Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Snæfellsbær fréttir

Heilsuvikan í Snæfellsbæ

Formlegri Heilsuviku í Snæfellsbæ lauk laugardaginn 4. mars þó að auglýstri dagskrá hafi ekki lokið fyrr en í gær, miðvikudag, þegar Grunnskóli Snæfellsbæjar tók þátt í Skólahreysti í Reykjavík. Fréttir af þeirri keppni þurfa að bíða seinni tíma því að blaðið var komið í prentun áður en keppnin hófst. Dagskrá …

Meira..»

Guðrún Sigtryggsdóttir

Soroptimistaklúbbur Snæfellsness hefur ákveðið að varpa ljósi á sögur nokkurra kvenna af Snæfellsnesi í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi ári 2015. Guðrún var fædd að Bjarnarfossi í Staðarsveit 17. júní árið 1878 dóttir hjónanna Guðbjargar Guðmundsdóttur og Sigtryggs Jónssonar sem þar bjuggu. Guðbjörg móðir hennar var áður …

Meira..»

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Nemendur í Grunnskóla Snæfellsbæjar tóku þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns. Í 1. – 4. bekk á Hellissandi lásu nemendur alls 1.542 bækur sem er frábær árangur. Ákveðið var að einn nemandi í skólanum yrði dreginn út en það var Magnús Guðni Emanúelsson í 3. bekk og fær hann bókaverðlaun. Átakið …

Meira..»

Sker út í tré

Það má segja að Vagn Ingólfsson hafi ekki valið auðveldustu leiðina í handverksiðju sinni þegar hann fór að fikta við að vinna úr timbri. Hann er með lítinn föndurskúr bakatil í garðinum þar sem hann var þegar blaðamaður kíkti á hann. Nokkur verk sýndi hann mér, meðal annars líkan af …

Meira..»

Pape Mamadou Faye í Víking Ó.

Framherjinn Pape Mamadou Faye hefur gert tveggja ára samning við Víking. Pape, sem er 24 ára gamall, hætti hjá Víkingi R. í fyrravor en hann lék síðan með BÍ/ Bolungarvík síðari hluta sumars. Pape hefur dvalið í Senegal í vetur en hann er nú mættur aftur til Íslands og mun …

Meira..»

Veðrið hafði betur

Á mánudag, eins og svo oft áður í vetur, gerði stuttann en snarpann veðurhvell á landinu. Víða á Vesturlandi áttu ökumenn í vandræðum þegar fór að snjóa, þegar líða tók á daginn breyttist úrkoman í slyddu og síðan rigningu. Á vegum var þá víða kominn mikill krapi og samfara vaxandi …

Meira..»

Tvöföld skemmtun

Tvær umferðir fóru fram í Spurningakeppni Snæfellsbæjar síðasta föstudagskvöld. Að þessu sinni kepptu GSNB strákar í Ólafsvík á móti Valafelli í fyrri umferðinni. Þar var hörkukeppni sem endaði með sigri Valafells. Í seinni umferðinni kepptu Iðnaðarmenn á móti saumaklúbbnum Preggí. Í báðum umferðum réði gleðin og glens ferðinni þó keppnisskapið …

Meira..»

Eyrarrósin afhent í Frystiklefanum

Verksmiðjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016 en hún er árlega veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Aðstandendur Verksmiðjunnar veittu viðurkenningunni móttöku við athöfn í Frystiklefanum á Rifi fimmtudaginn 18. febrúar en Frystiklefinn er einmitt handhafi Eyrarrósarinnar 2015. Verksmiðjan á Hjalteyri er listamiðstöð með sýningarsali og gestavinnustofur í gamalli síldarverksmiðju Kveldúlfs …

Meira..»

G.RUN fékk viðurkenningu á forvarnaráðstefnu VÍS

Guðmundur Runólfsson hf. fékk viðurkenningu frá VÍS fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggismálum á forvarnaráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins í síðustu viku. Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS afhenti verðlaunin. „G.RUN er rótgróið fjölskyldufyrirtæki þar sem umhyggja fjölskyldunnar fyrir öryggi og vellíðan starfsfólks skín í gegn,“ sagði Auður Björk Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri …

Meira..»