Snæfellsbær fréttir

50 ára vígsluafmæli Ólafsvíkurkirkju

Ólafsvíkurkirkja fagnaði 50 ára vígsluafmæli sínu á síðasta sunnudag þann 19. nóvember. Margt hefur verið gert á afmælisárinu til að fagna en á síðasta sunnudag var hátíðarmessa í kirkjunni. Í messunni predikaði frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Þrír af fyrrum sóknarprestum Ólafsvíkurkirkju þeir séra Friðrik Hjartar, séra Óskar Hafsteinn …

Meira..»

Nýr formaður HSH

Fyrir nokkru tók nýr formaður við í Héraðssambandi Snæfellsnes og Hnappadalssýslu en félagið hafði þá verið formannslaust síðustu þrjú ár. Við formennsku tók Hjörleifur K. Hjörleifsson, formaður aðalstjórnar Ungmennafélagsins Snæfells í Stykkishólmi. Ekki er þó gert ráð fyrir að hann sitji lengi. Jafnvel ekki nema fram að sambandsþingi sem boðað …

Meira..»

Aflabrögð

Dagana 16. til 22. október lönduðu 8 dragnótabátar í höfnum Snæfellsbæjar, Magnús SH landaði 16 tonnum í1löndun, Esjar SH 15 tonnum í 1, Egill SH 12 tonnum í 1, Ólafur Bjarnason SH 12 tonn í 3, Sveinbjörn Jakobsson SH 9 tonn í 3, Gunnar Bjarnason SH 5 tonn í 2, …

Meira..»

Fjölmennur fundur

Íbúafundur var haldinn í Snæfellsbæ þriðjudaginn 17. október síðastliðinn í Félagsheimilinu Klifi. Fyrir svörum á fundinum sátu fulltrúar bæjarins í bæjarstjórn og var Ásbjörn Óttarsson fundarstjóri. Á fundinum fór Kristinn Jónasson bæjarstjóri Snæfellsbæjar yfir fjármál bæjarins árið 2016-2017 í stórum dráttum, bæði tekjur og gjöld. Einnig fór hann yfir helstu …

Meira..»

Fjölmenningarhátíð

Það var mikið um dýrðir í Frystiklefanum á síðasta laugardag þegar Fjölmenningarhátíðin var haldin. Hún hefur nú verið árleg í nokkur ár og heppnast alltaf jafn vel. Var hátíðin mjög vel sótt. Kynnir hátíðarinnar var Dóra Unnars en á hátíðinni flutti Kristinn Jónasson bæjarstjóri ræðu. Einnig flutti forseti Íslands Guðni …

Meira..»

Náttúrstofan og Rannsóknarsetrið á líffræðiráðstefnunni

Líffræðiráðstefnan er stærsta ráðstefna sinnar tegundar hér á landi en hún verður haldin í Reykjavík dagana 26.-28. október. Náttúrustofa Vesturlands (NSV) og Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi taka þátt í ráðstefnunni og koma starfsmenn NSV að fjórum verkefnum sem þar verða kynnt; tveim erindum og tveim veggspjöldum. Þau eru: – …

Meira..»

Sauma og prjóna fyrir Rauða krossinn

Á þriðjudögum hittast hressar og duglegar konur í Átthagastofu á vegum Rauða Krossdeildar Snæfellsbæjar. Þetta eru sjálfboðaliðar sem taka þátt í verkefninu „Föt sem framlag“ á vegum Rauða krossins. Hefur Snæfellsbæjardeildin tekið þátt í þessu verkefni frá árinu 2009, konurnar hittast einu sinni í viku og sauma og prjóna föt …

Meira..»

Bæta og breyta Ennisbraut 1

Húsið að Ennisbraut 1 hefur tekið miklum breytingum undanfarið. Húsið hefur gengt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina þar var smíðaverkstæði, símstöð, bókhaldsþjónusta, kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sjoppa og Sparisjóður. Eigendur hússins þeir Jóhann Már Þórisson og faðir hans Þórir Jónsson sem reka Sheepa ehf smíðafyrirtæki ásamt Ásgeiri Björnssyni, fyrrum grásleppukarli. Vinna þeir …

Meira..»

Lionsklúbbur Nesþinga gefur peningagjöf

Þriðjudaginn 10. október komu félagar í Lionsklúbbi Nesþinga saman og héldu fund í Sjómannagarðinum á Hellissandi. Þóra Olsen forsvarsmaður garðsins tók á móti mannskapnum og greindi þeim frá þeim miklu og góðu framkvæmdum sem átt hafa sér stað síðustu misserin. Félagar voru sammála um að safnið væri glæsilegt og veitti …

Meira..»

Fundur um nýtingu sjávargróðurs haldinn á Reykhólum

Í vikunni var haldinn samskonar fundur um nýtingu sjávargróðurs og haldinn var hér í Stykkishólmi fyrir skömmu.  Til viðbótar þeim fyrirlesurum sem voru í Stykkishólmi kom Finnur Árnason framkvæmdastjóri Þörungavinnslunnar á Reykhólum inn með erindi og þangsláttumennirnir Jóhannes Haraldsson og Reynir Bergsveinsson sögðu einnig frá.  Skýrsla Hafró um klóþang í Breiðafirði …

Meira..»