Föstudagur , 16. nóvember 2018

Snæfellsbær fréttir

Ný stjórn Lífsbjargar

Framhaldsaðalfundur Björgunarsveitarinnar Lífsbjargar var haldinn í Björgunarstöðinni Von á Rifi þriðjudaginn 10. apríl. Halda þurfti framhaldsaðalfund þar sem ekki náðist að stilla upp stjórn 10 dögum fyrir aðalfund eins og reglur félagsins gera ráð fyrir þegar halda átti hann þann 25. mars síðastliðinn. Auk venjulegra aðalfundastarfa var kosin ný stjórn …

Meira..»

Góð afkoma af rekstri Snæfellsbæjar

Miðvikudaginn 11. apríl 2018 var ársreikningur Snæfellsbæjar 2017 afgreiddur í bæjarráð til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Eins og sveitarstjórnarlög kveða á um, skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn. Fyrri umræða um ársreikninginn var miðvikudaginn 11. apríl 2018 og síðari umræða verður fimmtudaginn 3. maí n.k. Ársreikningurinn er …

Meira..»

Lokahátíð upplestrarkeppni

Stóra upplestrarkeppnin á Snæfellsnesi var haldin í Ólafsvíkurkirkju 10. apríl síðastliðinn. Að þessu sinni var það Grunnskóli Snæfellsbæjar ásamt Félagsog skólaþjónustunni sem héldu utan um skipulag og framkvæmd hennar og heppnaðist hún mjög vel. Þau Hjörtur Sigurðarson og Anja Huld Jóhannsdóttir flutti tónlistaratriði og boðið var upp á veitingar að …

Meira..»

Umsögn um frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur

Nú er til umræðu hjá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent nenfdinni umsögn sína um frumvarpið. Nokkuð hefur borið á umræðu hér á landsbyggðinni um tvöfalda búsetu en sambandið segir í umsögn sinni: „Frumvarpið leggur til að hjónum verði heimilað …

Meira..»

Mamma mía í GSNB

Árshátíð miðstigs Grunnskóla Snæfellsbæjar var haldinn fimmtudaginn 22. mars síðastliðinn. Nemendur sýndu þar valin atriði úr söngleiknum MAMMA MÍA og var leikið, sungið og dansað af mikilli gleði. Sviðsmenn úr hverjum bekk hönnuðu sviðsmyndina og fengu aðstoð kennara við að setja hana upp. Sviðsmyndin var litrík og í takt við …

Meira..»

Íbúðir í byggingu í flestöllum sveitarfélögum á Vesturlandi.

SSV gaf út Hagvísi Vesturlands fyrir skömmu þar sem horft er til fasteignamarkaðs Vesturlands. Íbúðaverð hefur hækkað mikið á Íslandi sl. þrjú til fimm ár, einkum á höfuðborgarsvæðinu, en það hafa tekjur heimilanna líka gert. Þegar fjöldi íbúða er bara borinn saman við íbúa á aldrinum 18-75 ára var rýmra …

Meira..»