Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Snæfellsbær fréttir

Heiðursfélagar Skotfélags Snæfellsness

Á aðalfundi Skotfélags Snæfellsness sem haldinn var á veitingahúsinu Hrauni í Ólafsvík þann 25. maí, heiðraði félagið 3 félagsmenn fyrir óeigingjörn sjálfboðaliðastörf með því að gera þá að heiðursfélögum félagsins.  Það voru þeir Karl Jóhann Jóhannsson, Birgir Guðmundsson og Unnsteinn Guðmundsson sem voru heiðraðir, en allir voru þeir stofnendur að …

Meira..»

Konuhittingur

Rauðikrossinn í Ólafsvík, Svæðisgarðurinn Snæfellsnes ásamt fleiri félögum hafa í vetur verið í samstarfsverkefni. Markmiðið með þessu verkefni er að konur af mismunandi þjóðerni hittist, tali saman og kynnist. Í þetta skiptið var ferðinni heitið í Gestastofu þjóðgarðsins á Malarrifi. Þar tók Ragnhildur Sigurðardóttir á móti konunum sýndi þeim Gestastofuna …

Meira..»

Grundarfjarðarlína í jörð

Nú á dögunum hóf Steypustöð Skagafjarðar framkvæmdir við lagningu Grundarfjarðarlínu. Það er 2,66 kw jarðstrengs milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar ásamt byggingu nýrra tengi­virkja. Með þessari framkvæmd mun áreiðanleiki svæðiskerfisins á Vesturlandi og afhendingar­ öryggi batna á Snæfellsnesi. Hafa truflanir með tilheyrandi straumleysi verið tíðar á Snæ­fellsnesi undanfarin ár því loft …

Meira..»

Viðburðarsumar Frystiklefans í Rifi

Þann 1. júní næstkomandi hefst 90 daga viðburðarmaraþon í Frystiklefanum í Rifi. Á dagskránni í sumar verða meðal annars söngleikurinn Journey to the centre of the earth, gestaleiksýningin Purgatorio, Kvikmyndin Hrútar og fjöldinn allur af tónleikum. Ber þar helst að nefna Mugison, Valdimar, Jónas Sig & Ritvélar Framtíðarinnar og síðast …

Meira..»

Alþjóðlegt sjóstangaveiðimót

Fjölmennt alþjóðlegt sjó­stangaveiðimót var haldið frá Ólafsvík dagana 25. til 27. maí sl. á vegum EFSA Íslands, Samtökum evrópskra sjóstangaveiðimanna­ Íslandsdeild, með þátttöku 46 veiðimanna, þar af þrjár konur, frá fimm þjóðum. Fjölmennastir voru keppendur frá Englandi eða nítján. Frá Írlandi tóku ellefu þátt, frá Skotlandi fimm, frá Íslandi níu …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Miðvikudaginn 24.maí brautskráðust 23 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Arna Margrét Vignisdóttir, Dominik Bajda, Emilía Sara Bjarnadóttir, Hafdís Helga Bjarnadóttir, Harpa Lilja Knarran Ólafsdóttir, Kristín María Káradóttir, Melika Sule, Patrycja Pienkowska, Rakel Arna Guðlaugsdóttir, Sanjin Horoz, Styrmir Níelsson, Svanlaugur Atli Jónsson, Særós Lilja T. Bergsveinsdóttir og …

Meira..»

Námskeið í steinhöggi

Komandi helgi verður boðið upp á námskeið í steinhöggi á Arnarstapa. Námskeiðið er haldið í samvinnu Svæðisgarðs Snæfellsness, Vitbrigða Vesturlands og Símennturnarstöðvar Vesturlands með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þátttakendur þurfa ekki að taka með sér verkfæri og fá að meitla steina undir dyggri leiðsögn Gerhards Königs, myndhöggvara. Skráning á námskeiðið …

Meira..»

Átak í skógræktarmálum í Ólafsvík

Um miðjan febrúar var kosin ný stjórn hjá Skógræktarfélagi Ólafsvíkur. Nýju stjórnina skipa Vagn Ingólfsson formaður, Valgerður Hlín Kristmannsdóttir ritari og Ólafur Helgi Ólafsson gjaldkeri. Varastjórn félagsins skipa Sigurður Ómar Scheving, Hilmar Már Arason og Hjörtur Ragnarsson. Ákveðið var að fara í stórátak í skógræktarmálum á svæði félagsins en þar …

Meira..»

Aflabrögð 24.05.17

Eins og sjá má á myndinni sem fylgir aflabrögðum að þessu sinni var nóg að gera við löndun á síðasta sunnudag og var landað 595 tonnum í 126 löndunum í Ólafsvíkurhöfn. 535 tonnum í 102 löndunum í Rifshöfn og 72 tonnum í 50 löndunum á Arnarstapa. Fyrsta strandveiðitímabili ársins lauk …

Meira..»