Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsbær fréttir

SamVest æfingabúðir UDN á Laugum

Um síðustu helgi voru æfinga­búðir á vegum SamVest á Laugum í Sælingsdal. 32 krakkar mættu frá fjórum félögum (HSS, Skipa­skagi, Víkingur Ólafsvík og UDN). Æfingabúðirnar gengu mjög vel. Þeir Hermann Þór Haraldsson og Kormákur Ari Hafliðason frá FH sáum um æfingarnar á laugardeginu og Eva Kristín (Víkingur Ólafsvík), Sigríður Drífa (HSS) …

Meira..»

Eldriborgarar fengu ársmiða

Kári Viðarsson mætti sem leynigestur á ársfund Eldriborgara síðastliðinn miðvikudag. Tilgangur heimsóknarinnar var að gefa öllum meðlimum í félaginu ársmiða sem gildir á alla viðburði Frystiklefans árið 2017. Er þetta í annað skipti sem félagarnir fá þessa flottu gjöf sem styrkt er af fjölmörgum fyrirtækjum í plássinu. Á síðasta ári …

Meira..»

Lestrarátak Ævars

Haldin var lokhátíð Lestrar­átaks Ævars Vísindamanns hjá nemendum 1. til 4. bekkjar í Grunnskóla Snæfellsbæjar í síðustu viku. Það var Olga Heiðarsdóttir starfsmaður á skólabókasafninu sem hélt utan um átakið og veitti hún viður­kenningarnar á hátíðinni. Átak Ævars stóð yfir frá 1. janúar til 1. mars. Á næstu dögum mun …

Meira..»

Reiðnámskeið í nýju húsi

Hesteigendafélagið Hringur í Ólafsvík réðist í byggingu reiðskemmu s.l. haust og var mikið unnið í sjálfboðavinnu við bygginguna. Nú er skemman orðin nothæf og því var ekki eftir neinu að bíða heldur var boðið upp á reiðnámskeið helgina 24.-­26. febrúar. Guðmundur M. Skúlason reiðkennari sá um námskeiðið. Á föstudagskvöldinu var …

Meira..»

Skoðuðu ljósleiðaraleið

Þann 2. mars fóru fulltrúar Snæfellsbæjar, Vegagerðarinnar og Rafals og könnuðu fyrirhugaða ljósleiðaraleið í sunnanverðum Snæfellsbæ, en þann 28. febrúar skrifuðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélög víðs vegar að um landið undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Snæfellsbær fékk þar úthlutað styrk …

Meira..»

Kötturinn sleginn úr tunnunni

Öskudagurinn er einn af uppá­haldsdögum barnanna og eru börnin í Grunnskóla Snæfells­bæjar engin undantekning. Þau mættu að sjálfsögðu í búningum í skólann í tilefni dagsins ásamt starfsfólki. Í lok skóladags var svo slegið upp öskudagsballi þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni. Settar eru upp tvær tunnur og slá 1. …

Meira..»

3D prentari að gjöf

Grunnskóla Snæfellsbæjar barst á dögunum höfðingleg gjöf. Það var Ásbjörn Óttarsson og fjöl­skylda hans sem færðu skólanum MakerBot Replicator 3D prentara og skanna að gjöf. Gjöfina gáfu þau í minningu Tryggva Eðvarðssonar afa Ás­bjarnar sem hefði orðið 100 ára þann 12. febrúar síðastliðinn. Við afhendinguna sagði Ásbjörn að það væri …

Meira..»

Aflabrögð

Af miðunum er það að frétta að loðnan er komin og því mun fiskeríið á línuna minnka og þeim bátum sem fara á sjó fækka næstu daga. Að sama skapi mun aflinn í netin og snurvoðina líklega aukast. En frá 28. febrúar til 6. mars komu á land 772 tonn …

Meira..»

Kvíði og þunglyndi

S.l. Þriðjudag var haldinn fyrirlestur um kvíða og þunglyndi hjá börnum. Fyrirlesturinn var haldinn í Grunnskóla Stykkishólms.  Inga Stefánsdóttir sálfræðingur hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellsness fór yfir helstu merki um kvíða og þunglyndi hjá börnum í dag og hver úrræðin geta verið.  Mjög góð mæting var á fundinn og líflegar …

Meira..»

Handverk í nýtt húsnæði

Félag eldri borgara í Snæfells­bæ opnaði nýja og glæsilega handverksaðstöðu á síðasta laugardag. Aðstaðan er staðsett á efri hæð hússins við Kirkjutún 2 en Átthagastofa Snæfellsbæjar er staðsett á neðri hæðinni. Félag eldri borgara var áður með aðstöðu sem var minni og óhentugri, einnig var það húsnæði farið að leka. …

Meira..»