Föstudagur , 21. september 2018

Snæfellsbær fréttir

Guð blessi ríkisstjórnina – aftur

Mikið var Sigga ánægð með að vera komin í umhyggjuna og félagsskapinn á dvalarheimilinu. Þetta var allt annað líf og öryggi. Allir svo yndislegir. Gott ef það jók bara ekki á vellíðanina að greiða 55.272,- krónur á mánuði, minna gat það varla verið. Sigga taldi best úr því sem komið …

Meira..»

Framboðsmál í vinnslu á Snæfellsnesi

Það er kominn mars og um þrír mánuðir til sveitarstjórnakosninga. Framboð eru víða tekin að skýrast t.d. hefur listi Sjálfstæðismanna í Grundarfirði verið samþykktur, L-listi þar er um þessar mundir að boða til funda, lítið hefur frést um lista utan úr Snæfellsbæ og Sjálfstæðismenn í Stykkishólmi auglýsa hér í blaðinu …

Meira..»

Veglegt herrakvöld Víkings Ólafsvík

Herrakvöld Víkings Ólafsvík var haldið með pompi og prakt laugardagskvöldið 3. mars síðastliðinn. Var kvöldið hið veglegasta eins og venjulega hjá Víkingum. Margt var gert til skemmtunnar, veislustjóri kvöldsins var Hjörvar Hafliða og Dóra Unnars skemmti gestum með uppistandi eins og henni einni er lagið. Evgeny Makeev flutti nokkur lög …

Meira..»

Samræmd próf – hnökrar í próftöku

Nú þreyta nemendur 9. bekkjar samræmd próf í  íslensku, stærðfræði og ensku. Einhver vandkvæði komu upp í morgun þegar prófið í íslensku hófst. Prófin eru öll rafræn en netþjónn sem er staðsettur í Evrópu virðist ekki valda álagi vegna prófanna. Eins og fram kemur í tilkynningu frá Menntamálastofnun. Próftaka gengur vel hjá …

Meira..»

Sjósund í Heilsuviku Snæfellsbæjar

Heilsuvika stendur nú yfir í Snæfellsbæ en þetta er í 3. skipti sem hún er haldinn. Að Heilsuvikunni stendur Sigrún Ólafsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Snæfellsbæjar. Að þessu sinni vann Dóra Unnarsdóttir þetta með henni en hún stundar nám í íþrótta og tómstundafræði og er þetta hluti af vettvangsnámi hennar. Einnig …

Meira..»

Aflabrögð í Snæfellsbæ

Tímabilið 26. febrúar til 4. mars var ágætis veiði og komu samtals 1.237 tonn í höfnum Snæfellsbæjar í 106 löndunum. Í Rifshöfn komu 620 tonn á land í 42 löndunum. Í Ólafsvík voru það 559 tonn í 54 löndunum og á Arnarstapa 58 tonn í 10 löndunum. Hjá dragnótabátunum landaði …

Meira..»

Viðbragðsaðilar með kynningu í Von

1-1-2 dagurinn var haldinn hátíðlegur á síðasta sunnudag en fresta þurfti honum vegna veðurs þann 11. febrúar þegar hann átti að vera. Allir viðbragðsaðilar í Snæfellsbæ tóku að venju þátt í deginum. Hófst hann á því að ekið var í bílalest frá slökkvistöðinni í Ólafsvík og um götur í Ólafsvík, …

Meira..»

Gjöf til Foreldrafélagsins

Lionsklúbbur Ólafsvíkur afhenti Foreldrafélagi leikskólans Krílakots peningagjöf á dögunum. Upphæð gjafarinnar er 213.600, það var Tinna Ýr Gunnarsdóttir úr stjórn foreldrafélagsins sem veitti gjöfinni viðtöku. Foreldrafélagið sér um jólaföndur á leikskólanum, útskrift elstu leikskólabarnanna og vorferð á hverju vori ásamt fleiru. Ekki er búið að taka ákvörðun um í hvað …

Meira..»