Þriðjudagur , 20. nóvember 2018

Snæfellsbær fréttir

Snæfellsnes, Eyja-, Miklaholts-, og Kolbeinstaðahreppur – straumleysi 10.júní

Raforkunotendur á Staðarsveitar-, og Laugagerðislínu, rafmagnslaust verður aðfaranótt föstudagsins 10. júní frá miðnætti til kl. 07:00 vegna vinnu á 66 kV flutningslínu Landsnets. Búast má við rafmagnstruflunum á norðanverðu Snæfellsnesi á saman tíma. Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa.

Meira..»

Fasteignamat hækkar um 4,38% á Snæfellsnesi

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,8% frá yfirstandandi ári og verður 6.293 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2017 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. Fasteignamatið hækkar á 94,6% eigna en lækkar á 5,4% eigna frá fyrra ári. Fasteignamatið byggir á upplýsingum úr þinglýstum kaupsamningum auk fjölmargra annarra …

Meira..»

Snæfellsnes aðfaranótt 9 júní

Snæfellsnes norðanvert, Staðarsveit, Breiðavík, Eyja-, Miklaholts-, og Kolbeinstaðahreppur – straumleysi Raforkunotendur á Staðarsveitar-, og Laugagerðislínu, rafmagnslaust verður aðfaranótt 9. júní frá miðnætti til kl. 07:00 vegna vinnu á 66 kV flutningslínu Landsnets. Búast má við rafmagnstruflunum á norðanverðu Snæfellsnesi á saman tíma. Rarik biðst velvirðingar ægindum sem af þessu stafa. …

Meira..»

Æfingabúðir í frjálsum 15.-16. júní

SamVest stefnir að því að hafa 2ja daga æfingabúðir fyrir 10 ára og eldri í Borgarnesi 15. – 16. júní nk. Planið er æfing og skemmtun í bland og svo er endað á stuttu æfingamóti á fimmtudeginum. Kristín Halla hefur umsjón með þjálfuninni og einnig höfum við leitað til gestaþjálfara. …

Meira..»

Endurbyggingu Lárubúð lokið

Þeir voru ófáir sem lögðu leið sína í „Láru Bjarnabúð” í síðustu viku. Höfðu margir sýnt áhuga á að skoða húsið eftir miklar endurbætur sem gerðar hafa verið á þessu gamla húsi sem stendur við Ennisbraut 2 í Ólafsvík. Það er hverju bæjarfélagi ómetanlegt þegar gömul hús og sérstaklega þau …

Meira..»

ATON sýning

Norska húsið hefur sett upp sýningu um húsgagnasmiðjuna Aton sem rekin var um árabil hér í Stykkishólmi. Margar gerðir húsgagna eru til sýnins og saga Aton rakin. Að undirbúningi kom fjölskylda Dagbjarts Stígssonar sem var stofnandi Aton en einnig var Sigríður Hanna Jóhannesdóttir ötul að safna saman munum á sýninguna. …

Meira..»

Útskrift frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Föstudaginn 27. maí braut-skráðist 21 nemandi frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félagsfræðabraut brautskráðust þau Arna Dögg Hjaltalín, Berglind Muller, Hilmar Orri Jóhannsson, Matthías Fred Eggertsson og Sæþór Sumarliðason. Af náttúrufræðibraut brautskráðust Agnes Eik Sigurjónsdóttir, Aldís Ásgeirsdóttir, Anna Kara Eiríksdóttir, Gréta Sigurðardóttir, Íris Dögg Skarphéðinsdóttir, Jóhann Kristófer Sævarsson, Katrín Eva Hafsteinsdóttir, Kristófer …

Meira..»

Sjómannadagsblað

Sjómannadagsblað Snæfells-bæjar kemur út nú í vikunni fyrir sjómannadag. Það byrjar á hugvekju eftir sr Karl V Matthíasson og ávarp er frá Gunnari Braga Sveinssyni sjávarútvegsráðherra. Í blaðinu að þessu sinni er ma. viðtal við Hermann Magnússon sjómann í Ólafsvík og konu hans Svanhildi Pálsdóttur en hann er 70 ára …

Meira..»

Sumarleikár Frystilefans hafið

Í sumar verða fimm leiksýningar á viku í Frystiklefanum og verða því á bilinu 75-90 talsins í sumar. Sýningarnar verða ýmist sýndar á íslensku eða ensku og hægt er að sérpanta sýningar. 4 atvinnuleikarar hafa verið ráðnir til Frystiklefans til að taka þátt í sýningunum í sumar. Frystiklefinn heldur því …

Meira..»