Föstudagur , 16. nóvember 2018

Snæfellsbær fréttir

Sauma og prjóna fyrir Rauða krossinn

Á þriðjudögum hittast hressar og duglegar konur í Átthagastofu á vegum Rauða Krossdeildar Snæfellsbæjar. Þetta eru sjálfboðaliðar sem taka þátt í verkefninu „Föt sem framlag“ á vegum Rauða krossins. Hefur Snæfellsbæjardeildin tekið þátt í þessu verkefni frá árinu 2009, konurnar hittast einu sinni í viku og sauma og prjóna föt …

Meira..»

Bæta og breyta Ennisbraut 1

Húsið að Ennisbraut 1 hefur tekið miklum breytingum undanfarið. Húsið hefur gengt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina þar var smíðaverkstæði, símstöð, bókhaldsþjónusta, kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sjoppa og Sparisjóður. Eigendur hússins þeir Jóhann Már Þórisson og faðir hans Þórir Jónsson sem reka Sheepa ehf smíðafyrirtæki ásamt Ásgeiri Björnssyni, fyrrum grásleppukarli. Vinna þeir …

Meira..»

Lionsklúbbur Nesþinga gefur peningagjöf

Þriðjudaginn 10. október komu félagar í Lionsklúbbi Nesþinga saman og héldu fund í Sjómannagarðinum á Hellissandi. Þóra Olsen forsvarsmaður garðsins tók á móti mannskapnum og greindi þeim frá þeim miklu og góðu framkvæmdum sem átt hafa sér stað síðustu misserin. Félagar voru sammála um að safnið væri glæsilegt og veitti …

Meira..»

Fundur um nýtingu sjávargróðurs haldinn á Reykhólum

Í vikunni var haldinn samskonar fundur um nýtingu sjávargróðurs og haldinn var hér í Stykkishólmi fyrir skömmu.  Til viðbótar þeim fyrirlesurum sem voru í Stykkishólmi kom Finnur Árnason framkvæmdastjóri Þörungavinnslunnar á Reykhólum inn með erindi og þangsláttumennirnir Jóhannes Haraldsson og Reynir Bergsveinsson sögðu einnig frá.  Skýrsla Hafró um klóþang í Breiðafirði …

Meira..»

Hæfileikamót

Hæfileikamót KSÍ og N1 hjá stúlkum fór fram á Akranesi 14. og 15. október síðastliðinn. Mótið fór fram undir stjórn Dean Martin en hann hefur undanfarið ferðast um landið með Hæfileikamótun KSÍ og var þetta mót framhald af þeirri vinnu. Þarna var um að ræða stúlkur á aldrinum 13 til …

Meira..»

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Dagana 5.-6. október var haldin fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga 2017 í Reykjavík. Mörg erindi voru þar og flutt og er hægt að sjá myndbönd á vef sambands sveitarfélaga samband.is af hverju og einu. Þar er einnig hægt að kynna sér gögn sem lögð voru fram. Þarna liggja fyrir áhugaverðar upplýsingar …

Meira..»

Nýbygging á Hellissandi

Nú á dögunum var tekinn grunnur fyrir nýju húsi þar sem áður stóð Gilsbakki á Hellissandi. Á þennan grunn á svo að flytja nýtt hús sem hefur reyndar verið í byggingu frá því haustið 2012. Að þessari framkvæmd standa þau hjónin Lúðvík Ver Smárason og Anna Þóra Böðvarsdóttir. Aðspurður að …

Meira..»