Stykkishólmur fréttir

Dúnninn rannsakaður

Út er komin áhugaverð rannsókn sem unnin var í samstarfi við Háskólasetur Snæfellsness. Rannsóknin fjallar um breytileika æðardúns á milli einstaklinga og varpa. Í stuttu máli var æðardúnn fenginn víðsvegar að úr heiminum og mældur. Samloðun dúnsins var skoðuð auk þéttni. Samloðun mælir hversu vel dúnninn loðir saman en þéttni …

Meira..»

Víðavangshlaup á sumardaginn fyrsta

Á fimmtudaginn gefst börnum og unglingum tækifæri á að taka þátt í víðavangshlaupi í boði foreldrafélagsins. Hlaupið verður í þremur aldursflokkum, allt frá leikskólaaldri upp í efstu bekki grunnskóla. Að hlaupi loknu verður grillveisla fyrir þátttakendur. Til þess að hvíla þreytta fætur verður þátttakendum einnig boðið að skella sér í …

Meira..»

Sumardagurinn fyrsti

Sumarið byrjar samkvæmt dagatali fimmtudaginn 19. apríl. Miðað við tíðarfar undanfarið má þó gera ráð fyrir að það finnist ekki á veðrinu að sumarið sé mætt. Spáin gefur reyndar til kynna að hitinn verði réttu megin við núllið. Sumardagurinn fyrsti, sem einnig er þekktur sem yngismeyjardagur, er fyrsti fimmtudagur eftir …

Meira..»

Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutar

Uppbyggingarsjóður Vesturlands varð til árið 2015 þegar Vaxtarsamningur og Menningarsamningur runnu saman í einn sjóð. Frá stofnun sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 105 m.kr. á Vesturlandi. Úthlutanir sjóðsins fara í styrki til menningarverkefna, stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála og styrki til nýsköpunar- og atvinnuþróunar. Föstudaginn 4. apríl voru …

Meira..»

Breytingar á þjónustu Íslandspósts

Frá og með 1. maí nk. taka í gildi breytingar hjá Íslandspósti á landsbyggðinni. Ein þeirra breytinga er sú að ekki verður boðið upp á aldreifingu fjölpósts á fimmtudögum eins og verið hefur nema á Akureyri og höfuðborgarsvæðinu. Fyrir landsbyggðina verður boðið upp á tveggja daga dreifingu. Flest héraðsfréttablöð eru …

Meira..»

Atvinnumálanefnd fundar

Atvinnumálanefnd kom saman í lok síðasta mánaðar og fór yfir stöðu mála í atvinnulífinu í Stykkishólmi. Fram kom á fundinum að stofnanir bæjarins ættu erfitt með að manna stöður en samkvæmt fundargerð er ekkert atvinnuleysi í bænum. Smiðir eru bókaðir langt fram í tímann og hefur Skipavík þurft að segja …

Meira..»

Eldfjallaleikhús

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi hefur verið fastur liður sérfræðinga og áhugamanna um eldjföll og jarðfræði auk listunnenda síðan það opnaði árið 2009. Nú hefur stjórn lista- og menningarsjóðs samþykkt að veita Eldfjallasafninu styrk að upphæð 150.000 kr. sem nota á í verkefni sem kallast Eldfjallaleikhús. Styrkurinn verður nýttur í efniskaup fyrir …

Meira..»