Snæfellsnes

Spaghettí, hakk, marengsar og myndlist

Eins og fram hefur komið í Stykkishólms-Póstinum þá hafa staðið yfir myndlistarsýningar í safnaðarheimlili Stykkishólms-kirkju í sumar. Haraldur Jónsson sýndi frá 17. júní til ágústloka og þá tók við svissneska listakonan Maja Thommen. Maja sýnir verk sem unnin eru út frá náttúru Vesturlands undir heitinu SWIM! – Saga árinnar. Þetta …

Meira..»

Innblástur í Stykkishólmi

KÍTÓN – Konur í tónlist eru félaga-samtök kvenna sem starfa að tónlist. Samtökin hafa staðið fyrir tónsmiðjum á landsbyggðinni og hefur félagskonum gefist tækifæri til að sækja um í þær. Í ár eru 8 vaskar konur hér í Stykkishólmi að semja tónlist. Stykkishólms-Pósturinn fór í morgunkaffi til þeirra í vikunni …

Meira..»

Kynningarfundur um mögulega sameiningu sveitarfélaganna Grundarfjarðar, Stykkishólms og Helgafellssveitar

Tæplega 100 manns sóttu kynningarfund um mögulega sameiningu sveitarfélaganna Grundarfjarðar, Stykkishólms ogHelgafellssveitar sem haldinn var á Fosshótel Stykkishólmi í dag.  Fundurinn hófst á því að Sturla Böðvarsson bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar kynnti umfjöllunarefnið.  Því næst kynntu Sævar Kristinsson og Sveinbjörn Grímsson frá KPMG verkefnið, niðurstöður könnunar frá því í sumar, hugsanlegar sviðsmyndir …

Meira..»

Tilkynning vegna framkvæmda við Leikskólann í Stykkishólmi

Til starfsmanna Leikskólans í Stykkishólmi, foreldra leikskólabarna og nágranna leikskólans. Svo sem greint hefur verið frá þá er unnið við að undirbúa stækkun Leikskólans í Stykkishólmi. Ástæður þeirra framkvæmda eru að íbúum fjölgar í bænum. Eftirspurn eftir skólavist fyrir börn sem náð hafa 12 mánaða aldri hefur aukist og stefnir …

Meira..»

Starfshópur um Þjóðgarðastofnun skipaður

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað starfshóp til að vinna að gerð lagafrumvarps um Þjóðgarðastofnun. Nýlega kynnti ráðherra áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun sem tæki við verkefnum Vatnajökulsþjóðgarðs, Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og tiltekinna verkefna á sviði náttúruverndar á vegum Umhverfisstofnunar. Markmiðið er að efla og …

Meira..»

Stelpur rokka (KÞBAVD)

Dagana 3. – 9. september n.k. mun Tónsmiðja KÍTON (kvenna í tónlist) fara fram í Stykkishólmi en þá munu sex ólíkar tónlistarkonur dvelja hér í vinnubúðum og vinna saman í pörum við að semja tónlist og texta yfir vikuna. Afrakstur tónsmiðjunnar verður svo fluttur á tónleikum á Fosshótel Stykkishólmi föstudagskvöldið …

Meira..»

Fjarbúaspenna

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi gaf út skýrslu s.l. þriðjudag sem ber heitið: „Fjarbúar og fasteignamarkaður á landsbyggðunum“. Fjarbúaspenna er líklega nýyrði en þá er átt við spennu sem myndast vegna þess að eigendur íbúðarhúsnæðis sem eiga lögheimli í sveitarfélagi A og annað heimili í sveitarfélagi B og íbúðarhúsnæði í sveitarfélagi …

Meira..»

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands á miðvikudögum

Alla miðvikudaga í september mun Ferðafélag Íslands standa fyrir lýðheilsugöngum um allt land. Göngurnar eru hluti af afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar hefjast kl. 18:00 alla miðvikudaga vítt og breitt um landið og er fyrsta gangan 6. september. Um er að ræða fjölskylduvænar göngur …

Meira..»