Snæfellsnes

Byggðaþróun og umhverfismál í brennidepli

Byggðaráðstefna Byggðastofnunar var haldin í Stykkishólmi í vikunni þar sem fjöldi framsöguerinda var fluttur og tengdust erindin þema ráðstefnunnar sem að þessu sinni voru byggðaþróun og umhverfismál. Dagskrá ráðstefnunnar dreifðist á tvo daga og voru fyrirspurnir og umræður báða dagana. Vel var mætt á ráðstefnuna og voru erindin áhugaverð að …

Meira..»

Íþróttadagar HSH

Verkefnið Íþróttadagar á Snæfellsnesni var í gangi nú á vor- og sumardögum 2018.  Hugmyndin af þessu verkefni var komin til þess að reyna að kynna fyrir öllum börnum og ungmennum á Snæfellsnesi hvað er fjölbreytt og líflegt starf í gangi á nesinu. Hvert félag innan HSH fékk ákveðna íþróttagrein til …

Meira..»

Af æskulýðs- og tómstundamálum í Stykkishólmi

X-ið Fimmtudaginn 11. október næstkomandi opnum við félagsmiðstöðina X-ið eftir langt sumarfrí. Krakkarnir hafa sýnt þolinmæði og færðar þakkir fyrir það. Opnun fyrir 8.-10. bekk mánudaga og fimmtudaga kl. 20:00-22:00 sem eru sömu tímasetningar og síðasta vetur. Í skoðun tímasetningar sem hentar fyrir opnun ætlaða 5.-7. bekk og verður hún …

Meira..»

Dómaranámskeið í frjálsum íþróttum

Föstudaginn 6. október s.l. hélt HSH í samstarfi við Frjálsíþróttasamband Íslands dómaranámskeið í frjálsum íþróttum í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Sigurður Haraldsson sá um kennslu þar sem hann fór yfir almenn atriði varðandi dómgæslu, hlaupagreinar og vallargreinar þ.e. stökk og köst. Það voru fimm þátttakendur sem sátu námskeiðið, þrír …

Meira..»

Fyrirmyndardagurinn

Í síðustu viku stóð Vinnumálastofnum fyrir fyrirmyndadegi, sem felst í því að þá er fólki með skerta starfsgetu gefinn kostur á að prófa hin ýmsu störf og kynnast þannig ólíkum störfum í samfélaginu.  Við í Ásbyrgi tókum að sjálfsögðu þátt í þessum viðburði og nýttum okkur vel. Tilgangurinn með þessum …

Meira..»

Stofuljóð

Það nálgast óðum Norðurljósin, hátíðin okkar á haustdögum annað hvort ár. Nefndin sem annast framkvæmd hennar gaf út að allir gætu tekið þátt og komið á fót viðburðum, stórum eða litlum. Svo ég ákvað að hafa smá viðburð heima hjá mér, í stofunni minni. Ég hef afar gaman af ljóðum …

Meira..»

Með hjartað á réttum stað

Sesselja Arnþórsdóttir og Hugrún María Hólmgeirsdóttir tóku sig til í sumar og héldu flóamarkaði og seldu dót sem þær voru hættar að nota. Þetta gerðu þær víðsvegar um bæinn sinn Stykkishólm úti við verslanir og stofnanir og einnig á bæjarhátíðinni Dönskum dögum í ágúst. Þær verðmerktu, undirbjuggu verkefnið mjög vel …

Meira..»

Menningarminjarnar

Það blés nú ekki byrlega í orðsins fyllstu merkingu s.l. laugardag þegar ráðstefna um menningarminjar var haldin í Gestastofu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Verðlaunin voru ægilegur öldugangur við Malarrifsvita sem ógurlegt var að sjá, prýðilegar kaffiveitingar í hlýjunni og áhugaverð erindi. Til máls tóku Guðmundur Stefán Sigurðarson, minjavörður og verkefnisstjóri hjá Minjastofnun …

Meira..»