Laugardagur , 22. september 2018

Snæfellsnes

Fatasöfnun Rauða krossins í Stykkishólmi

Kominn er upp gámur frá Rauða krossinum við afgreiðslu B.Sturlusonar á Nesvegi, Stykkishólmi. Gámurinn, eða Fatakassinn, er ætlaður fyrir fatasöfnun Rauða krossins. B. Sturluson, þar áður Ragnar og Ásgeir, hafa séð um flutning á fatnaði fyrir söfnunina hingað til í samstarfi við Eimskip/Flytjanda en ekki var gámur sem fólk gat nýtt …

Meira..»

Afhenti innbundin Sjómannadagsblöð

Í vikunni var Bókasafni Snæfellsbæjar færð gjöf en það er þriðja bindi af Sjómannadagsblaði Snæfellsbæjar. Í þessu bindi eru það blöðin frá 2006 til 2012 sem bókasafnið eignast en fyrir á það tvö bindi sem afhent voru safninu 2007. Fyrra bindið hefur að geyma blöð frá árinu 1987 til 1999 og …

Meira..»

Æfingaferð Víkings til Spánar

Meistaraflokkur karla hjá Vík­ingi var eitt af 32 meistaraflokks­liðum sem fóru erlendis í æfinga­ferð fyrir Íslandsmótið í sumar. Í hópnum sem fór til Pinatar á Spáni dagana 9. til 19. apríl voru rúmlega 20 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar. Hópurinn tók þó smá breyt­ingum á meðan á ferðinni stóð. Hilmar Hauksson …

Meira..»

Dró Brynju í land

Síðasta föstudag lauk hrygn­inga stoppinu og máttu bátar setja út veiðarfæri klukkan 10:00 þann dag. Voru bátar að tínast út úr höfnum Snæfellsbæjar fram eftir morgni þar á meðal Brynja SH, ekki vildi betur til en þegar Brynja var kominn rétt út fyrir höfnin í Ólafsvík að það steindó á …

Meira..»

Jákvæð afkoma Grundarfjarðarbæjar

Ársreikningar Grundarfjarðar­bæjar A­ og B­ hluta sjóða fyrir árið 2016 voru lagðir fram á fundi bæjarstjórnar 6. apríl 2017. Heildartekjur samstæðunnar allrar voru 965 m. kr., en heildar­ útgjöld hennar þegar tekið hefur verið tillit til afskrifta að fjárhæð 47,2 m. kr. voru 870,1 m. kr. Rekstrarniðurstaða fyrir fjár­magnsliði var …

Meira..»

Bræður opna kaffihús

Kaffihúsið Kaldilækur mun opna á næstunni í Snæfellsbæ. Kaffihúsið er staðsett í Sjómanna­garðinum í Ólafsvík og verður rekið af þeim bræðrum Antoni Jónasi og Ólafi Hlyni Illugasonum. Aðspurður að því hvaðan þessi hugmynd hafi komið sagði Anton Jónas: „Það hefur lengi staðið í mér hvað það sé lítið að gera …

Meira..»

Breytingar á útgáfudögum Jökuls

Um miðjan apríl barst útgef­anda Jökuls bréf frá Íslandspósti þar sem farið var yfir ýmsar breytingar á verðskrá sem fyrir­huguð er þann 1. maí n.k. Í sama bréfi var einnig tilkynnt að um mánaðarmótin muni Íslandspóstur hætta aldreifingu á landsbyggðinni og verður Jökli því alltaf dreift á tveimur dögum hér …

Meira..»

Boccia áskorun

Starfsfólk Ásbyrgis keppti nýlega við íbúa á Dvalarheimili Stykkishólms í boccia. Skemmst er frá því að segja að lið Dvalarheimilisins sigraði leikinn, enda vel æfð. Ákveðið var að hefja einskonar mótaröð og skoraði lið Ásbyrgis á Skúrinn að mynda lið og keppa við lið Dvalarheimilisins. Skúrinn rétt marði sigur en …

Meira..»

Slæmt ástand bryggjunnar í Flatey

Á aðalfundi Framfarafélags Flateyjar 2017 skoraði félagið á ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, sveitarstjórn Reykhólahrepps og samgöngusvið Vegagerðarinnar að vinna að endurbótum ferjubryggjunnar í Flatey á Breiðafirði. Greint er frá þessu á heimasíðu Framfarafélagsins, Flatey.com. Í ályktuninni segir að ástand bryggjunnar hafi versnað gífurlega undanfarin ár og að nú sé hluti …

Meira..»