að í tengslum við menningarminjar á Snæfellsnesi sem og niðurstöður nýlegra fornleifarannsókna í Þjóðgarðinum. Að því loknu verður farið í stutta gönguferð með leiðsögn ef veður leyfir. Dagskráin hefst kl. 13 og …

Meira..»

Líflegt í íþróttunum

Eins og fram kom í síðasta tölublaði þá fagnar Ungmennafélagið Snæfell 80 ára afmæli þann 23. október n.k. Í stuttu spjalli við Hjörleif Kristinn Hjörleifsson (Kidda) formann Snæfells verður afmælisins minnst á Norðurljósahátíðinni sem haldin verður 25.-28. október. Eitt og annað er í undirbúningi að sögn Kidda í tilefni afmælisins …

Meira..»

10 ár

Hvar varst þú á þessum árstíma fyrir 10 árum? Sjálf var ég stödd á fréttastofu Útvarpsins á fundi með fréttastjóra og allt var á yfirsnúningi á deildinni, því stórviðburðir voru í aðsigi. Fundurinn varð stuttur og ég fór aftur vestur í Hólm. Við tóku verkefnin heima og útgáfa Stykkishólms-Póstsins. Lífið …

Meira..»

Nýjasta söltunartækni?

Það er stutt í glensið hjá starfsmönnum BB og sona sem nýverið tóku við snjómokstri fyrir Vegagerðina hér í nágrenninu fyrir árin 2018-2021. Þjónustan nær yfir mokstur á Vatnaleið, Stykkishólmsvegi, Snæfellsnesvegi frá Heydal að Staðastað og frá Stykkishólmsvegi að Narfeyri. Þar sem veturinn er skollinn á þá var gripið til …

Meira..»

Góðgerðarvika

Vikuna 24.-28. september s.l. stóðu starfsmannafélögin á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi og starfsmannafélag St. Fransiskusspítala fyrir góðgerðarviku. Félögin völdu það að styðja við Stuðningsfélagið Kraft, sem styður við ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Um þessar mundir selur Kraftur armbönd með áletruninni Lífið er núna en …

Meira..»