Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsbær fréttir

Ný heimasíða SSV

Samtök sveitarfélaga í Vesturlandi (SSV) hafa tekið í notkun nýja heimasíðu. Síðan var hönnuð af Aroni Hallssyni, vefhönnuði. Í tilkynningu segir að það sé von samtakanna að með nýrri síðu takist að bæta upplýsingamiðlun og þjónustu við sveitarfélögin, stofnanir, atvinnulífið og seintaklinga sem nýta sér hana. Ýmiskonar upplýsingar og fróðleik …

Meira..»

Fjölmargir viðburðir á Heilsuviku

Heilsuvika hefur staðið yfir í Snæfellsbæ frá því á síðasta fimmtudag. Fjölmargar uppá­komur hafa verið í boði allt frá Bosnískri pítugerð, Zumba, Joga, samfloti í sundlauginni og Fome­ flex til fyrirlestra um kvíða. Um helgina var hægt að láta teyma undir sér á hestbaki í nýrri og glæsilegri reiðskemmu Hesteigendafélagsins …

Meira..»

Sálmakvöld

Það var gleði og söngur sem einkenndi sálmakvöld í Safnaðarheimili Ingjaldshóls­kirkju þann 1. mars síðastliðinn. Þar mættu Kirkjukór Ólafs­víkurkirkju og Kór Ingjalds­hólskirkju ásamt kórstjórum og undirleikara. Tilgangur kvöldsins var að hittast og syngja en Margrét Bóasdóttir verkefnastjóri kirkjutónlistar var komin í heimsókn til að kynna nýja sálmabók sem gefin verður …

Meira..»

Húsnæðismál – Fermeterinn dýrastur í Stykkishólmi

Það dylst engum að mörg eru sóknarfærin í ferðamennskunni. Mikil fjölgun hefur orðið á gistirýmum hverskonar um land allt og er Snæfellsnesið ekki undanskilið. Á sama tíma á fólk í vandræðum með að finna sér húsnæði til leigu eða kaups. T.a.m. hafa sex íbúðir í Grundarfirði verið seldar og gengur …

Meira..»

Undirbúa árshátíð grunnskólans

Þessa dagana eru nemendur í 1. til 4. bekk í Grunnskóla Snæfellsbæjar á fullu að undir­búa árshátíðina sína sem haldin verður þann 6. apríl næstkom­andi í Félagsheimilinu Klifi. Það er margt sem þarf að huga að fyrir svona hátíðir og hafa nem­endur verið að búa til og hanna leikmuni og …

Meira..»

Gatnagerð

Núna standa yfir og eru reyndar búnar að vera með hléum í vetur, framkvæmdir við Fossabrekku í Ólafsvík. Er þetta annar áfangi sem byrjað var á árið 2008, í hruninu var svo allt sett á bið. Eina einbýlishúsið sem stendur við Fossabrekku seldist fyrr á árinu og var þá ákveðið …

Meira..»

Tekið til hendinni

Á Facebooksíðu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kemur fram að starfsmenn Þjóðgarðsins fengu til sín sjálfboðaliða frá Royal St. George’s College í Kanada fyrir skömmu, sjálfboðaliðarnir hreinsuðu strandlengjuna á Malarrifi. Þegar upp var staðið höfðu þau safnað um 80 kg. af plastrusli. Birtist fyrst í Bæjarblaðinu Jökli

Meira..»

Ránarkonur funduðu á Mottudeginum

Mottumars, árlegt átaksverk­efni Krabbameinsfélags Íslands frá 2010, er tileinkað baráttu gegn krabbameinum í körlum. Markmiðið í ár er að auka þekkingu á skaðsemi tóbaks­ notkunar og hvetja karla sem nota tóbak til þess að hætta. Í átakinu ber hæst keppnina „Hættu nú alveg“ auk þess sem lögð verður áhersla á …

Meira..»

Hugmyndasmiðja um Gestastofu

S.l. laugardag var efnt til hugmyndasmiðju um væntanlega Gestastofu fyrir Snæfellsnes.  Um 30 þátttakendur alls staðar að af Snæfellsnesi komu saman á Breiðabliki til að ræða og koma með hugmyndir um efnið.  Hófst vinnan kl. 10:30 og stóð til kl. 13:30. Stjórn fundarins var í höndum Sigurborgar Hannesdóttur og óhætt …

Meira..»