Laugardagur , 22. september 2018

Snæfellsbær fréttir

Víkingar skemmtu sér

Skemmti- og styrktarkvöld knattspyrnudeildar Víkings var haldið síðasta laugardagskvöld í Félagsheimilinu Klifi. Gestir kvöldsins gæddu sér á dýrindismat sem þeir Lárus, Stefán og Hilmar undirbjuggu. Leikmenn meistaraflokks sáu um að þjóna til borðs og gerðu það listavel, þeir sáu einnig um skemmtiatriði þar sem þeir athuguðu þekkingu gesta á leikmönnum …

Meira..»

Út að borða fær nýja merkingu

Það var nóg að gera hjá þeim Erlu Gunnlaugsdóttur og Ásdísi Lilju Pétursdóttur á laugardag en þær eiga og reka matvagninn sem opnaði þann dag á Sáinu í Ólafsvík. Í matvagninum ætla þær stöllur að selja fisk og franskar eða “fish and chips” og einnig pylsur með fjölbreyttu meðlæti bæði …

Meira..»

Vélhjólaklúbbur hjólar af stað

Meðlimir Griðunga, vélhjólaklúbbs á Snæfellsnesi, hittust 4. apríl sl. Tilgangur fundarins var að hrista saman hópinn fyrir komandi sumar. Því miður var færðin þannig þennan dag að félagsmenn gátu ekki mætt á stálfákunum á fundinn. Það skipti nú ekki öllu máli þar sem ætlunin var að hittast yfir kaffi og …

Meira..»

Aprílgabb í gær (og fleiri hugsanlegar fyrirsagnir)

Frétt sem birtist hér á vefnum í gær sem fjallaði um leit framleiðslufyrirtækis að aukaleikurum í tónlistarmyndband var aprílgabb. Fáir hafa eflaust gengið yfir þröskulda vegna þess en það varð fyrir valinu fyrir það að vera sæmilega trúanlegt. Upp komu margar hugmyndir um göbb á skrifstofunni og er óhætt að …

Meira..»

Óskað eftir aukaleikurum í tónlistarmyndband

Ísland hefur löngum sannað sig sem tökustaður hjá innlendum og erlendum framleiðslufyrirtækjum, enda með eindæmum fagurt að sjá. Snæfellsnesið er engin undantekning og nýtist umhverfið og byggðin einstaklega vel á stóra skjánum. Nk. laugardag munu fara fram prufur fyrir aukaleikara í tónlistarmyndband fyrir erlenda poppstjörnu. Að sögn talsmanns True North, …

Meira..»

Stóra upplestrarkeppnin

Heljarinnar upplestrarkeppni fór fram fimmtudaginn 23. mars sl. í Stykkishólmskirkju. Þar voru samankomnir fulltrúar 7. bekkja þriggja grunnskóla á Snæfellsnesi til þess að keppa í upplestri. Keppendurnir komu frá Grunnskóla Snæfellsbæjar, Grunnskóla Grundarfjarðar og Grunnskólanum í Stykkishólmi. Ár hvert hefst Stóra upplestrarkeppnin á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember og lýkur …

Meira..»

Stærðfræðikeppni

28. febrúar sl. tóku nemendur í 8. og 9. bekk Grunnskóla Snæ­fellsbæjar þátt í evrópskri stærð­fræðikeppni og voru niður­stöður úr fyrri umferð þær að nemendur sem fóru áfram í 2. umferð voru Aníta, Benedikt, Gylfi Snær, Marela Arín, Minela, Sesselja Lára og Wiktoria úr 8. bekk og Aron Bjartur, Beniamin, …

Meira..»

Minningargjöf um Guðmund Sigurmonsson

Grunnskóli Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóli fékk á dögunum styrk til minningar um Guðmund Sigurmonsson sem var skólastjóri Lýsuhólsskóla á árunum 1976­ – 2005 en Guðmundur lést árið 2015. Gefendur eru Jónína Þor­grímsdóttir, ekkja Guðmundar, og Kvenfélagið Sigurvon. Skólinn mátti ráða hvað keypt væri fyrir styrkinn og fyrir valinu varð að kaupa hljóðfæri …

Meira..»

Flensan í háloftum

Nú er tími farfuglanna að snúa aftur heim eftir vetrardvöl í heitari löndum. Í vikunni bárust þær fréttir að sjálf lóan væri komin og er það mikið fagnaðarefni enda vorboðinn ljúfi þar á ferð. En það er ekki tekið út með sældinni að vera víðförull fugl þessa dagana því leiðinda …

Meira..»