Föstudagur , 16. nóvember 2018

Snæfellsnes

Fimleikar Snæfells

Fimleikadeild Snæfells boðar til spjallfundar um starfsemi deildarinnar fyrir veturinn. Forráðamenn iðkenda og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fimmtudaginn 20.september klukkan 18:30 í íþróttamiðstöðina. Breyttir æfingatímar í fimleikum. 1.-2.bekkur heldur sama tíma klukkan 15:40 – 16:40 á mánudögum og 3.-4.bekkur færist á nýjan tíma klukkan 16:40 – …

Meira..»

Spennandi vetur hjá yngri flokkum Snæfells

Nú er að hefjast nýtt tímabil í körfunni og æfingar hjá yngriflokkum byrjaðar. Miklar breytingar hafa verið undanfarnar vikur hjá okkur bæði í yfirþjálfarastöðu sem og hjá þjálfurum. Undanfarin ár hefur Ingi Þór Steinþórsson verið yfirþjálfari yngriflokka Snæfells. Í sumar tók hann við starfi sem aðalþjálfari mfl.kk hjá KR. Ég …

Meira..»

Arion banki lokar í Grundarfirði

Tilkynnt var í vikunni um lokun útibús Arionbanka í Grundarfirði. Útibúið mun sameinast Stykkishólmi í byrjun nóvember n.k. Viðbrögð voru hörð við þessum fréttum sem bárust bæjaryfirvöldum og fyrirtækjum í Grundarfirði degi áður en frétt birtist um málið á vef Arionbanka. Bæjarstjórn Grundarfjarðar sendi frá sér harðorða ályktun um málið. …

Meira..»

Fjöldi ferðamanna í Stykkishólmi

Frá því að Anok keypti útgáfu Stykkishólms-Póstsins árið 2005 hafa verið birtar tölur um gesti hér í Stykkishólmi. Gögnin ná aftur til ársins 2006 en það verður að viðurkennast að stundum hefur reynst erfitt að fá þessar tölur. Tölur eru enn að berast okkur fyrir þetta ár en eftirfarandi tölur …

Meira..»

Bæjarstjórnarfundur

Í fundargerð bæjarstjórnar frá 13.09.2018 voru til afgreiðslu þrjár fundargerðir bæjarráðs frá liðnu sumri. Síðasta fundargerð bæjarráðs frá 6.9.2018 gerir að mati bæjarstjórnarfulltrúa L og O lista tilefni til bókana. Annarsvegar bókar Lárus Ástmar L-lista sig andsnúinn samningi um Eldfjallasafn sem endurnýjaður var í vor. „Samningurinn er undirritaður 10. maí …

Meira..»

Líf og fjör í réttum

Réttað var á þremur stöðum í Snæfellsbæ um síðustu helgi en þá var réttað í Ólafsvíkurrétt, Þæfusteinsrétt og Hellnarétt í Breiðuvík. Mikið líf og fjör var að venju í réttunum enda lék veðrið bæði við menn og dýr. Sú hefð hefur skapast í Ólafsvíkurrétt og Þæfusteinsrétt að gestum sem og …

Meira..»

Olísverslun seld í Stykkishólmi

Umræður um sameiningu Olíuverslunar Íslands-OLÍS og Haga sem m.a. rekur Bónus verslanirnar hafa verið allnokkrar í tengslum við rekstur Bónusversluna t.d. í 101 Reykjavík. Niðurstaða samkeppniseftirlitsins á samrunanum og sátt sem gerð var um samrunann hefur verið umræðuefnið og sýnist sitt hverjum. Í sáttinni er það gert að kröfu að …

Meira..»

Þörungavinnsla, fleiri sýna áhuga

Auðlindir Breiðafjarðar hafa verið ýmsum hugleiknar í gegnum tíðina og fjöldi starfa tengdar þeim á svæðinu í kring. Hefðbundinn sjávarútvegur hefur verið stundaður á svæðinu frá því að land byggðist og hefur hann þróast í takt við tímann með þekkingu á svæðinu, tækniþróun og vísindum. Frumkvöðlar á svæðinu hafa bryddað …

Meira..»

Útibú Arionbanka lokar í Grundarfirði

Breytingar á útibúum eru kynntar á vef Arionbanka í dag. Taka breytingarnr til útibúa í Garðabæ, Vesturbæ Reykjavíkur, Akureyar og Grundarfjarðar. Vesturbæjarútibú mun deila húsnæði með Póstinum á Hótel sögu og Akureyrarútibúið mun flytja á Glerártorg. Breytingar á útbúum í Garðabæ, Reykjavík og Akureyri taka mið af eftirspurn eftir stafrænum …

Meira..»