Snæfellsbær fréttir

Jólin taka enda

Jólin taka formlegan enda á þrettándanum, föstudaginn 6. janúar nk. þegar Kertasníkir snýr aftur heim til fjalla. Björgunarsveitir munu selja flugelda sem ekki seldust fyrir áramótin þannig að skotglaðir geta fengið sína útrás fyrir sprengingar og ljósadýrð um leið og þeir styrkja starf björgunarsveitanna. Sala flugelda er ein helsta tekjulind …

Meira..»

Bætti Íslandsmet enn á ný!

Svokallað Kastmót FH var haldið í Kaplakrika í dag, gamlársdag. Mótið er öðrum þræði haldið síðasta dag ársins til að kastarar í frjálsum íþróttum víða um land geti freistað þess að bæta met ársins. Birta Sigþórsdóttir í Snæfelli/HSH tók þátt í mótinu í dag og gerði sér lítið fyrir og …

Meira..»

Jólahús og piparkökuhús Snæfellsbæjar 2016

Á miðvikudaginn í síðustu viku voru verðlaun veitt fyrir Jólahús Snæfellsbæjar 2016 og í piparkökuhúsakeppninni. Verðlaunaafhendingin fór fram í Pakkhúsinu en Menningarnefnd Snæfellsbæjar sá um allt utanumhald. Verðlaun fyrir Jólahús Snæfellsbæjar hlutu Lárus R. Einarsson og Lilja Björk Þráinsdóttir á Stekkjarholti 13. Hlutu þau viðurkenningarskjal fyrir ásamt gjafakörfu. Á myndinni …

Meira..»

Styrkur á aðfangadag

Björgunarsveitinni Lífsbjörgu barst höfðingleg gjöf á aðfangadag.Lionsklúbbur Ólafsvíkur og Lionsklúbburinn Rán í Ólafsvík færðu þá björgunarsveitinni eina milljón króna að gjöf. Voru peningarnir ágóði af happdrætti sem klúbbarnir stóðu fyrir til styrktar Lífsbjörgu. Það voru þau Björn Hilmarsson og Þórey Úlfarsdóttir sem sáu um að afhenda gjöfina fyrir hönd lionsklúbbanna …

Meira..»

Viðburðum frestað vegna veðurs

Eftir mikil hlýindi og hægviðri hefur veðrið tekið stakkaskiptum með stormi og éljagangi. Búist er við SV stormi eða roki (20-28 m/s) í dag og éljagangi með hvössum hviðum (35-45 m/s). Víða er skafrenningur og skyggni lélegt á vegum. Það lægir með kvöldinu en hvessir aftur á morgun víða um …

Meira..»

Hvað á að horfa á um jólin?

Þó svo að hátíðisdagarnir raðist nú þannig að fjórir virkir dagar verða á milli hátíða er ekki þar með sagt að allir mæti í vinnu þá daga. Eflaust verða margir á ferðinni og heimsækja vini og ættingja og mæta í aragrúa af jólaboðum. En til eru þeir sem setjast í …

Meira..»

Árlegir jólatónleikar

Kirkjukór Ólafsvíkur hélt árlega jólatónleika sína á dögu­num í Ólafsvíkurkirkju. Söng­skráin var fjölbreytt, bæði voru flutt jólalög, sálmar og ýmis önnur lög við góðar undirtektir þeirra fjölmörgu tónleikagesta sem komu á tónleikana. Að tónleikum loknum var tónleika­gestum að venju boðið upp á kaffi og konfekt í safnaðar­ heimilinu. Jólatónleikar Kirkju­kórs Ólafsvíkur …

Meira..»

Komu í veg fyrir olíumengun

Loka þurfti veginum á milli Rifs og Ólafsvíkur um tíma á mánudaginn sl. vegna óhapps. Varð óhappið við afleggjarann í Neðra­ Rifi þegar vöruflutningabíll með aftanívagni tók að leka olíu. Láku um 100 lítrar af olíu úr tanki bílsins þegar tankurinn af aftanívagni bílsins losnaði og fór undir hjól hans. …

Meira..»