Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Snæfellsbær fréttir

Þétting Ljósnets á næstunni

Mikill munur er á gæðum nettenginga eftir því hvar fólk býr í Ólafsvík, sumstaðar er það meira að segja þannig að öðru megin við götuna gefst íbúum kostur á Ljósnetinu en hinum megin ekki og er ástæðan línulengd frá símstöð, símstöðin er á pósthúsinu og er fjarlægðin mæld eftir því …

Meira..»

Einstakt ferðalag í Frystiklefanum

Föstudaginn 30. des lagði ég leið mína í Frystiklefann að sjá leiksýninguna Journey to the center of the earth. Hér er mín upplifun á sýningunni. Un er að ræða stærsta verk­efnið sem Frystiklefinn hefur ráðist í. Verkið er byggt á hinni heimsfrægu og klassísku vísindaskáldsögu Jules Verne og innblásið af …

Meira..»

Jólin taka enda

Jólin taka formlegan enda á þrettándanum, föstudaginn 6. janúar nk. þegar Kertasníkir snýr aftur heim til fjalla. Björgunarsveitir munu selja flugelda sem ekki seldust fyrir áramótin þannig að skotglaðir geta fengið sína útrás fyrir sprengingar og ljósadýrð um leið og þeir styrkja starf björgunarsveitanna. Sala flugelda er ein helsta tekjulind …

Meira..»

Bætti Íslandsmet enn á ný!

Svokallað Kastmót FH var haldið í Kaplakrika í dag, gamlársdag. Mótið er öðrum þræði haldið síðasta dag ársins til að kastarar í frjálsum íþróttum víða um land geti freistað þess að bæta met ársins. Birta Sigþórsdóttir í Snæfelli/HSH tók þátt í mótinu í dag og gerði sér lítið fyrir og …

Meira..»

Jólahús og piparkökuhús Snæfellsbæjar 2016

Á miðvikudaginn í síðustu viku voru verðlaun veitt fyrir Jólahús Snæfellsbæjar 2016 og í piparkökuhúsakeppninni. Verðlaunaafhendingin fór fram í Pakkhúsinu en Menningarnefnd Snæfellsbæjar sá um allt utanumhald. Verðlaun fyrir Jólahús Snæfellsbæjar hlutu Lárus R. Einarsson og Lilja Björk Þráinsdóttir á Stekkjarholti 13. Hlutu þau viðurkenningarskjal fyrir ásamt gjafakörfu. Á myndinni …

Meira..»

Styrkur á aðfangadag

Björgunarsveitinni Lífsbjörgu barst höfðingleg gjöf á aðfangadag.Lionsklúbbur Ólafsvíkur og Lionsklúbburinn Rán í Ólafsvík færðu þá björgunarsveitinni eina milljón króna að gjöf. Voru peningarnir ágóði af happdrætti sem klúbbarnir stóðu fyrir til styrktar Lífsbjörgu. Það voru þau Björn Hilmarsson og Þórey Úlfarsdóttir sem sáu um að afhenda gjöfina fyrir hönd lionsklúbbanna …

Meira..»

Viðburðum frestað vegna veðurs

Eftir mikil hlýindi og hægviðri hefur veðrið tekið stakkaskiptum með stormi og éljagangi. Búist er við SV stormi eða roki (20-28 m/s) í dag og éljagangi með hvössum hviðum (35-45 m/s). Víða er skafrenningur og skyggni lélegt á vegum. Það lægir með kvöldinu en hvessir aftur á morgun víða um …

Meira..»