Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsbær fréttir

Boltinn rúllar

Fótboltinn heldur áfram að rúlla og nóg að gera hjá Víking Ólafsvík meistaraflokk karla og kvenna. Mánudaginn 19. júní tók karlaliðið á móti Stjörnunni í Pepsídeildinni. Var það hörkuleikur sem endaði með sigri heimamanna og náðu þeir sér í 3 dýrmæt stig í þeim leik. Stúlkurnar náðu sér einnig í …

Meira..»

Sæljós dregið á land

Björgunarsveitin Lífsbjörg var kölluð út á síðasta föstudags­morgun vegna leka sem komið hafði Sæljósi GK. Báturinn var þá bundinn við bryggju í Rifi og við það að sökkva höfðu hafnarverðir áhyggjur af bátnum þar sem lekinn hafði verið stöðugur. Í mars á síðasta ári kom leki upp í bátnum, en …

Meira..»

Hlupu kvennahlaup

Sjóvá-Kvennahlaup ÍSÍ fór fram sunnudaginn 18. júní síðastliðinn. Var þetta í 27. skipti sem hlaupið var í Ólafsvík en fyrsta Kvennahlaupið fór fram þann 30. júní árið 1990 og var það í eina skiptið sem ekki hefur verið hlaupið í Ólafsvík. Þegar í mark var komið fengu allar konur verðlaunapening, …

Meira..»

Sumardagskrá Frystiklefans í Rifi er líka fyrir heimamenn

Kæru bæjarbúar, Nú á dögunum fengu þið inn um bréfalúguna dreyfibréf frá Frystiklefanum í Rifi. Ástæða þessarar sendingar er sú að sumardagskráin okkar er byrjuð. Í 90 kvöld í röð verður einhver menningarviðburður í boði í húsinu og það er okkar ósk að heimamenn láti sig ekki vanta, enda er …

Meira..»

Þjóðhátíðardagurinn í Snæfellsbæ

Hátíðarhöld á 17. júní fóru fram í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar að þessu sinni, höfðu þau verið flutt inn vegna slæmrar veðurspár. Dró það ekki úr hátíðleikanum enda búið að skreyta sal íþróttahússins og búið að setja upp hoppukastala og klifur sem Unglingadeildin Drekinn sá um ásamt því að mála börnin. Vel …

Meira..»

Fjögurra ára týndi bangsa á ferðalagi

Eftirfarandi bón barst á ritstjórnarskrifstofuna: Þessi sæti BANGSI fór á flakk á SNÆFELLSNESI í síðustu viku og hans er sárt saknað af 4ra ára eiganda sínum. Hann hefur trúlega farið í felur einhversstaðar í kringum N1 á Hellissandi eða í Hofsstaðaskógi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Ef einhver hefur fundið bangsakrílið eða …

Meira..»

Aðgengi bætt til muna

Á dögunum var bætt til muna aðgengi að handverksstofu eldriborgara í Snæfellsbæ. Það var Jón Guðmundsson sem gerði það með aðstoð Herberts Halldórssonar. Aðgengið sem var fyrir var ekki nógu gott og vildi Kristinn Jónasson bæjarstjóri að það væri lagfært svo ekki hlytust slys af. Er aðgengið sem bæði er sólpallur …

Meira..»

Fréttir á ensku

Nú hefst sú nýjung hjá Snæfellingum.is að valdar fréttir birtast á ensku. Efni fréttanna og/eða greinanna miða að ferðafólki sem fjölgað hefur gríðarlega undanfarið. Þær munu snúast um efni sem viðkemur ferðafólki s.s. upplýsingar um breytta opnunartíma á frídögum o.þ.h. Inn á milli munu birtast færslur um efni sem okkur …

Meira..»

Áhöfn Saxhamars fær viðurkenningu

Á Sjómannadaginn 2017 hlaut áhöfn Saxhamars SH 50 viður­kenningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fyrir að hafa sýnt öðrum fremur góða öryggis­vitund á námskeiðum Slysa­varnaskóla sjómanna. Á Saxhamri er Friðþjófur Sævarsson skipstjóri og tók Sævar Freyr Reynisson yfirstýrimaður á móti viðurkenningunni fyrir hönd áhafnarinnar ásamt eigin­ konu sinni Írisi Jónasdóttur. Svanfríður Anna …

Meira..»