Þriðjudagur , 13. nóvember 2018

Snæfellsbær fréttir

Vinkonufundur í Röst

Kvenfélag Hellissands hélt vinkonufund í félagsheimilinu Röst síðastliðið mánudagskvöld. Buðu þær einnig á fundinn kvenfélagskonum í Kvenfélagi Ólafsvíkur og vinkonum þeirra. Vel var mætt en um 80 kvenfélagskonur og vinkonur þeirra mættu og áttu skemmtilegt kvöld. Boðið var upp á dýrindis fiskisúpu, brauð og meðlæti ásamt marengs og súkkulaðitertum í …

Meira..»

Allir velkomnir að vera með í íþróttum á Snæfellsnesi

Að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi hefur marga kosti fyrir börn og unglinga og markmið allra sem starfa á þessu sviði er alltaf að reyna að vinna að því að fá sem flesta til þess að taka þátt. Við sem búum á Snæfellsnesi búum í fjölmenningarlegu samfélagi þar sem íbúar …

Meira..»

Heiðin boðin út

Þau gleðilegu tíðindi bárust fyrir síðustu helgi að Vegagerðin auglýsti eftir tilboðum í endurbyggingu á 4,8 km leið yfir Fróðárheiði, frá núverandi slitlagsenda við Valavatn að vegamótum við Útnesveg. Íbúar Snæfellsbæjar hafa beðið eftir þessari framkvæmd síðan árið 1994 þegar þessari samgöngubót var lofað í tengslum við sameiningu sveitarfélagsins. Opna …

Meira..»

Neyðarkallinn seldist vel

Sala á Neyðarkalli björgunarsveitanna 2018 gekk mjög vel að þessu sinni. Björgunarsveitin Lífsbjörg var á ferðinni í síðustu viku og seldu þeir um það bil 350 karla í Snæfellsbæ og um 20 stóra karla. Voru félagar í Lífsbjörgu að vonum mjög ánægðir með móttökurnar sem þeir fengu en sala á …

Meira..»

Framlegð sjávarútvegsfyrirtækja í Norðvesturkjördæmi lækkaði um 38% milli ára

Deloitte hefur tekið saman lykiltölur á rekstri íslensks sjávarútvegs í Norðvesturkjördæmi á árinu 2016 og 2017. Geiningin nær til stærstu sjávarútvegsfélaga í bolfisk með löglheimili í póstnúmerum 300 – 570 og samanstendur hún af félögum sem greiddu 81,1% af veiðigjöldum fiskveiðiártið 2017/18. Í lykiltölum kemur fram: Tekjur í sjávarútvegi í …

Meira..»

Gómsætar kótilettur í Röstinni

Lionsklúbbur Nesþinga stóð öðru sinni fyrir “Kótilettukvöldi” um síðustu helgi, Heppnaðist kvöldið mjög vel en eftir að gestir höfðu gætt sér á gómsætum kótilettum með tilheyrandi meðlæti tók dagskrá kvöldsins við. Andri Freyr Viðarsson sá um að halda uppi fjörinu, fórst honum það vel úr hendi og fékk hann góða …

Meira..»

Fundur um auðlindagjald

Opin fundur sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra boðaði til var haldinn í félagsheimilinu Röst á Hellissandi í síðustu viku. Fjölmargir útgerðarmenn ásamt fleirum mættu á fundinn og létu gestir fundarins vel í sér heyra um það hve há skattlagning á þá væri. Til umræðu voru breytingar á frumvarpi sem ráðherra …

Meira..»

Fjölmennt danspartý grunnskólanema

Í byrjun október var Jón Pétur Úlfljótsson danskennari í heimsókn í Grunnskóla Snæfellsbæjar norðan Fróðárheiðar, hann ásamt V. Lilju Stefánsdóttur kenndu nemendum í 1.-10. bekk dans. Lagt var upp með að efla hópana á mið og unglingastigi. Nemendum var kennt ýmist í hverjum bekk fyrir sig eða stigunum saman. Gekk …

Meira..»

Íþróttadagar HSH

Verkefnið Íþróttadagar á Snæfellsnesni var í gangi nú á vor- og sumardögum 2018.  Hugmyndin af þessu verkefni var komin til þess að reyna að kynna fyrir öllum börnum og ungmennum á Snæfellsnesi hvað er fjölbreytt og líflegt starf í gangi á nesinu. Hvert félag innan HSH fékk ákveðna íþróttagrein til …

Meira..»