Snæfellsbær fréttir

Snilldarplan

Varla er meira um rætt þessa dagana, að afloknu annasamasta sumri í ferðaþjónustu á Íslandi, hvernig Íslendingum og ferða-mönnum hefur gengið að verða samferða um landið það sem af er. Skrif um ferðaþjónsustu og ferðamenn fylla marga metra á skjám landsmanna og skiptar skoðanir eru eins og gengur. Því er …

Meira..»

Makríldauði í Rifshöfn

Á fimmtudaginn í síðustu viku þann 1. september fór að bera á dauðum makríl í Rifshöfn. Dagana á undan hafði verið mikið af makríl á svæðinu eins og oft áður, hafði enginn orðið var við að neitt væri óeðlilegt fyrr en þennan dag. Ekki er vitað hvers vegna makríllinn dó …

Meira..»

Ungmenni á sjó

Það var líf og fjör um borð í Guðmundi Jenssyni SH í síðustu viku. Með áhöfninni á sjó þennan dag voru þrjú ungmenni þau Mýra Jóhannesdóttir, Kristinn Jökull Kristinsson og Jason Jens Illugason. Notuðu þau síðustu dagana í sumarfríinu til að kynnast því sem fram fer úti á sjó áður …

Meira..»

Talstöðvar að gjöf

Björgunarbátnum Björg barst góð gjöf á dögunum. Það var flutningafyrirtækið Sendó sem færði Björginni 4 VHF hand talstöðvar að gjöf, Sem er af gerðinni Vertex VX-454 frá Ísmar. Munu þær leysa af 4 eldri stöðvar sem voru komnar til ára sinna. Gunnþór Yngvason afhenti talstöðvarnar fyrir hönd eigenda Sendó þeirra …

Meira..»

Víkingur fær 14,3 milljónir í EM-framlag

KSÍ greiðir 453 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna EM í Frakklandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna, segir í tilkynningu frá KSÍ. Meðal félaga sem fá framlag frá KSÍ er Víkingur Ó sem fær 14.297.000. Á ársþingi KSÍ sem fram fór 13. …

Meira..»

Hvernig er veðrið?

Það er alveg óhætt að segja að veður hafi verið með besta móti í sumar. Tíðin hefur verið góð og má vel sjá það á gróðri víðsvegar um Snæfellsnes að ógleymdum berjabláum brekkum um allar jarðir hér í kring. Þó vantar aðeins upp á að berin verði sæt og góð …

Meira..»

Líflegt í náttúrunni

Þessa dagana stendur yfir seinni yfirferð í vöktun Rannsóknasetursins HÍ á Snæfellsnesi (RS) og Náttúrustofu Vesturlands (NSV) á varpárangri ritu. Á samfélagssíðum RS og NSV í vikunni kemur fram að „í Dýrhólma við Elliðaey og í Hvítabjarnarey voru nær fleygir ungar í mörgum hreiðrum, sem er kærkomin breyting eftir ansi …

Meira..»

Framgangur í starfi

Í sumar tilkynnti Háskóli Íslands um starfsmenn skólans sem hlutu í ár framgang í starfi. Jón Einar Jónsson forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi var einn af þeim sem hlaut framgang í starf vísindamanns við HÍ. Staðan er sambærileg við starfsheitið prófessor við deildir skólans. Akademískir starfsmenn háskólans geta samkvæmt reglum …

Meira..»

Nýtt íslenskt verk í Frystiklefanum: Genesis

Sunnudaginn 31.júlí verður frumsýning á nýju íslensku verki í Frystiklefanum á Rifi. Verkið heitir Genesis og er eftir Völu Kristínu Eiríksdóttur og Kára Viðarsson og leikur Vala í leikstjórn Kára. Genesis er einnar konu gamanleikur byggður á sköpurnarsögu Biblíunnar. Trúðurinn Aðalheiður leiðir áhorfendur í gegnum sköpunarsöguna eins og hún skilur …

Meira..»