Föstudagur , 21. september 2018

Snæfellsbær fréttir

Útvarp G.Snb

Nú á aðventunni var í fyrsta sinn útvarp á vegum Grunn­skóla Snæfellsbæjar. Sent var út á tíðninni 103,5 sem náðist í Ólafsvík, Rifi, Hellissandi og í Grundarfirði. Jafnframt var sent út á netinu. Við höfum haft spurnir af hlustendum víða um heim. Útsendingartíminn var 32 klukkustundir. Ýmist var sent út …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Þriðjudaginn 20. desember sl. brautskráðust 13 nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félagsfræðibraut brautskráðust þau Andri Már Magnason, Bergdís Rán Jónsdóttir, Jóhanna Kristín Sigurðardóttir, Jórunn Sif Helgadóttir, Lovísa Margrét Kristjánsdóttir, Margrét Hólmfríður Magnúsdóttir og Viktor Marinó Alexandersson. Af náttúrufræðibraut brautskráðust Alexander Rodriguez Hafdísarson, Guðlaug Íris Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Kristjánsson og Margrét …

Meira..»

Markaður á aðventu

Pakkhúsið í Ólafsvík er opið á aðventunni eins og áður og stendur fyrir ýmsum viðburðum ásamt því að selja handverk og ýmsar fallegar vörur, kaffi, súkkulaði og fleira gott. Einn þessara viðburða var að haldinn var markaður þar sem fólki gafst kostur á að koma og selja ýmsan varning þann …

Meira..»

Fjölmenn Bókaveisla í Klifi

Á́rleg Bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar fór fram á Klifi þriðjudaginn 6. desember. Bóka­veislan er eitt af átthagafræði­verkefnum 10. bekkjar í skóla­num. Þar er áhersla lögð á að tengja saman skólann og sam­félagið. Verkefnið er styrkt af Snæfellsbæ og Menninganefnd. Á bókaveislunni lásu höfundar úr nýútkomnum bókum sínum og nemendur 10. bekkjar kynntu …

Meira..»

Héraðsnefnd Snæfellinga lögð niður

Ákveðið hefur verið að leggja niður Héraðsnefnd Snæfellsness en stofna Byggðasamlag Snæfellsness í staðinn. Héraðsnefndin var stofnuð árið 1989 og tók hún við störfum sýslunefndar. Tilgangur hennar var að annast sameiginleg verkefni sem varða öll aðildarsveitarfélögin (Stykkishólmsbær, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Eyja- og Miklaholtshreppur og Helgafellssveit). Nefndin tilnefnir og/eða kýs fulltrúa í …

Meira..»

Samningur framlengdur

Varnarmaðurinn knái Tomasz Luba og Knattspyrnudeild Vík­ings hafa framlengt samning sín á milli út keppnistímabilið 2017. Tomasz hefur leikið með Víkingi frá árinu 2010. Á þeim tíma hefur hann leikið 204 leiki og skorað 6 mörk. „Það er stjórn Víkings mikið ánægjuefni að skrifa undir framlenginu á saming við heimamannin Tomasz …

Meira..»