Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Snæfellsnes

Hvítasunnuhelgi framundan

Það er löng helgi framundan og því ber að fagna. Hvítasunnudagur er á sunnudaginn sem þýðir það að mánudagurinn sem fylgir er almennur frídagur. Hvítasunnudag ber ávallt upp 49 dögum eftir páska og tíu dögum eftir uppstigningardag. Á þessum degi minnumst við þess þegar heilagur andi kom yfir lærisveina Jesú …

Meira..»

Lausar stöður hjá Stykkishólmsbæ

Stofnanir bæjarins hafa verið iðnar við að auglýsa eftir starfsfólki í vor. Bæði er um að ræða ný störf en einnig mannabreytingar. Fyrst ber að nefna forstöðumann íþróttamannvirkja. Verið er að fara yfir umsóknir og verður ljóst, líklegast síðar í þessari viku, hver verður fyrir valinu. Þá hefur verið auglýst …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Miðvikudaginn 24.maí brautskráðust 23 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Arna Margrét Vignisdóttir, Dominik Bajda, Emilía Sara Bjarnadóttir, Hafdís Helga Bjarnadóttir, Harpa Lilja Knarran Ólafsdóttir, Kristín María Káradóttir, Melika Sule, Patrycja Pienkowska, Rakel Arna Guðlaugsdóttir, Sanjin Horoz, Styrmir Níelsson, Svanlaugur Atli Jónsson, Særós Lilja T. Bergsveinsdóttir og …

Meira..»

Námskeið í steinhöggi

Komandi helgi verður boðið upp á námskeið í steinhöggi á Arnarstapa. Námskeiðið er haldið í samvinnu Svæðisgarðs Snæfellsness, Vitbrigða Vesturlands og Símennturnarstöðvar Vesturlands með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þátttakendur þurfa ekki að taka með sér verkfæri og fá að meitla steina undir dyggri leiðsögn Gerhards Königs, myndhöggvara. Skráning á námskeiðið …

Meira..»

STF (áður VSSÍ) afhendir HVE gjöf

Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi barst vegleg gjöf síðasta föstudag frá Sambandi stjórnendafélaga, áður Verkstjórasamband Íslands. Sambandið hélt aðalfund í Stykkishólmi um helgina og samþykkti þar nafnbreytingu. Samband stjórnendafélaga hefur þann háttinn á að nýta sjúkrasjóð sinn til gjafa á heilbrigðisstofnanir á því svæði sem aðalfundur er haldinn. Gjafirnar voru ljósafleki sem …

Meira..»

Fuglaskoðun og sjóstöng

Upp er risinn kofi á höfninni sem hýsir ferðaþjónustufyrirtækið Ocean adventures. Fyrirtækið er í eigu Huldu Hildibrandsdóttur og Hreiðars Más Jóhannessonar. Ferðirnar sem boðið er upp á eru siglingar um Breiðafjörð þar sem boðið verður upp á fugla- og náttúruskoðun auk sjóstangveiði. Ætlunin, að sögn Hreiðars, var að fara rólega …

Meira..»

Vor í Grunnskólanum

Það er ávallt gaman að vera nemandi í grunnskóla þegar sumarið nálgast. Kennsla verður óhefðbundnari, útivist meiri og auðvitað stutt í sumarfrí. Sumir bekkir hafa lagt hönd á plóg í umhverfisátaki bæjarins og hafið ruslatínslu. Krakkarnir í 3. bekk eru komin úr ferðalagi í Dalina þar sem þau heimsóttu MS, …

Meira..»