Miðvikudagur , 26. september 2018

Snæfellsbær fréttir

Viðbragðsaðilar með kynningu í Von

1-1-2 dagurinn var haldinn hátíðlegur á síðasta sunnudag en fresta þurfti honum vegna veðurs þann 11. febrúar þegar hann átti að vera. Allir viðbragðsaðilar í Snæfellsbæ tóku að venju þátt í deginum. Hófst hann á því að ekið var í bílalest frá slökkvistöðinni í Ólafsvík og um götur í Ólafsvík, …

Meira..»

Gjöf til Foreldrafélagsins

Lionsklúbbur Ólafsvíkur afhenti Foreldrafélagi leikskólans Krílakots peningagjöf á dögunum. Upphæð gjafarinnar er 213.600, það var Tinna Ýr Gunnarsdóttir úr stjórn foreldrafélagsins sem veitti gjöfinni viðtöku. Foreldrafélagið sér um jólaföndur á leikskólanum, útskrift elstu leikskólabarnanna og vorferð á hverju vori ásamt fleiru. Ekki er búið að taka ákvörðun um í hvað …

Meira..»

Hlýjar hendur

Fyrr í vetur afhentu kvenfélagskonur á Hellissandi Leikskólanum Kríubóli vettlinga og gengur verkefnið þeirra undir nafninu „Hlýjar hendur“ kvenfélagskonur í Kvenfélagi Ólafsvíkur fylgdu góðu fordæmi kvenfélagskvenna á Hellissandi og prjónuðu vettlinga fyrir Leikskólann Krílakot. Vettlingana afhentu þær Steiney K. Ólafsdóttir, ritari Kvenfélags Ólafsvíkur og Hanna Metta Bjarnadóttir gjaldkeri, Ingigerði Stefánsdóttur …

Meira..»

Rúta festi sig í Höfðanum

52 manna rúta frá Hópbílum festi sig í Búlandshöfða á síðasta föstudag. Atvikið átti sér stað þegar rútan ætlaði að aka inn á þjóðveginn frá útskýnisskotinu í Búlandshöfða. Vildi ekki betur til en að við það festist rútan. Haft var samband við snjómokstursaðila í Ólafsvík sem mætti á svæðið og …

Meira..»

Þorrablót í Röstinni

Þorrblótsgestir létu veðrið ekki aftra sér á laugardagskvöldið en þá var Þorrablót Neshrepps utan Ennis haldið í Röstinni á Hellissandi. Það voru Lionsklúbbur Nesþinga, Lionsklúbburinn Þerna og Kvenfélag Hellissands sem stóðu að blótinu. Vel var mætt á blótið en 180 miðar seldust á það. Veislustjóri kvöldsins var hin eina sanna …

Meira..»

Nóg að gera hjá björgunarsveitum

Enn ein djúp lægð gekk yfir landið um síðustu helgi með tilheyrandi látum í veðrinu og var ekkert ferðaveður þegar veðrið var sem verst. Verulega bætti í snjó og höfðu mokstursaðilar nóg að. Mikill snjór var einnig í Búlandshöfða, það auðveldaði ekki moksturinn hjá verktökum Vegagerðarinnar að bílar voru fastir …

Meira..»

Stjórn SSV ályktar um heilbrigðismál á Vesturlandi

Stjórn SSV fagnar því að veitt var 200 m.kr. á fjárlögum 2018 til tækjakaupa við sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni. Eftir sem áður vill stjórn árétta bókun frá fundi sínum 4 október s.l. þar sem sagði „Stjórn SSV skorar á ríkisvaldið að tryggja fjármagn til að endurnýja og efla tækjakost …

Meira..»

Snyrtistofan Glóey opnar

Snyrtistofan Glóey var opnuð fimmtudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Stofan er staðsett að Sandholti 42 á neðri hæðinni. Eigandi hennar er Margrét Eir Árnadóttir, hún er fædd og uppalin í Ólafsvík en útskrifaðist frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í desember 2014 og lauk sveinsprófi í maí 2016. Aðspurð að því afhverju hún …

Meira..»

Veitingastaðurinn Sker opnar í maí

Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir vegna nýs veitingastaðar sem opna mun í Ólafsvík í húsnæði gamla Sparisjóðs Ólafsvíkur. Veitingastaðurinn mun fá nafnið Sker. Þessa dagana er verið að hreinsa út úr húsnæðinu áður en hafist verður handa við uppbygginguna en stefnt er að því að opna í maí. Að veitingastaðnum …

Meira..»