Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Snæfellsnes

Markaðstorg

Upplýsingamiðstöð hefur verið opnuð á Breiðabliki á sunnanverðu Snæfellsnesi. Samhliða rekstri upplýsingamiðstöðvarinnar hefur markaðstorg með vörur frá Snæfellsnesi tekið til starfa a.m.k. í 2 mánuði. Þar verður hægt að kaupa mat og handverk af Snæfellsnesi. Þeir sem áhuga hafa á að vera með vörur til sölu hafi samband við Kati …

Meira..»

Bikarmót Vesturlands

Bikarmót Vesturlands var haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 30. júlí. Hestamannafélagið Snæfellingur sá um  að halda mótið í þetta sinn  en hestamannafélögin á Vesturlandi skiptast á að halda það. Þetta einnig íþróttamót Snæfellings og voru farandbikarar Snæfellings afhentir þeim Snæfellingi sem hæstur var í hverjum flokki. Skráningar  voru rúmlega 70 og …

Meira..»

Egilshús 150 ára

Egilshús er eitt af friðuðum húsum í Stykkishólmi og fagnar það 150 árum í ár. Það var reist fyrir Egil Egilssen 1867. Þótt Egilshús hafi verið með stærstu húsum á sínum tíma var húsið lengst af í eigu eins eiganda í senn. Húsið hefur gengið undir ýmsum nöfnum s.s. Egilsonshús, …

Meira..»

Skotthúfan – Takk Aldís

Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan var haldin í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla, Norska húsinu laugardaginn 8. júlí s.l. Að venju var fólki í þjóðbúningum boðið upp á kaffi og rjómapönnukökur í betri stofum Norska hússins, söngfuglar að sunnan fluttu þjóðlega tónlist fyrir gesti og svo var smellt í mynd fyrir utan Norska húsið.  …

Meira..»

Hundasúrudrykkur hlutskarpastur

Stykkishólmur Cocktail Weekend fór fram um liðna helgi. Sex veitingastaðir tóku þátt að þessu sinni og hristu saman glæsilega drykki. Þetta var í annað skipti sem keppnin er haldin og var hún hörð þetta árið. Margir nýttu hráefni úr nærumhverfinu við drykki sína s.s. rabarbara, blóðberg, berjalyng og hundasúrur. Margir …

Meira..»

Stykkishólmsbær veitir peningastyrk vegna náttúruhamfara

Aðfararnótt 18. júní gekk flóðalda yfir þorpið Nuugaatsiaq á vestanverðu Grænlandi. Fjórir fórust og eignatjón var gífurlegt. Aldan hrifsaði til sín grunnskólann, rafstöðina og verslun og hefur Kim Kielsen forsætisráðherra Grænlands lýst því yfir að þorpið verði mannlaust í a.m.k. ár. Íbúar þorpsins voru innan við hundrað manns og halda …

Meira..»

Breytt umhverfi

Ný lög um heimagistingar tóku gildi í byrjun þessa árs. Samkvæmt þeim er leyfilegt að leigja út heimili, eða aðra fasteign í persónulegri notkun leigusala, í allt að 90 daga á ári. Tekjur leigunnar mega ekki vera meiri en 2 milljónir kr. Þeir gististaðir sem höfðu rekstrarleyfi áður en ný …

Meira..»