Stykkishólmur fréttir

Jóla- og nýárskveðja frá Anok margmiðlun

Út er komið síðasta tölublað Stykkishólms-Póstsins á vegum Anok margmiðlunar ehf. Blaðið sem er eitt af elstu bæjarblöðum landsins hefur komið út í 25 ár og í 13 ár hefur Anok gefið blaðið út. Árgangar Stykkishólms-Póstsins eru varðveittir á Landsbókasafni og verða vonandi aðgengilegir í rafrænu formi á árinu 2019. …

Meira..»

Lionsmenn gefa leikskólanum í tilefni afmælisins

Fulltrúar Lionsklúbbs Stykkishólms þeir Ríkharður Hrafnkelsson formaður og Þorsteinn Kúld Björnsson komu færandi hendi í leikskólann á dögunum með gjafabréf upp á kr. 250.000,- til kaupa á tækjum og tólum fyrir nemendur leikskólans, í tilefni 60 ára afmælis leikskólans á síðasta ári. ,,Er það von Lionsfélaga að þessi gjöf komi …

Meira..»

Erum við svona?

Þjóðarpúls Bandaríkjamanna sem Pew Research Center í Bandaríkjunum gefur út á hverju ári þykir nú kannski ekki fréttnæmt í íslensku samhengi en niðurstöður hans eru þó áhugaverðar! Líkindin eru einhver við hið íslenska umhverfi og mega sjálfsagt skoðast hér eins og þar. Kynslóðin sem í dag er á aldrinum 6-21 …

Meira..»

Best skreyttu húsin!

Á aðventunni fóru íbúar dvalarheimilisins í hina árlegu ljósaferð um bæinn með Gunnari  Hinrikssyni rútubílstjóra, þegar búið var að gæða sér á kaffi og vínarbrauði í boði Eiríks Helgasonar bakara. Nokkuð erfitt þótti okkur að velja aðeins eitt hús svo við komum okkur saman um að hafa sigurvegarana tvo. Að …

Meira..»

Bríet er skref í rétta átt á landsbyggðinni

Víða þar sem ég hef komið um landið síðustu vikur og mánuði hefur eitt mál brunnið á öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, atvinnurekendum og íbúum almennt sem ég hef rætt við á þessum svæðum. Það eru húsnæðismálin. Mikill húsnæðisskortur hefur hamlað vexti og viðgangi þessara sveitarfélaga þar sem lítið sem ekkert hefur …

Meira..»

Gagnlegt

Við sögðum frá verkefni bandaríska arkitektsins Mark Melnichuk í síðasta tölublaði sem fékk á dögunum verðlaun fyrir hugmynd sína um gagnaver í Skipavík. Melnichuk svaraði fyrirspurn okkar um hugmyndir sínar en eins og fyrr sagði hreifst hann af Íslandi og ákvað að hanna gagnaver við hlið Skipavíkur. Hann kom hingað …

Meira..»