Snæfellsbær fréttir

Ungmenni á sjó

Það var líf og fjör um borð í Guðmundi Jenssyni SH í síðustu viku. Með áhöfninni á sjó þennan dag voru þrjú ungmenni þau Mýra Jóhannesdóttir, Kristinn Jökull Kristinsson og Jason Jens Illugason. Notuðu þau síðustu dagana í sumarfríinu til að kynnast því sem fram fer úti á sjó áður …

Meira..»

Talstöðvar að gjöf

Björgunarbátnum Björg barst góð gjöf á dögunum. Það var flutningafyrirtækið Sendó sem færði Björginni 4 VHF hand talstöðvar að gjöf, Sem er af gerðinni Vertex VX-454 frá Ísmar. Munu þær leysa af 4 eldri stöðvar sem voru komnar til ára sinna. Gunnþór Yngvason afhenti talstöðvarnar fyrir hönd eigenda Sendó þeirra …

Meira..»

Víkingur fær 14,3 milljónir í EM-framlag

KSÍ greiðir 453 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna EM í Frakklandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna, segir í tilkynningu frá KSÍ. Meðal félaga sem fá framlag frá KSÍ er Víkingur Ó sem fær 14.297.000. Á ársþingi KSÍ sem fram fór 13. …

Meira..»

Hvernig er veðrið?

Það er alveg óhætt að segja að veður hafi verið með besta móti í sumar. Tíðin hefur verið góð og má vel sjá það á gróðri víðsvegar um Snæfellsnes að ógleymdum berjabláum brekkum um allar jarðir hér í kring. Þó vantar aðeins upp á að berin verði sæt og góð …

Meira..»

Líflegt í náttúrunni

Þessa dagana stendur yfir seinni yfirferð í vöktun Rannsóknasetursins HÍ á Snæfellsnesi (RS) og Náttúrustofu Vesturlands (NSV) á varpárangri ritu. Á samfélagssíðum RS og NSV í vikunni kemur fram að „í Dýrhólma við Elliðaey og í Hvítabjarnarey voru nær fleygir ungar í mörgum hreiðrum, sem er kærkomin breyting eftir ansi …

Meira..»

Framgangur í starfi

Í sumar tilkynnti Háskóli Íslands um starfsmenn skólans sem hlutu í ár framgang í starfi. Jón Einar Jónsson forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi var einn af þeim sem hlaut framgang í starf vísindamanns við HÍ. Staðan er sambærileg við starfsheitið prófessor við deildir skólans. Akademískir starfsmenn háskólans geta samkvæmt reglum …

Meira..»

Nýtt íslenskt verk í Frystiklefanum: Genesis

Sunnudaginn 31.júlí verður frumsýning á nýju íslensku verki í Frystiklefanum á Rifi. Verkið heitir Genesis og er eftir Völu Kristínu Eiríksdóttur og Kára Viðarsson og leikur Vala í leikstjórn Kára. Genesis er einnar konu gamanleikur byggður á sköpurnarsögu Biblíunnar. Trúðurinn Aðalheiður leiðir áhorfendur í gegnum sköpunarsöguna eins og hún skilur …

Meira..»

Vegakerfið og ástand vega á Vesturlandi

Í dag kom út Hagvísir um umferð og ástand vega á Vesturlandi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi sem byggir á staðtölum frá Vegagerðinni og skoðanakönnunum meðal íbúa og fyrirtækja á Vesturlandi. Megin niðurstaðan er sú að íbúar og fyrirtæki á Vesturlandi telja vegakerfið fara versnandi þar en á sama tíma …

Meira..»

Snæfellsjökulhlaup á kjördag

Snæfellsjökulhlaup var háð laugardaginn 24. júní þegar hlaupið var 22 km veglengd frá Arnarstapa til Ólafsvík yfir Jökulhálsveg.  152 hlauparar luku keppni en stærstur hluti hlaupara kom af höfuðborgarsvæðinu.  Úrslit í hlaupinu má sjá hér! Ljósmyndir frá hlaupinu er hægt að skoða á Facebook síðu hlaupsins Mynd: Facebooksíða Snæfellsjökulshlaupsins 2016 …

Meira..»

Sæmundur heiðraður

Menningarnefnd Snæfellsbæjar útnefndi að venju Snæfellsbæing ársins 2016 á 17. júní og veitti honum viðurkenningu. Að þessu sinni var það Sæmundur Kristjánsson. Sæmundur er fæddur og uppalinn í Snæfellsbæ, hann fæddist á Hellissandi en flutti aðeins fjögurra ára gamall á Rif þar sem hann býr enn. Hann lærði í vélsmiðjunni …

Meira..»